Saga - 1998, Page 289
RITFREGNIR
287
ar og mögulegt er. Hann gerir Ara fróða að hlutlægum vi'sindamanni, sem
hafði beinan aðgang að óbjöguðum upplýsingum um heiðinn sið. Með
því að tengja allt, sem Jón telur fýsilegar heimildir um heiðni, við Ara þá
styttir hann sér þar með leið framhjá öllum textafræðilegum og hug-
foyndasögulegum vandamálum 12. og 13. aldar og býr sér til óspjallaðar
heimildir um trúariðkanir á 10. öld. Að þessu leyti er röksemdafærsla Jón
Hnefils um samhengi Landnámugerða beinlínis grunsamleg en þar fyrir
utan er hún alls ekki nógu veigamikil til að geta talist sannfærandi, hvað
þá líkleg til vinsælda. Hún liggur hinsvegar til grundvallar því sem á eft-
lr kemur í bókinni, sem þýðir að hafi lesandinn ekki sannfærst af fyrsta
kaflanum, þá er hann ekki líklegur til að lesa afganginn sér til mikils
8agns.
í næstu köflum fer Jón Hnefill skipulega yfir velflesta staði í íslenskum
utiðaldabókmenntum þar sem orðið blót kemur fyrir og fjallar jafnt um
blót norrænna manna sem fjarlægari þjóðflokka. Umfjölluninni er skipt
niður í kafla eftir bókmenntaflokkum. í kafla II er fjallað um blót í íslend-
lngabók og Landnámabók, í kafla III í helgiritum, í kafla IV í sögum um
hristniboð og kristnitöku á íslandi og Norðurlöndum, í kafla V í konunga-
Sogum og Snorra-Eddu og í kafla VI í íslendingasögum. Umfjöllunin er
allskipuleg og fæ ég ekki betur séð en að getið sé um alla þá staði þar sem
°rðið blót kemur fyrir og eitthvað er mögulega hægt að greina um afstöðu
Þess sem textann skapaði. Markmið Jóns Hnefils er einfalt: Hann greinir
hásagnir um blót í tvennt eftir því hvort höfundurinn hefur haft nei-
hvaeða afstöðu til blóta eða hlutlausa, jafnvel jákvæða, afstöðu. Niður-
staða hans er sú að í íslendingabók, Landnámabók, konungasögum og
Snorra-Eddu sé fjallað um blót af hlutleysi og fræðilegri yfirvegun en að í
Pyudum helgiritum og frásögnum um kristnitöku og trúboð á Norður-
^ oclum sé yfirleitt neikvæð afstaða til blóta. íslendingasögurnar reynast
'nsvegar misjafnari að þessu leyti, í sumum er hlutlaus afstaða og öðr-
Uln neikvæð.
1 kafla VII gerir Jón Hnefill grein fyrir allviðamiklum rannsóknum sín-
Urn á tveimur stöðum í Laxdælu og kemst að því að í sögunni sé varðveitt
‘mild um sólarblót, sem hafi meðal annars falist í spuna (sbr. örlaga-
n°rnirnar) og skýrir með því hegðun Guðrúnar Ósvífursdóttur morgun-
lnn sem Bolli drap Kjartan. Þetta er langskemmtilegasti kafli bókarinnar
Og auk þess fróðlegastur fyrir íslenska lesendur því Jón Hnefill tekur hér
mórg athyglisverð dæmi af þjóðtrú á Norðurlöndum máli sínu til stuðn-
fæ^S ^^bsemdafærslan er ákaflega hugvitsamleg en engan veginn sann-
randi, að minnsta kosti ekki ef hún er skilin sem textaskýring á Laxdæla
s°gu. Hinu er auðvelt að trúa að heiðnir menn hafi haft átrúnað á sólinni
°8,látið það í ljós á einhvern hátt við sólarupprás.
naastsíðasta kafla bókarinnar fjallar Jón Hnefill sérstaklega um