Saga - 1998, Side 81
VALKOSTIR SÖGUNNAR
79
virðist jafnvel hafa varðveist kúakyn með talsvert hærri nyt en í
vropu, að öllum líkindum vegna þess að fóður var nóg og nægt
and til ræktunar túna eða til beitar. Heimildir um nyt kúa á síð-
•niðöldum, sérstaklega Búalög2, en einnig einstök fornbréf svo
Sem dómur um Hnjúk í Svarfaðardal3, benda til þess að sumarnyt
aerlendis hafi verið milli 600-1600 lítrar, á meðan hún var milli
°g 600 lítrar víða í Evrópu. íslensk mjólk nýttist að því er virð-
'st mun betur til smjörframleiðslu, kýrin átti að gefa af sér um 20
8 smjörs (skv. ákvæðum Búalaga), á meðan algengt var að evr-
nPskar kýr afköstuðu 2-7 kg.4 Heimildir frá 18. og 19. öld benda
1 að þá hafi enn verið svipaður munur á afkastagetu kúa til dæm-
ls a ^slandi og í Noregi.5
Segja má að að minnsta kosti tvær útgáfur innan- og utangarðs-
erfísins hafi þróast hér á landi. Á Suðurlandi svipaði landbúnaði
11111 !400 nokkuð til þess sem var í Suðvestur-Noregi. Bændur
yggðu á kúabúskap og mjólkurframleiðslu, einhverri kornyrkju
ng sauðfjárrækt. Kerfið var frábrugðið því norska að því leyti að
'afíslega var fleira sauðfé á hverju búi hérlendis heldur en í
regL Ræktaður akur6 og tún voru girt torfgirðingu, en afgang-
r )arðarinnar var nýttur til beitar og engjasláttar. Einnig bendir
111argt til þess að menn hafi notað þá akuryrkjutækni að stinga ak-
Urinn upp með reku, og aðra tækni, þar sem beitt var hjólplógi
e æki. Á Norðurlandi var sums staðar ekki hægt að rækta korn
egna svals loftslags, og allt land sem innangarðs var, eða túnið,
nýtt til grasræktar. Hér voru kúabúskapur og sauðfjárrækt
einráð. í innsveitum norðan- og austanlands var sauðfjárrækt mun
ægari en í kúa- og akuryrkjuhéruðum sunnanlands.
Biialög, bls. 34, 95-96,131.
Dí III, bls. 627.
RH. Slicher van Bath, The Agrarian History ofWestern Europe 500-1800, bls.
182.
fíorvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands III, bls. 257-72.
111 er að meta hversu útbreidd kornrækt var en heimildir eru um korn-
r*kt mjög víða á Suður- og Vesturlandi. Mikið hefur verið skrifað um
gýrnrækt, sjá til dæmis Þorvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands III, bls. 183;
jörn M. Ólsen, „Um kornirkju á íslandi að fornu"; Steindór Steindórsson,
„Akuryrkjutilraunir á 17. og 18. öld"; sami, „Akuryrkja á íslandi í fornöld
°8 fyrrá öldum".