Saga - 1998, Side 253
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
251
Bls. 116. Þar er sagt, að Jón Helgason hafi verið „heldur andvíg-
ur verkfræðingum"! Þó að Jón Helgason hafi ort kerksniskvæði
um verkfræðinga (eins og marga fleiri) var auðvitað fjarri því að
honum væri í nöp við þá, enda hygg ég, að margir verkfræðistúd-
entar hafi verið góðir heimilisvinir þeirra hjóna (sbr. bls. 185).
Bls. 118. Undir mynd af Sverri Kristjánssyni, sagnfræðingi, seg-
lr, að hann hafi verið „einn skemmtilegasti Hafnarstúdentinn á
þriðja [leturbr. mín] áratugnum" (þ.e. 1920-30). Sverrir kom að vísu
hl Khafnar haustið 1929 (eins og segir í meginmáli), en dvalartími
hans þar var fyrst og fremst á fjórða áratugnum, eða til vors 1939.
Bls. 123. Þar segir „Eins manns hefur verið getið að framan án
uanari skýringa, Þorfinns Kristjánssonar". Sannleikurinn er sá, að
fjöldi manns er nefndur á nafn, án nokkurra skýringa, og fer vax-
andi, er nær dregur nútíma. T.d. er Sigurður Guðmundsson fund-
antari bls. 51 og víðar, en aldrei gerð nein grein fyrir honum, en
þetta mun vera Sigurður, síðar skólameistari MA (oft kallaður grái
hl aðgreiningar frá nafna sínum, sem kallaður var svarti!). Á bls.
49 eru tilgreindar tvær konur. Sú fyrri Ólafía Jóhannsdóttir sögð
fyrsta konan sem nefnd er í fundargerðabók (árið 1901), og síðan
nær sex áratugum síðar hafi Björg Hermannsdóttir haldið fram-
soguerindi á fundi. Engin frekari grein er gerð fyrir þessum kon-
um. Þá er á bls. 153 greint frá fundi á árinu 1938 og ræðumanni sr.
Birni Jóhannessyni. Engin nánari skýring er á þessum manni, sem
aldrei var prestur á íslandi, en mun hafa gegnt slíkri stöðu vestan
hafs. Nafn hans er meira að segja ekki tilgreint í nafnaskránni.
Bls. 125. Þar er sagt, að dr. Jakob Benediktsson hafi fengið styrk
arið 1926 til að nema „norræn fræði, nordisk filologi", eins og
þarna stendur orðrétt. Þetta er rangt. Þó að Jakob yrði flestum
hemri í þessari grein, á hitt að vera bókarhöfundi kunnugt, að
ann nam og tók próf í grísku og latínu eða klassískum fræðum,
árið 1932.
hls. 131. Til sögu er nefndur Ólafur Friðriksson (Möller), jafnað-
ar|naðurinn alkunni, og sagður stúdent, sem hann var ekki. Hann
ar og sagður bróðir Edvalds (svo ýmist ritað, eða Edwald) Möller,
fess sem á bls. 73 er líka sagður bróðir Jakobs Möller, síðar ráð-
þar skeikar í ættfræðinni, að gera þá Ólaf og Jakob að
(Aðeins einn Edwald er tilgreindur í nafnaskrá).
Bls. 144 Birt er skopmynd af Jakobi Möller og vitnað í frægt
Væ'ði Jóns Helgasonar um hann. Undir myndinni stendur „Alþing-
erra. En
hræðrum!