Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.11.2009, Blaðsíða 62
62 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar- ítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Tómasi Þorvaldssyni útgerðarmanni um Járngerð- arstaðahverfi í Grindavík. Fyrsti hluti. Frá 1973. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn: Se- quensis og Desember. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk: Er líf eftir dauðann? Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Íslenskt og erlent. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtu- dag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Sæunn Þor- steinsdóttir, sellóleikari. (e) 20.00 Sagnaslóð: Alltaf til í slaginn. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Les- ari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e) 20.40 Raddir barna: Um ábyrgð foreldra. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Þátturinn er samvinnuverkefni UNICEF og RÚV. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Sikileyjarlög. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðsstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. (e) 23.10 Stefnumót: Sungið á þýsku. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) (6:12) 10.55 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Konur á rauðum sokkum (e) 14.50 Fégræðgi (The Love of Money) (e) (1:3) 15.45 Matthew Barney (Matthew Barney – No Restraint) (e) 17.00 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights II) (23:23) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.25 Marteinn (e) (1:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar: Dalvík – Garðabær 21.15 Undrabarnið (Aug- ust Rush) Munaðarlaust undrabarn í tónlist nýtir sér gáfu sína sem vísbend- ingu við að hafa uppi á for- eldrum sínum. Aðal- hlutverk: Freddie Highmore, Keri Russell, Jonathan Rhys Meyers, Terrence Howard og Rob- in Williams. 23.15 Flugkappar (Flybo- ys) Bresk bíómynd frá 2006 um unga Bandaríkja- menn sem gerðust sjálf- boðaliðar í franska hern- um áður en Bandaríkjamenn urðu þátttakendur í fyrri heims- styrjöld og urðu fyrstu orrustuflugmenn landsins. Bannað börnum. 01.30 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi 15.00 Logi í beinni 15.50 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.40 Ástríður 17.15 Fangavaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Skrímslahúsið (FJÖLSKYLDUBÍÓ: Monster House) Þrír vinir ákveða að bíta á jaxlinn og kanna draugalegasta húsið í hverfinu en sagan segir að þar búi voðalegt skrímsli. 21.05 Heiðursbrúðguminn (Made of Honor) Pip- arsveinn horfir upp á bestu vinkonu sína og stóru ástina í lífi sínu ját- ast öðrum manni. Það sem meira er þá biður hún hann um að vera svara- maður. 22.45 Kertin við Hafn- arstræti (Candles on Bay Street) 00.20 Borat (Borat) Borat ferðast frá sínu ástkæra heimalandi Kazakhstan til Bandaríkjanna til þess að kynnast menningu þar í landi. 01.45 Mannrán (Gone Baby Gone) 03.35 Geimverukrufning (Alien Autopsy) 05.15 Ástríður 05.40 Fréttir 08.40 PGA Tour 2009 – Hápunktar 09.35 Inside the PGA Tour 10.00 World Golf Cham- pionship 2009 Beint. 14.00 Race of Champions 2009 (Race of Nations) 16.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 17.20 24/7 Pacquiao – Cotto 17.50 24/7 Pacquiao – Cotto 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Barcelona – Mallorca) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Atl. Madrid – Real Ma- drid) Bein útsending. 22.50 Box – Nikolai Valuev – David H (Nikolai Valuev – David Haye) Beint. 00.50 Franski boltinn (Mónakó – Grenoble Foot) Beint á Sport 3 kl 16:55. 06.35 Idiocracy 08.00 Shopgirl 10.00 The Birdcage 12.00 Ratatouille 14.00 Shopgirl 16.00 The Birdcage 18.00 Ratatouille 20.00 Idiocracy 22.00 The Upside of Anger 24.00 Hot Fuzz 02.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas 04.00 The Upside of Anger 06.00 A Little Thing Called Murder 12.20 Dynasty 14.50 America’ s Next Top Model 15.40 90210 16.30 Melrose Place 17.20 Lipstick Jungle Að- alsöguhetjurnar eru þrjár vinkonur í New York. Ein er ritstjóri á glanstímariti, önnur er tískuhönnuður og sú þriðja er forstjóri í stóru kvikmyndafyrirtæki. 18.10 According to Jim 18.35 Yes, Dear Gam- ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. (9:15) 19.00 Game tíví 19.30 Bruce Almighty 21.15 Downfall (Der Unter- gang) 23.10 The Contender 24.00 World Cup of Pool 2008 01.20 The Jay Leno Show 13.30 Oprah 14.15 Doctors 16.45 Nágrannar 18.40 Ally McBeal 19.25 Logi í beinni 20.10 Ástríður 21.00 Fangavaktin 22.10 Identity 22.55 Auddi og Sveppi 23.30 Logi í beinni 00.15 Gilmore Girls 01.00 The Best Years 01.50 John From Cinc- innati 02.40 E.R. 03.25 Sjáðu 04.30 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er víst til nokkuð sem heitir kulnun í starfi. Þetta skelfilega vonda fyrirbæri lýsir sér á þann veg að ein- staklingur, sem hefur verið ár eða áratugi á sama vinnu- stað, fyllist áhugaleysi á vinnu sinni. Hann mætir og sinnir verkefnum en leggur ekki meira á sig en hann nauðsynlega þarf. Allan daginn bíður hann eftir að komast heim og geta farið að gera eitthvað almenni- legt. Kulnun í starfi plagar ekki Spaugstofuna. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá þeim. Í tuttugu ár, með einhverjum hléum þó, hafa Spaugstofufélag- arnir skemmt landsmönnum í vikulegum þáttum. Það er mjög erfitt að vera fyndin í 30 mínútur. Jafnvel skemmtilegasta fólk sem maður þekkir heldur það ekki út. Spaugstofan er heldur ekki fyndin í allar þessar 30 mínútur í viku. Það koma fyrir atriði sem manni finnst fremur ófynd- in. En svo eru önnur, og miklu fleiri, sem gleðja mann verulega og fá mann til að brosa. Við eigum að blessa í huganum alla þá sem koma okkur í gott skap bara með því að vera til. Það er dásamlegt að hafa fyndið fólk í kringum sig, hvort sem það er á sjónvarps- skjánum eða í hinu hvers- dagslega umhverfi. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Karl Ágúst Oftast fyndinn. Engin kulnun Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 49:22 Trust 18.30 The Way of the Master 19.00 Spurningakeppnin Jesús lifir 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 vyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 Kvitt eller dobbelt 20.25 Med hjartet på rette staden 21.10 Løvebakken 21.35 Viggo på lørdag 22.05 Kveldsnytt 22.20 Two for the Money NRK2 11.55 Fra Nordland 12.15 Fra Troms og Finnmark 12.35 Jazz jukeboks 14.00 Store Studio 15.30 Kunnskapskanalen 16.30 Tekno 17.00 Trav: V75 17.45 Uka med Jon Stewart 18.10 Kva no, herr president? 18.40 Filmavisen 1959 18.55 Ei reise i arkitektur 19.45 Billedbrev fra Europa 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Folk: Livet på Bjøberg 20.40 Dokumentar 21.55 I USA med Stephen Fry 22.55 På sporet av Michael Moore SVT1 13.55 Uppdrag Granskning 14.55 Doobidoo 15.55 David McCullough 16.35 Byss 16.50 Helgmålsringn- ing 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Disn- eydags 18.00 Guds tre flickor 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Dansbandskampen 20.30 Robins 21.00 Brottskod: Försvunnen 21.45 Nurse Jackie 22.15 X-Games 23.00 Livet från den ljusa sidan SVT2 9.30 Vetenskapens värld 12.35 Perspektiv 13.05 Debatt 13.35 Andra Avenyn 14.20 Koenigsegg 15.20 Existens 15.50 Dina frågor – om pengar 16.20 Toots Thielemans 17.15 Landet runt 18.00 Miraklet i Berlin 19.40 En egen mur 20.00 Rapport 20.05 Checkpoint Charlie 20.30 De andras liv 22.45 Rapport 22.50 Dirigentens dubbelliv ZDF 9.35 Löwenzahn 10.00 heute 10.05 Die Küchensc- hlacht – der Wochenrückblick 12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Der kleine Mönch 14.30 Abenteuer Familie 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Wetten, dass ..? 21.30 heute-journal 21.43 Wetter 21.45 das aktuelle sportstudio 23.00 ZDF in concert – Robbie Williams in London ANIMAL PLANET 10.45 Wildlife SOS 11.10 Pet Rescue 11.40 The Natural World 12.35 Natural World 13.30 Shark At- tack File 14.25 Natural World 15.20 Killer Crocs of Costa Rica 16.15 Animal Crackers 17.10 The Plan- et’s Funniest Animals 18.10 Animal Planet’s Most Outrageous 19.05 Groomer Has It 20.00 Untamed & Uncut 21.50 Whale Wars 22.45 Animal Cops Phoe- nix 23.40 Sharkbite Summer BBC ENTERTAINMENT 12.25 After You’ve Gone 12.55 EastEnders 14.55 Doctor Who 15.40 Never Better 16.40 Dalziel and Pascoe 18.20 Hustle 19.10 How Do You Solve A Pro- blem Like Maria? 20.40 The Jonathan Ross Show 21.30 Primeval 22.20 No Heroics DISCOVERY CHANNEL 13.00 Prototype This 14.00 Verminators 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Next- world 17.00 Ecopolis 18.00 Eco-Tech 19.00 Against the Elements 20.00 Deadliest Catch – Behind the Scenes 21.00 Dirty Jobs 22.00 Whale Wars 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 7.30 Car racing 9.30 All Sports 10.00 Eurogoals Weekend 10.10 Football 15.30 Snooker 18.00 Strongest Man 19.00 Car racing 21.00 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 8.15 Three Amigos! 10.00 Cops and Robbers 11.30 Foreign Intrigue 13.10 A Rumor of Angels 14.45 The Little Girl Who Lives Down the Lane 16.20 She-Devil 18.00 Lord of Illusions 19.50 The Burning Bed 21.30 Angels & Insects 23.30 Hidden Agenda NATIONAL GEOGRAPHIC 24.00 Journey To Jupiter 1.00 Britain’s Greatest Machines 8.00 Sinking A Destroyer 9.00 The Sinking of the Belgrano 10.00 Draining The Ocean 12.00 Air Crash Investigation 20.00 Weirdest Dinosaurs 21.00 Weirdest Planets 22.00 Hitler’s Stealth Fighter 23.00 Banged Up Abroad ARD 10.00 neuneinhalb 10.10 Die Laubenpieper von Pankow 11.00 Tagesschau 11.03 Aschenputtels Ge- heimnis 12.30 Wetterleuchten um Maria 14.00 Ta- gesschau 14.03 Sasha 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Leuchtendes Land 15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Auto + Ver- kehr 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagessc- hau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Donna Leon – Die dunkle Stunde der Seren- issima 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Ta- gesthemen 21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Boxen im Ersten 23.45 Tagesschau 23.55 Davon stirbt man nicht DR1 12.30 Boogie Update 12.55 S P eller K 13.05 Hurra for de blå husarer 14.40 Columbo 16.10 For sonda- gen 16.20 Held og Lotto 16.30 Sigurd og Operaen 17.00 Gepetto News 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: De frygtlose – EM i korestolsrugby 18.35 Pingvinerne fra Madagascar 19.00 Flintesonnerne 20.35 Kriminalkommissær Barnaby 22.20 Forbrydelser DR2 13.55 OBS 14.00 Familie på livstid 14.20 Back- stage 14.50 Trailer Park Boys 15.15 En håndfuld bly 16.50 Annemad 17.20 Naturtid 18.20 Vores Ver- densarv 18.50 Historien Om Asfalt 19.00 Vild med numser 19.05 Numsens kulturhistorie 19.35 Ryst den rov 19.50 Man Ooman – Rovdans på Jamaica 20.30 Min numse og mig 20.35 Den perfekte bagdel 21.20 Idealnumsen 21.30 Deadline 21.50 Ugen med Clement 22.30 Krysters kartel 22.50 Lige på kornet 22.55 Lige på kornet 23.15 Kængurukobing 23.20 Kængurukobing 23.40 Omid Djalili Show NRK1 11.25 Gullballen 2009 12.25 Tore på sporet 13.15 V-cup skøyter 16.20 Kvitt eller dobbelt – Like før! 16.30 Tilbake til 60-tallet 17.00 Kometkameratene 17.25 Ugla 17.30 Krem Nasjonal 18.00 Lørdagsre- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.40 1001 Goals 09.35 Man. Utd. – Black- burn 11.15 Arsenal – Tottenham 12.55 Premier League Re- view 13.50 Premier League World 14.20 Premier League Pre- view 14.50 Man. City – Burnley Bein útsending. Sport 3: Tottenham – Sunderland Sport 4: Aston Villa – Bolt- on Sport 5: Blackburn – Portsmouth 17.15 Wolves – Arsenal Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.50 Mörk dagsins ínn 17.00 Mannamál 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mannamál 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins er gestur Ingva Hrafns í dag. 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Maturinn og lífið 22.30 Neytendavaktin 23.00 60 plús 23.30 Óli á Hrauni Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ROBBIE Williams hefur staðfest að hann er byrjaður að vinna aftur með Take That. Söngvarinn, sem hætti í hljóm- sveitinni 1995, byrjaði á sama tíma glæstan sólóferil sinn, hefur nú uppljóstrað því að hann hefur verið að hitta fyrrverandi hljómsveit- armeðlimi Take That og að þeir séu að vinna að leynilegu verkefni. „Við erum búnir að vera að koma saman, ég má ekki gefa neitt upp en ég vona það,“ segir Robbie þeg- ar hann er spurður að því hvort þeir eigi eftir að spila saman í fram- tíðinni. Robbie, sem er 35 ára, hefur ekki komið fram síðan 2007. Hann neyddist til að draga sig í hlé sök- um óhóflegrar drykkju og notk- unar fíkniefna. Eftir að Robbie hætti fyrri lífs- háttum er hann staðráðinn í að halda sér edrú en samband hans til þriggja ára með Ayda Field á stór- an þátt í því. „Ég hélt að ég myndi enda sem piparsveinn en þegar ég kynntist Ayda breyttist allt. Hún er yndisleg manneskja og ég er svo ástfanginn,“ sagði Robbie. Robbie Williams í Take That Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.