Saga - 1998, Page 89
VALKOSTIR SÖGUNNAR
87
eimili voru yfirleitt stærri en í öðrum Evrópulöndum, og að
munurirtn skýrist af því að vinnufólk var fleira á hverju íslensku
e>mili að meðaltali. Hærra hlutfall íslensks vinnufólks en annars
s4 ar var einnig eldra en 30 ára.24 Sú skýring hefur verið gefin að
° Urn Inndþrengsla hafi margt fólk ekki komist á jörð og orðið að
a ævinni í „félagslega ófrjóu" einlífi. Þetta virðist þó ekki ein-
v^' ÞV1 samkvæmt heimildum frá 1801 sýnist sama hlutfall karla
ra okvaent hér á landi og á hinum Norðurlöndunum, en hins
6 r eru hlutfallslega mun fleiri konur ógiftar en annars staðar,
á S^ar Þetta einfaldlega af því að konur voru af einhverjum
ári^ Um ^G'r’ en kariar- Hlutfall giftra karla á aldrinum 20-49 ára
Ha Var um 60% bæði á íslandi, í Noregi og í Danmörku. í
^annier^u' raunar um 1770, voru hins vegar um 50% heimilis-
he-ra^Smenn °§ 50% bændur. Um 1800 voru 2/3 hlutar allra
1 a Sjálandi húsmenn, en afgangurinn bændur. Um
sk lr|VOrU bænctur í Danmörku um 75.000, en fjöldi húsmannsfjöl-
í st' m Var ^a kominn UPP 1 um 190.000.25 Gífurleg fjölgun varð
ma^^ kusmanna á 18. og 19. öld, en bændum fjölgaði lítið. Hús-
Unn ns0ölskyldur höfðu mjög takmarkaðan aðgang að landi og
nu heimilisfeðurnir yfirleitt fyrir sér í daglaunavinnu.
háu,0St 6r kverni8 lagskiptingu íslenska bændasamfélagsins var
flest^ ^essu ieyH. Var til stór hópur daglaunafólks, eða gátu
um fÍÖlskyldur seli ser farborða með því sem jörðin gaf? Byrj-
Príl í llta a keimiiclina traustu, Jarðabók Árna Magnússonar og
er S Ásamt með manntalinu 1703 og kvikfjártalinu 170326
Sejme henni unnt að gefa glögga mynd af tveimur samfélögum,
þettJnniilaicia helstu tegundir félagsgerðar á íslandi á þeim tíma.
ginnj 6ru Akrahreppur í Skagafirði, sem verulegar heimildir eru
Sýnj'^ Urn lra miðöldum, og Staðarsveit á Snæfellsnesi. Tafla 5
hv 1 r a<) vir>nufólk er á miklum meirihluta allra sveitaheimila,
ast r Sem Um er að ræða lögbýli, tvíbýli eða hjáleigur. Tvíbýli líkj-
síald 6 a^sle§ri samsetningu meira hjáleigum en lögbýlum, þar er
gen ^'X>fara ad óskylt vinnufólk sé á heimilinu og einnig er al-
hjóriin'3 a<^ alls ekkert vinnufólk sé á heimilinu, aðeins bænda-
ln- kinmg eru fjölskyldur á tvíbýlum og hjáleigum minni og
24 Lofty
25 n„, r Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld, bls,
26 þ{ Rdnnske hndbrugs historie II, bls. 360 og III, bls. 223-25.
tk'4it 1 °g 2. Kvikfénaðarskýrslur 1703.
. 114-32.