Saga - 1975, Blaðsíða 238
232
ÁLITSGERÐ
væri að viðurkenna þá sem biskupa. Jón Gerreksson (F.
Ferichini), sem rekinn var úr embætti erkibiskups í Upp-
sölum fyrir margs konar afbrot, hlaut útnefningu Eiríks
af Pommern til að verða biskup í Skálholti. Þar hélt hann
áfram fyrri háttum, en tveir íslenzkir höfðingjar tóku
hann höndum, stungu honum í poka og köstuðu í ána
Brúará. Þannig var stjómleysið á 15. öld.
Engu að síður var eins og þjóðin hallaðist ekki að hinni
svonefndu siðbót, og svo vel vildi til, að á 16. öld sátu
tveir Islendingar á biskupsstólunum. Kirkjan féll því ekki
mótstöðulaust. Biskupinn í Skálholti, ögmundur, lézt i
fangelsi í Danmörku, og Jón Arason, biskup á Hólum, var
hálshöggvinn 1550. Atburðasnauð andstaða hélt áfram,
jafnvel alla 16. öld, en án árangurs vegna ytri aðstæðna.
Siðbótin bar sigur úr býtum á öllum hinum Norðurlönd-
unum, og ógemingur var að hafa samband við hinn
heilaga stól.
Nú er nauðsynlegt að íhuga raunverulega stöðu mót-
mælendatrúar á Islandi og fjalla um efnið eins og ger^
hefur verið hér að framan, athuga, hvernig henni vai
komið á og haldið við og gefa gaum að því, sem enn lifjl
af kaþólskri trú meðal íbúanna. Þar sem Danakonungm
hafði alls ekki í hyggju að leyfa hverjum og einum a
ráða um trú sína, heldur ætlaði hann einfaldlega að leggJa
undir sig allar eignir kirkjunnar, sem voru ekki svo litlai>
og sameina í hendi sinni æðsta vald í andlegum og vera1 -
legum málum, gerði hann sig í fyrstu ánægðan með að a
tveimur lútherskum biskupum í hendur biskupsstólana
til þess að geta smám saman breytt helgisiðunum, afnum
ið messur o. s. frv. Þetta gerðist hægt og sígandi, en þeS®
var gætt eins og kostur var að varðveita hinn ytri bun 1
kirkjunnar, heiti guðsþjónustunnar, messuklæði o. fl. y"
Enn er t. d. sagt á Islandi „að fara í messu“ í staðinn fy111
„að fara í kirkju". Nýja kirkjan varð brátt gagnte m
rétttrúnaðinum, og þar sem hún ein hafði sér við hlið n
isvaldið, fékk hún brátt á sig svipmót trúareiningai