Saga


Saga - 1975, Blaðsíða 264

Saga - 1975, Blaðsíða 264
258 RITFREGNIR ur sem verða á um þær sem bókmenntir, kemur ekki fyrr en í 3. bd. samferða Fornaldarsögum Norðurlanda, heilagra manna sögum varðandi 12.—13. öld, riddarasögum o. fl. erlendum efnum. Þó dável sé kunnugt hverjar af íslendingasögum eru eldri en Landnáma- gerð Styrmis ábóta sem lést 1245, má ætla að núverandi gerð mikils þorra sagna í þeirri listgrein sé yngri en 1250, tilheyri samtíðar- lega séð 3. bindinu, hvað sem líði snertipunktum við söguöld 930— 1060. Enga beina umfjöllun fengu Islendingasögur heldur 1942 í Isl. menningu, svo menn skulu ekki kvarta. Gott var hitt að ekki var eins hagað röðun í 2. bd. og 1974 í Norges litteraturhistorie I og Den norröne poesien, þ. e. skáldakvæði og eddukvæði tveggja landa, sett í aldurs- og tegundaröð bókmenntanna á eftir öðrum 12. —13. aldar ritum; það gera Norðmenn mest með skírskotun til þess hve flest handrit með kvæðum eru ung. Gegn rengingu á inntaki og uppruna kvæða dugir enn fullvissun Snorra í formála: „En kvæðin þykkja mér síst úr stað færð ef þau eru rétt kveðin og skynsamlega upp tekin.“ Þess vegna eru þættir J. K. um drótt- kvæði og svo um konungasögur meðal kjarnanna í 114 s. bálki hans. Og vel gert. Þá er kafli um Lærdómsöld, þ. e. 12. öldina (lög, íslend- ingabók og Landnámu, þýðingar helgar, fjölfræði og erlenda strauma) og annar um sögur biskupa og Sturlungusafnsins. Er það ekki þversögn að þessar þjóðlegustu sköpunaraldir sem landið hefur eignast skuli hafa að meginhlut framleitt bókmenntir um það sem gerðist utan lands (eddur, dróttkvæði, rit tengd kon- ungum, þorri fjölfræðinnar) eða um staðgengla erkibiskupslegs valds í landinu? Landnámssögur Jósúabókar og Landnámu gátu verið skyldar að einhverju leyti og ekki var Ari án góðra miðalda- fyrirmynda á latínu. Satt er auðvitað að þegar menn íslenska al- þýðusmekksins „fengu ritlistina settust þeir ekki við að yrkja lotu- langa ljóðaflokka um garpa fornaldar líkt og frakknesk skáld gerðu um sömu mundir, heldur skráðu þeir í lausu máli frásagnir fra fyrstu tímum landsbyggðarinnar“ (orð J. K., s. 166). En getur nokkur nútíðarmaður varist þeirri hugsun að bókmenntagáfa eyj' arskeggja þessara hefði aldrei vaknað nema af því hve sterkan hug þeir höfðu á næstu löndum og á nýjum sem gömlum tengslum við þau? — Þetta að sjaldan séu nýjar menningardáðir drýgðar án erlendra áhrifa er allt annað en að tala um að bein eftiröpun hafi miklu ráðið. Þetta sem síðast var drepið á snertir síst minna þá fjóra bálka bindis sem ég á eftir að nefna, Myndlist á landnáms- og þl° veldisöld, eftir Bjöm Th. Bjömsson, Tónmenntasögu, eftir H<i grím Helgason, Almenna þjóðhætti, eftir Áma Bjömsson og 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.