Saga - 1998, Page 281
RITFREGNIR
279
UM LANDNÁM Á ÍSLANDI. FJÓRTÁN ERINDI. Rit-
stjóri Guðrún Ása Grfmsdóttir. Vísindafélag íslend-
inga. Ráðstefnurit V. Reykjavík 1996. 200 bls. Talna-
skrár, kort, myndir; heimildaskrá með hverjum kafla.
Hér birtast á bók erindi frá ráðstefnu sem Vísindafélagið hélt haustið 1990
11111 landnám á íslandi frá sjónarhorni ólíkra fræðigreina og rannsóknar-
aðferða. Hugmyndin reyndist tímabær, og var ákveðið að fylgja henni eft-
lr með útgáfu erindanna. Slíkt er jafnan nokkrum vanda bundið þegar út-
gáfan hefur ekki verið skipulögð fyrirfram. Eitt erindið, eftir Jens Pálsson
mannfræðing, tókst ekki að hafa með í bókinni. Aðrir framsögumenn
bíuggu erindi sín til útgáfu með meiri eða minni breytingum, en tafir á
fjáröflun urðu til þess að seinka útgáfunni. Það vantar því eitthvað á að
efrú ritsins sé í eins fersku samhengi við nýjustu upplýsingar og rann-
sóknir og það var á ráðstefnunni. Að vísu má sjá að margir höfundanna
hafa að einhverju leyti tekið tillit til rita sem síðar birtust (fáeinir allt fram
hl 1995), og einstaka erindi hafa sýnilega verið aukin og endursamin mjög
gagngert.
Höfundar rita hver með sínum hætti, nota ólík tilvísanakerfi og ósam-
rasmt snið á skrám og myndritum. Ekki hafa verið gerðar strangar kröfur
um málfar eða rithátt, og einstöku kaflar bera enn með sér að hafa verið
skipulagðir kringum myndir frekar en sem samfellt mál. Hins vegar ber
ekki á prentvillum, og prentvinnsla er snyrtileg.
Meirihluti bókarinnar er eftir raunvísindamenn úr ýmsum greinum, og
er ometanlegt fyrir sagnfræðinga að hafa hér á einum og aðgengilegum
Stað nýlega kynningu á framlagi þessara fræðigreina til landnámsrann-
sóknanna. Hitt er ekki tiltökumál þótt sumir þessara höfunda styðjist fyr-
lrvaralaust við sagnfræðileg fróðleikskorn sem nú myndu teljast reist á
®Pnum heimildum eða ótraustum áætlunum: „Landsmenn voru fljótt,
e a á 60 árum, orðnir um 20 þúsund" (bls. 138). „Árið 865 kom Hrafna-
Hóki til íslands" (bls. 181).
^ögu loftslags, eða öllu heldur hitafars, rekja Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Sigfús J. JoJinsen í greininni „ískjarnar: Skuggsjá liðinna alda". Er þar
Tggt á rannsóknum ískjarna úr Grænlandsjökli (miðað við stöðu þeirra
Athyglisverðustu niðurstöður, sem að íslandssögu snúa, eru annars
g68ar góð almenn samsvörun við hinar hugvitssamlegu áætlanir Páls
ergþórssonar, hins vegar ummerki um alvarleg kuldaskeið bæði um
J11* ia 9. öld og á síðari hluta 14. aldar. Þeir Grétar Guðbergsson og Þor-
Ur Einarsson rita (undir heitinu „Landið við landnám") um sögu lofts-
gS/ jökla, gróðurfars og jarðvegs. „Áhrif búsetu á landið" eftir Þóru Ellen
al‘sdóttur fjallar um breytingar á gróðri, bæði gróðurlendum og teg-
asamsetningu. Sturla Friðriksson fjallar um nytjar mannsins af náttúr-