Saga - 1975, Blaðsíða 197
TIL SKÚLA THORODDSENS
191
uÞptökin að því. Hann hafi skrifað Þórh. og sagt, að það
v®eri conditio sine qua non að lh. yrði með, og því hafi
orh. farið að makka við hann og reyna að vinna hann,
því hann sje og á sömu skoðun um þetta. Og svo
Vei’ður B. J. og E. H. alveg himinlifandi yfir apturhvarfi
en J. Jensson er sá eini í Rvík, sem lítur rjettum aug-
Um á þetta og vill ekkert láta makka við lh., því við þurf-
Uru hans ekki með.
hef nú skrifað þeim öllum saman og kveðið upp
strangan fordæmingardóm yfir öllu þessu makki við lh.
°g sagt þeim hreint út, að það væri beinasti vegurinn til
uð eyðileggja okkar pólitík, því Ih. yrði aldrei einlægur,
eins og J. Jenss. hefur rjettilega sjeð, og reyndar virðast
æöi B. J. og E. H. líka efast um einlægni hans. Jeg hef
skrifað þeim, að okkur mundi miklu fremur verða það
styrkur, ef hann yrði einbeittur á móti. Og svo er það í
laun og veru.
En reyndar mun það nú ekki heldur rjett, að lh. sje
U1ðinn með, eptir því sem Þórh. skrifar mjer, þó hann
aih svo. Hann segist vona að hann verði með, „ef ein-
1Ver bilbugur fáist með sjermálin; annars efi.“ Það er
lueð öðrum orðum, ef stjórnin slaki til með setu ráðgjaf-
ans í ríkisráðinu. En það gerir hún ekki, og þá getur ekki
^en^ið saman. Það virðist líka ljóst, að lh. getur ekki geng-
^tir á okkar prógram hreint, án þess að standa uppi
sem hlægileg grautarþvara í augum allrar þjóðarinnar og
baka
sjer fyrirlitning þeirra sem nú eru með honum og
mest hafa ausið lofi á hann fyrir mótstöðu hans gegn
0111111 frv. Hann yrði þá ómögulegur hjá öllum, því varla
Ulundu margir af okkar mönnum fara að virða það mikils
1 hann þó hann sneri nú við blaðinu, þegar hann sjer að
t. öunur sund eru lokuð. Og það eru þau, því hann má
að verða með, að minnsta kosti ofan á, svo framarlega
Sern hann vill halda embætti, og það hefur hann að öllum
al'ln^Um ^en81b vita pr. Dybdal. Þess vegna er það víst
/eS rjett, að hann er að draga að koma til Hafnar, í von