Saga - 1998, Page 83
VALKOSTIR SÖGUNNAR
81
^afla 1- Húsdýrafjöldi á hvert bú íníu hreppum ibyrjun 18. aldar
HrePpar 1703 1709-14
Kýr Ær Sauðir Kýr Ær Sauðir
Holtamannahreppur 5,4 15,8 13,3 5,5 27,4 21,8
Blskupstungnahr. 5,9 24,0 21,3 6,5 44,7 24,1
Staðarhr. á Snæf. Engar upplýsingar 4,5 23,9 26,1
horgarhreppur 4,9 28,8 26,6 4,8 48,5 24,1
^eynistaðarhreppur 4,0 27,7 14,2 3,9 33,5 21,9
Akrahreppur 3,4 34,1 26,8 4,0 62,8 28,3
kljótahreppur 2,9 16,6 15,1 3,6 18,8 6,3
kjósavatnshreppur 2,1 24,2 20,3 1,9 31,5 21,8
^^sthólahreppur 1,8 18,0 12,3 2,1 37,7 22,4
eimildir: Haraldur Sigurðsson, „Kvikfénaðartalið 1703 og bústofnsbreyting-
1 1 uPphafi 18. aldar". BA-ritgerð við HÍ 1991. - Árni Daníel Júlíusson,
"Bonder i pestens tid", bls. 242.
á 1*1
ugmyndum og rannsóknum rússneska fræðimannsins Chaya-
sem benti á að framleiðslumarkmið bændasamfélaga væri
1 unnt að skilgreina samkvæmt venjulegum hagfræðikenning-
is- Markrnið framleiðslu sé ekki beint tengt gróða, heldur mið-
við ákveðið jafnvægi milli vinnuframlags og uppfyllingar
r a' Framleiðslan miðist við neysluþarfir heimilisins.
1 ,Venu£ kemur kenning Lundens heim og saman við íslenskan
í h • fyrri alda? Elstu nákvæmu tölur um bústærð og fjölda
s 61mili eru frá því um aldamótin 1700. Tölur hafa verið teknar
anian um bústærð árið 1703 í átta hreppum og árin 1709-14 í níu
ePPum. Meðaltalið úr töflu 1 er að á hverju búi hafi verið um 4
út f mjólkandi ær. Gera má lauslega tilraun til að reikna
il ramleiðslu á slíku búi. Mjólkurframleiðslan hefur verið jafn-
1 um 5.500-7.000 lítra kúamjólkur að næringargildi, það er
Ú. Chayanov, Theory of Peasant Economy. Á íslensku hefur Gísli Ágúst
nn augsson gert nokkra grein fyrir kenningum og hugmyndum Chaya-
u°vs og fylgismanna hans, sjá Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga og samfélag,
^SAGa