Saga - 1998, Page 197
GÍSLI EINARSSON SKÓLAMEISTARI
195
sonar á stjörnumeistarakúnst hefur að verulegu leyti verið byggð
á þessari bók.
Sagnaritarar seinni tíma hafa haft tilhneigingu til að gera held-
Ur minna úr Longomontanusi og verkum hans en efni standa til.
Stafar það fyrst og fremst af því að hann hefur fallið í skugga snill-
lugsins Jóhannesar Keplers (1571-1630) sem einnig var samstarfs-
niaður Brahes og gerði arfinum frá Hveðn mun betri skil en Lon-
gomontanus. Einnig má nefna, að á efri árum gerðist Longomont-
auus nokkuð íhaldssamur. Meðal annars taldi hann að stjörnu-
h'æðin hefði ekki mikla þörf fyrir nýja tækni eða uppfinningar,
SVo s°m sjónaukann eða lygra (lógariþma). Þá eyddi hann tals-
Verðum tíma í að reyna að finna aðferð til að teikna ferning, sem
hefur sama flatarmál og tiltekinn hringur, og þar sem eingöngu er
uotast við reglustiku og hringfara. Margir aðrir höfðu einnig reynt
að leysa þessa þraut, en án árangurs, enda er þetta ekki hægt eins
°g nútímamenn vita. Longomontanus, sem verið hafði prófessor í
stærðfræði (Mathematicus Inferior) áður en hann hækkaði í tign
°g gerðist prófessor í stjörnufræði (Mathematicus Superior), taldi
Slg hafa fundið lausn á þessu fræga vandamáli og átti hann í mikl-
Ulu ritdeilum af því tilefni, meðal annars við franska heimspek-
luginn og stærðfræðinginn René Descartes (1596-1650).27
Meðal aðstoðarmanna Longomontanusar við uppbygginguna í
1Valaturni voru fyrrum nemendur hans, þeir Erik Olufsen Torm
tlétt er að minna á að hin svokallaða vísindabylting sautjándu aldar var
ekki langt á veg komin þegar Longomontanus var upp á sitt besta. Þetta má
W daemis sjá á því, að í Danskri stjörnulist sýnir hann fram á það með stjarn-
sðilegum rökum, að sköpun veraldar hefði átt sér stað við haustjafndæg-
Ur árið 3967 f. Kr. Þar komst hann að annarri niðurstöðu en Kepler, sem
n°kkru áður hafði sýnt fram á það í hinni stórmerku bók sinni, Leyndardóm-
ll,n heimsmyndarinnar (Mysterium Cosmographicum (1596)), að veröldin
efði °rðið til sunnudaginn 27. apríl árið 3977 f. Kr. kl. 11 árdegis að prúss-
neskum staðartíma. Á dögum Gísla var enn verið að deila um þetta atriði
°8 UPP úr 1650 birti Ussher erkibiskup í Armagh á írlandi sitt þekkta fram-
a8- þar sem honum reiknaðist til að Guð hefði skapað heiminn kl. 6 árdeg-
sunnudaginn 23. október árið 4004 f. Kr. Til vitnis um það, að slíkar
l9l^aVe'tUr voru len§i vel teknar alvarlega, má nefna að allt fram til ársins
var niðurstaða Longomontanusar birt í dönskum og íslenskum alman-
■ nrn' Þannig stendur til dæmis fremst í almanakinu 1911, að á því ári telj-
s lðln „frá sköpun veraldar 5878 ár".