Saga - 1975, Blaðsíða 143
MANNLÍF í MJÓADAL
137
sem í bindindið gekk. Prestaköll skulu ráða stærð félaga
Þessara, og einn forstöðumaður skal vera fyrir hverri
deild.__“
^m sumarmál 1857 var veður stillt og spretta góð. En
ttieð júníbyrjun „urðu miklar hörkur og snjóhrím, svo gras
yisnaði mikið. Síðan hlýnaði aftur með landsunnan þíð-
vindum og þurrkatíð." Enn voru settar niður kartöflur,
þ^átt fyrir mistökin liðið sumar, og var það gert þegar
sJó vikur voru af sumri. Þá var eins og undan farin ár
Pfegt og sáð í nokkra spildu. Heyskapur hófst mánudag-
11111 í 11. viku sumars, sem var 6. júlí. Um þann mánuð
se£ir m.a.: „Þegar vika var af þessum mánuði byrjaðist
eþurrkatíð með mikilli rigningu og krapa, en stöku sinnum
itlar glærur, og viðhélzt þessi tíð í mánuð; skemmdist þá
taða og úthey, þar ekkert þornaði. Með þrettándu vikunni
eður þann 15. þ.m. var byrjað að slá völl, en við mánaðar-
°kin ennþá ekkert strá þurrt. Af útheyi hafa náðst 40
aggar, helmingur af því blálauf úr Tungufelli. —“
Þetta ár er enn getið um „Bárðardalshöndlunarfélagið",
°S hefur það þá sótt verzlun sína til Húsavíkur.
Með ágústmánuði „kom þurrkur góður og varð völlur
Pa hirtur, nl. á miðvikudag í fimmtándu viku sumars. Tað-
ah varð 11 tugir bagga, og hefur ekki fyrr jafnmikið ver-
• Eftir það fóru að koma sólskinsdagar og miklir þurrk-
ar viðhéldust, og seinustu vikuna af mánuði þessum vind-
ai ttúklir, svo bagi varð að.“
Hinn 4. apríl 1855 hafa ábúendur Ishóls, mæðginin Sig-
1 Ur Sigmundsdóttir og Guðni Þorgrímsson, með „Leyfis-
f Ur Skilmála bréfi“ heimilað Jóni bónda í Mjóadal, „að
.ailn fnamvegis megi beita fé sínu [á] vetrum og hestum
a sumrum, þegar hann meðþarf, á austurkjálka Mjóadals
sem heyrir til ábúðarjörð vorri, nl. Ishóli — “ með til-
tekn
um skilmálum.
Á Egedíusarmessu eða í sept. „ var slegið hafragrasið
fengust góðir 5 baggar af V2 dagsláttu. Heyskapnum
ar hsett á föstudaginn næstan fyrir réttir, og hefur heyj-