Saga - 1998, Page 228
226
EINAR H. GUÐMUNDSSON
komið. Gísli vann að sjálfsögðu ekki stór afrek í vísindum, enda
voru aðstæður til slíks ekki sérlega góðar hér á landi á hans dög-
um. íslenskt samfélag var hreinlega of fátækt, frumstætt og ein-
angrað til að geta nýtt sér að fullu slíka hæfileika, jafnvel þótt góð-
ur vilji hafi verið fyrir hendi hjá fremstu mönnum þjóðarinnar
eins og til dæmis Brynjólfi biskupi Sveinssyni.
Eins og svo margir aðrir lærðir menn á íslandi fyrr á öldum var
Gísli Einarsson á undan sinni samtíð á vissum sviðum. Sagnarit-
arar seinni tíma hafa ekki sýnt mikinn áhuga á sérstöðu hans í ís-
lenskri skóla- og menningarsögu, og áhrif hans á þær kynslóðir, er
á eftir komu, virðast einnig hafa verið hverfandi. í þeim skilningi
féllu verk hans og kennsla í grýtta jörð.
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Hannes Þorsteinsson, „Ævir lærðra manna". Handrit á Þjóðskjalasafni íslands.
Sighvatur Grímsson, „Prestaæfir". Handrit á Landsbókasafni Íslands-Háskóla-
bókasafni.
Össur Skarphéðinsson, „„Magisters Þórðar landakort". Af landafræði og vís-
indastörfum Þórðar Þorlákssonar biskups í Skálholti". Handrit (1997).
Prentaðar heimildir
Almanach Paa det Aar EJfter vor Prelseris Jesu Christi Fedsel M. DC. L. Beregnit
effter Planeternes Lob, Til Elevatioem, poli, gr. 55. min. 43. under
hvilcken Kiobenhaffn ligger, Aff Gislao Enario Islando, Mathematum
Studioso. Cum Privileg. S. R. Maj. (Kaupmannahöfn, 1650).
Annálar 1400-1800. 1.-6. bindi (Reykjavík, 1922-88).
Archibald, T., Eramus Bartliolin, Experiments on Birefringent lcelandic Crystal. With
a facsimile of the Original Publication 1669. Acta historica scientiarum
naturalium et medicinalium 40 (Kaupmannahöfn, 1991).
Arngrímur Jónsson, AOavacna ... Gudbrandi Thorlacii (Hamborg, 1630). Endur-
prentuð í Arngrími Jonae Opera latine Conscripta III. Bibliotheca Arna-
magnæana XI (Kaupmannahöfn, 1952).
Árni Björnsson, „Tímatal", íslensk þjóðmenning VII. Alþýðuvísindi. Ritstjón
Frosti F. Jóhannsson (Reykjavík, 1990).
Árni Hjartarson, „Halastjarnan Halley í íslenskum heimildum", Týli 15 (1985)/
bls. 1-5.