Saga - 1975, Blaðsíða 177
TIL SKÚLA THORODDSENS
171
að troða í fólk viðvíkjandi afstöðu ráðgjafans í ríkisráð-
lnu- Þar færi aldrei nein atkvæðagreiösla fram, og þar
^ki enginn neina ákvörðun nema konungur einn. Einn
raðgj. innstillti sitt mál, og svo tæki kgr. sína ákvörðun,
en hinir ráðgj. hefðu ekkert annað að gera en sitja hjá og
hlýða á. Að ráðgj. gæti nokkurn tíma komizt í klemmu
milli ríkisþings og alþingis (eins og lh. hefði haldið fram)
Væi’i ómögulegt. Annaðhvort hefði lh. enga hugmynd um
hvernig afstaðan væri í ríkisráðinu, eða þetta væri sagt
mala fide. — Jeg benti honum á, að ef málið kæmi fyrir
að sumri, þá yrði að senda annan mann við hlið lh. til
að skýra þetta o.s.frv., og gekk hann inn á, að það yrði
kannske nauðsynlegt. — En hann kvaðst enn enga ákvörð-
1111 hafa tekið um hvað hann gerði. Hann kvaðst að
ttnnnsta kosti ekki geta gengið að Ed.frv. óbreyttu, og
v®ni breytingin á 61. gr. (eins og upprunal.) skilyrði frá
S1nni hálfu fyrir því að hann gæti verið með nokkurri
stj.skr.breyting (N. gerði þó enga athugas. við það um
^aginn við mig, enda er sú krafa uppfundin af R. sjálf-
Urt1)- —- En fremur gaf hann mjer í skyn nú, að hann
Vaeri ekki fráleitur með þingrof, en fyrst yrði hann að tala
Vlð megandi menn í ríkisþinginu, til þess að vita, hvort
lann mundi geta gert sjer von um fje handa ráðgj. (því
1>v- gæti hann ekki lagt fyrir ríkisþ. um slíkt, eptir því
Sei11 sakir stæðu, meðan menn vissu ekki hvort ísl. vildu
aka því). — Þegar nú N. er búinn að tala við hann, þá
1111111 mega telja þingrofið víst. En ekkert ætti að kvisast
Ulu t»að til mótstöðumannanna.
-^■Ut þetta, sem jeg skrifa, er náttúrl. prívat, og veit jeg
að þú ferð með eins og nauðsynin krefur.
Þinn einl. VG.
Jón Hjaltalín, skólastjóri Möðruvallaskóla, konungkjörinn
þingmaður.
ætti Jón Ól(afsson) að vera ritstjóri. Jón varð ritstjóri Nýju
aldarinnar, sem hóf göngu sína haustið 1897.