Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 11
Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi á árlegri verðlaunahátíð á vegum fagtímaritsins Investment Pension Europe (IPE) nú í nóvember. Okkur er einnig sérstök ánægja að greina frá því að Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn næstbesti lífeyrissjóður í Evrópu af lífeyrissjóðum sem eru minni en 1 milljarður evra (183 milljarðar kr.). Í umsögn dómnefndar segir m.a. að Frjálsa lífeyrissjóðnum hafi tekist að vernda hagsmuni sjóðfélaga við erfiðar markaðsaðstæður með því að minnka áhættu sjóðsins í fjárfestingum og einnig er vakin athygli á uppbyggingu sjóðsins og auknu gagnsæi. Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem er rekinn af Arion banka, er um 75 milljarðar kr. og sjóðfélagar rúmlega 43.000. Sjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða 12% lágmarksiðgjald og jafnframt hentar hann þeim sem vilja ávaxta viðbótarlífeyrissparnað. Nánari upplýsingar um Frjálsa lífeyrissjóðinn hjá lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000 eða á frjalsilif.is Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlýtur alþjóðleg verðlaun sem besti lífeyrissjóður á Íslandi ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 48 21 8 Hafðu samband sími 444 7000 • frjalsilif.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.