Saga - 1998, Page 85
VALKOSTIR SÖGUNNAR
83
Vlst svo hafi verið ef bú voru að meðaltali ekki stærri en í töflu 1.
vað með umframframleiðsluna, það er að segja það sem
*ndur greiddu landeigendum í landskuld, leigur og önnur
Sjöld? Hvernig varð hún þá til? Eins og áður getur var smjör
S^eitt í kúgildaleigur, en algengast virðist hafa verið á miðöldum
a greiða vaðmál í landskuld. Slfkt rýrði ekki næringargrundvöll-
!'ln' hunden gerir í grein sinni ráð fyrir því að utanaðkomandi
Pættir svo sem hæð afgjalda og skatts, þróun veðurfars, tækni-
Próun og fólksfjöldaþróun hafi haft ákveðin áhrif á framleiðslu-
Varðanir búanna, en að slíkt hafi engu breytt um grundvallar-
Vl niIöið: Neyslustýrða framleiðslu.
ökum nú stökk langt aftur í forsögulegan tíma: Um 500 f. Kr.
y y‘tlst félagsgerð í norrænu samfélagi, er fjölskyldubúið varð
1 • A því bjó ein fjölskylda, hjón með börn og oftast vinnufólk.13 Af
haf1VerJurn ástæðum hafa ýmsir fræðimenn talið að hér á landi
1 verið sldpt yfir í einhverja aðra búgerð þegar landið var
pLm'ð' Pannig að bú hafi verið fjölmenn og ekki fjölskyldubú.
i 1 6r ^æ§t að sjá nein rök fyrir svo róttæku afturhvarfi til brons-
rnatta, enda var á ferðinni járnaldarsamfélag. Vera má að
ITlenn hafi ruglað saman höfuðbólum, sem miklar heimildir eru til
. 1 sógum, og almennum fjölskyldubúrekstri, sem byggðist á
runr grundvelli. Nefna má að túlkanir á heillegustu leifum af
tij a uahyggð á Norðurlöndum, fornleifum frá Grænlandi, benda
íb - 6SS Par hafi verið tvær tegundir býla, stórbýli með 20-30
°8 smærri býli með 5-10 íbúa.14 Mestar líkur eru á að að-
t . Ur hafi verið svipaðar á íslandi, þótt ýmislegt bendi til að um-
a svert stærri stórbýli hafi verið til hér á landi en þetta.
ar |.n^ai"tutur eru til um heildarstærð bústofns á miðöldum. Marg-
s- eimildir eru um búfjáreign á stórbýlum, og er sú eign að sjálf-
móf11 umt:ram Það sem ein fjölskylda þarfnaðist. Aftur á
ag . eru ehki til heimildir um fjölda búfjár á minni búum, nema
þró U a ^ a n°kkrum litlum prestsetrum, sem raunar sýna aðra
fé°Un 1 húfjárfjölda en hefðarsetur. Á hefðarsetrunum fækkar
búfU l' serstaktega kúm, milli 14. aldar og 1702-14, á meðan fjöldi
‘n a almennum prestsetrum helst svipaður. Sauðfé fjölgar
13
14 nu' ^ans^e lundbrugs historie I, bls. 104.
Grristian Keller, The Eastern Settlement Reconsidered. Some Analyses ofNorse
Medieval Greenland, bls. 158-60.