Saga - 1998, Síða 170
168
ÓLÖF GARÐARSDÓTTIR
Tafla 3. Búferlaflutningar vestur um haffrá Seyðisfirði og úr
Jökuldals- og Hh'ðarhreppi 1870-1909.
Hlutfall fjölskyldna og þeirra semfóru einir
Frá Seyðisfirði 1870-1889 1890-1909
Fólk sem fór einsamalt 34,7 41,4
Fólk yngra en 15 ára sem fór einsamalt 1,7 1,3
Hjón 2,0 1,3
Foreldrar og börn 40,7 43,3
Stórfjölskyldur 10,0 2,9
Mæður og börn 8,3 7,8
Feður og börn 2,7 2,0
Annars konar ættartengsl 0,0 0,0
Heildarfjöldi 300 307
Úr Jökuldals- og Hlíðarhreppi 1870-1889 1890-1909
Fólk sem fór einsamalt 23,6 20,5
Fólk yngra en 15 ára sem fór einsamalt 2,3 0,7
Hjón 5,7 6,6
Foreldrar og börn 46,0 58,9
Stórfjölskyldur 10,9 2,6
Mæður og börn 10,3 4,6
Feður og böm 1,1 4,6
Annars konar ættartengsl 0,0 1,3
Heildarfjöldi 174 151
Heimild: Júníus H. Kristinsson, Vesturfaraskrá, bls. 24-31 og 45-57.
hópnum, einkum úr Jökuldals- og Hlíðarhreppi, en 75% þeirra
sem fluttust þaðan á árabilinu 1870-89 fóru í hópi fjölskyldu. Á
tímabilinu 1890-1909 hækkaði þetta hlutfall upp í 80%. Frá Seyð-
isfirði var hins vegar mun algengara að fólk færi einsamalt vestur
um haf, einkum á síðara tímabilinu, en þá fóru 41% vesturfara ein-
ir frá Seyðisfirði. Eftir því sem leið á Ameríkuflutninga varð sjald-
gæfara að fleiri en tveir ættliðir færu saman frá báðum þessum
stöðum.
Niðurstöður mínar um mikilvægi fjölskylduflutninga úr Jökul-