Saga - 1975, Blaðsíða 205
TIL SKÚLA THORODDSENS
199
sterkl. halda því fram að Ih. yrði ráðgj., en hann sagði að
í því efni mundi D. nú lítið hafa að segja og líkl. engin
áhrif á það geta haft.
I annan stað heyri jeg það allt af á R. að honum er mjög
í nöp við lh. og álítur hann handónýtan sem politiker, og
hann mun því ekki halda honum fram sem ráðgjafaefni.
Ó. H. segir mjer hins vegar að lh. sje og meinilla við R.,
svo það mun satt vera að þeim sje kalt hvorum til annars,
hvernig sem það er undir komið, því það er víst meira en
jeg hefði getað búizt við. Ó. H. sagðist búast við, að Ih.
^nundi halda fast við sinn keip eins og á þinginu, og ef R.
færi að ávíta hann, þá bjóða honum að fara og fá lausn,
°S sá gæti jeg bezt trúað að endirinn yrði á þeirra fundi.
Og fari svo, þá getur stjórnin ekkert annað gert en skipa
sjerst. ísl. ráðgjafa.
Jeg vil því sterkl. ráða til að þú skrifir R. og skorir á
hann að gera það og færir til allar ástæður, sem með því
®æla, Þú átt svo hægt með að gera þetta sem framh. af
samtali ykkar í fyrra, sem hann nú mun játa, að þú hafir
rjett sjeð. Þú þarft ekki að vera hræddur um, að það sem
þú skrifar R. verði publicerað. Jeg hef skrifað honum svo
tt^rgt, og veit enginn neitt um. Ekki einu sinni emb-
ssttism. í minist. fá að sjá það. Settu að eins í hornið
»Privat“. Það gæti hert mikið á, að slík tillaga og ástæður
kasmu frá þjer, því þeir sæju þá, að jeg væri ekki einn á
Þessu máli. — Bezt hefði verið að þú hefðir komið, en nú
er ekki um það að tala og getur skeð að skriflegt skeyti
frá þjer geti haft eins mikla þýðingu, því þá geturðu kom-
lzt að að segja það, sem þú vilt segja.
h*etta hefur ekki síður þýðingu, þó R. færi, sem varla
kemur til. N. hefur boðið mjer að gera mjer aðvart, ef
slíkt væri hugsanlegt, og þá tek jeg á öllu, sem jeg á til,
þess að fá sjerst. ráðgj. skipaðan með það sama, og jeg
v°aa að bæði R. og N. styðji mig til þess.
h*ar sem þú segir að R. segi fleirum en mjer um fyrir-
®tlanir sínar, þá er mjer ljóst, að hann verður að segja