Saga - 1998, Page 199
GÍSLI EINARSSON SKÓLAMEISTARI
197
verið svipað og við aðra evrópska háskóla á þeim tíma og að
mestu byggt á hefðbundnum kennslubókum, þó að eitthvað hafi
verið um það að danskir prófessorar gæfu út eigin rit, bæði á lat-
mu og dönsku. Þekktastur þeirra, auk Longomontanusar, var
Thomas Fincke (1561-1656), sem á árum áður hafði gefið út kunna
bók um rúmfræði hrings og kúlu, Geometriæ rotundi (1583). Hann
var reyndar hættur stærðfræðikennslu og fyrir löngu orðinn pró-
fessor í læknisfræði, þegar Gísli kom til Kaupmannahafnar. Gísli
hefur því væntanlega lært sína stærðfræði af þeim Torm og From.
Fincke varð allra karla elstur og komst til mikilla metorða við Hahv
arháskóla. Hann var höfuð eins mesta ættarveldis sem um getur í
sogu skólans og tengdist meðal annars hinni frægu Bartholinætt.
Einnig var Ole Worm tengdasonur hans. Fincke átti á sínum tíma
Þátt í að hrekja Tycho Brahe frá Danmörku og hefur það jafnan
kastað skugga á nafn hans.31
Kennsla í náttúruspeki við Hafnarháskóla var eins og stærð-
h'æðikennslan með hefðbundnu evrópsku sniði síns tíma. Hún
byggðist fyrst og fremst á kenningum Aristótelesar, en þó voru
uigmyndir Descartes farnar að hafa talsverð áhrif. Prófessorinn í
8reininni var Jacob Fincke (1592-1663), sonur Thomasar Finckes.
ann varð fjórum sinnum háskólarektor en þótti ekki mikil
^öimaður.32 í kennslunni var aðallega stuðst við tvær bækur
lr lækninn og guðfræðinginn Caspar Bartholin hinn eldri
- 5-1629) sem voru allvel þekktar í hinum lærða heimi og komu
1 ^uörgum útgáfum. Önnur þeirra, Physicæ generalis præcepta,
aði almennt um náttúruspeki að hætti þess tíma, en hin,
^hysicæ
specialis præceptorum, tók fyrir ýmsa afmarkaða þætti.
f / CC- LL/7 l Ly / U!! l f LW 1\ X J XXX J XXIOU Ll 1 11 IC1X 1\L4 W Ll J-'LV LLi .
sPar Bartholin, sem jafnan er talinn ættfaðir Bartholinanna, var
ftOasonur Thomasar Finckes og mágur Longomontanusar.33
31
32
33
bm Fincke má m.a. lesa í Dansk Biografisk Leksikon 4, bls. 398-99 og Nielsen,
Matematiken i Danmark 1528-1800, bls. 69-70.
n,,sír Biografisk Leksikon 4, bls. 399 (í kaflanum um Thomas Fincke). -
þ'ý'sen, Matematiken i Danmark 1528-1800, bls. 69.
I°g víða er fjallað um Caspar Bartholin í dönskum sögubókum. Hér verð-
e’nungis vísað til Dansk Biografisk Leksikon 1, bls. 470-72 og Nielsen,
aternatiken i Danmark 1528-1800, bls. 14-15. - Rétt er að geta þess, að nátt-
^ruspekj Danmörku fór ekki að taka á sig yfirbragð tilraunavísinda fyrr
1 á seinni hluta sautjándu aldar þegar Erasmus Bartholin (1625-89) og