Morgunblaðið - 19.12.2009, Side 10

Morgunblaðið - 19.12.2009, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 2009 GEORG JENSEN DAMASK Àrmùla 10 108 REYKJAVIK Sími 5 68 99 50 www.duxiana.is www.damask.dk AMX er öðruvísi vefur í bestumerkingu. Þar birtist margt áhugavert. Nú síðast merkilegur pistill Jóns Gunnarssonar alþing- ismanns, sem nýverið sótti lög- reglumenn heim. Hann rifjar upp at- burðina sem sumir hafa gefið það milda nafn „Búsáhaldabylting“!     Jón segir: „Þáttur einhverra þing-manna Vinstri grænna var ósæmilegur á meðan á mótmæl- unum stóð. Það mátti vera hverj- um þeim ljóst sem með fylgdist inn- an dyra í Alþingi. Þegar mótmælin stóðu sem hæst og lögreglan átti virkilega í vök að verjast við að varna hörðustu mótmælendum inn- broti í Alþingishúsið stóð Álfheiður Ingadóttir úti í glugga og sagði ítrekað að við „byggjum í lög- regluríki“. Aðspurð hvort henni fyndist eðlilegt að hleypa þessu fólki inn í Alþingishúsið til að brjóta þar allt og bramla sagði hún „að þetta væru hvort eð er dauðir hlutir“. Þekkt eru einnig ummæli Stein- gríms J. Sigfússonar þess efnis hvort búið væri að breyta Alþingishúsinu í lögreglustöð, þegar hann gekk í skála nýbyggingar Alþingishússins á sama tíma og örþreyttir lög- reglumenn köstuðu þar mæðinni og nærðust áður en haldið var út í slag- inn aftur.“     Steingrímur J. Sigfússon er sástjórnmálaforingi sem á fæst ósvikin loforð eftir að loknum aðeins níu mánuðum í embætti. Ekki þarf að óttast að metið verði nokkru sinni slegið. Sjálfsagt vill hann síðar helst gleyma þeirri framgöngu allri. En það mun þó aðeins verða í öðru sæti hjá honum. Því hann hlýtur að hafa sem forgangsverkefni að gleyma framkomu sinni og núverandi heil- brigðisráðherra í garð íslenskra lög- reglumanna í eldlínu. Það var ekk- ert heilbrigt og því síður stórmannlegt við þá framkomu. Jón Gunnarsson Það gleymist seint Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg -4 léttskýjað Algarve 18 skýjað Bolungarvík 0 léttskýjað Brussel -5 heiðskírt Madríd 3 heiðskírt Akureyri -3 léttskýjað Dublin 1 léttskýjað Barcelona 8 léttskýjað Egilsstaðir -3 heiðskírt Glasgow 0 léttskýjað Mallorca 10 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað London 1 léttskýjað Róm 6 skýjað Nuuk -1 léttskýjað París -2 heiðskírt Aþena 15 skýjað Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam -1 léttskýjað Winnipeg -9 snjókoma Ósló -17 skýjað Hamborg -7 skýjað Montreal -15 léttskýjað Kaupmannahöfn -2 snjókoma Berlín -11 skýjað New York -6 heiðskírt Stokkhólmur -12 heiðskírt Vín -3 alskýjað Chicago 3 snjókoma Helsinki -19 heiðskírt Moskva -19 heiðskírt Orlando 22 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 19. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 1.44 0,7 8.00 3,9 14.18 0,8 20.17 3,5 11:21 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 3.34 0,5 9.45 2,1 16.20 0,4 22.02 1,7 12:08 14:52 SIGLUFJÖRÐUR 0.14 1,0 5.56 0,3 12.10 1,2 18.38 0,1 11:53 14:33 DJÚPIVOGUR 5.11 2,0 11.28 0,4 17.13 1,7 23.22 0,3 11:00 14:50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Austan 10-18 m/s, hvassast austanlands. Snjókoma á Norð- austur- og Austurlandi, él norð- vestanlands, en annars úr- komulaust að kalla. Frost 0 til 8 stig. Á mánudag, þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag Útlit fyrir ákveðna norðanátt, snjókomu eða él á Norður- og Austurlandi, en bjart með köfl- um suðvestanlands. Áfram frost á bilinu 0 til 8 stig. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Viðvörun: Búist er við stormi um austanvert landið í dag. Norðan 15-23 m/s, hvassast austan- og suðaustanlands, en hægari vestast á landinu. Snjó- koma norðaustan til, annars úr- komulítið. Frost 2 til 10 stig. BREYTINGAR á reglugerð um ættleiðingar, sem tóku gildi í gær, miða að því að rýmka reglur vegna lengri biðtíma eftir börnum, að svo miklu leyti sem unnt er og án þess að gengið sé gegn hagsmunum barnanna. Þannig verði komið til móts við óskir fólks sem vill ættleiða börn frá út- löndum. Breytingarnar varða einkum beiðni um nýtt forsamþykki eftir heimkomu ættleidds barns, undirbúningsnámskeið fyrir kjörforeldra og lengri gildistíma forsamþykkis til ættleiðingar. Helstu breytingarnar eru eftirfarandi:  Að kjörforeldrar geta lagt fram beiðni um nýtt forsamþykki 6 mán- uðum eftir heimkomu ættleidds barns, en það voru 12 mánuðir áður.  Breytt fyrirkomulag varðandi undirbúningsnámskeið fyrir kjörfor- eldra.  Lenging á gildistíma forsamþykkis allt þar til væntanlegir kjörfor- eldrar eru orðnir 49 ára. Þetta gildir fyrir þá, sem eiga mál til með- ferðar í upprunaríki en hafa enn ekki fengið barn til ættleiðingar þegar 45 ára aldri er náð. Reglur um ættleiðingar hafa verið rýmkaðar LÍTILL sem enginn munur er á verðlagi hjá annars vegar Bónusi og hins vegar Krónunni. Þetta sést sé rýnt í tölurnar úr nýjustu verðlags- könnun ASÍ, sem birt er á vef sam- takanna. Skoðað var verð á 37 vörutegund- um og voru 33 þeirra til hjá Bónusi og 30 hjá Krónunni, en alls voru 27 vörutegundir til hjá báðum verslun- arkeðjunum. Vörukarfan kostaði 21.558 kr. hjá Bónusi og 21.654 kr. hjá Krónunni, þ.e. munaðurinn var alls 96 krónur. Í fimm tilvikum kostaði varan það sama í báðum verslunum, en í 4 til- vikum hjá var hún ódýrari hjá Krón- unni og í 18 tilvikum var hjá Bónusi. Sé rýnt í það hversu mikill verðmun- urinn var má sjá að í 13 tilvikum var verðmunurinn aðeins 1-2 krónur, en í fimm tilvikum var verðmunurinn meiri en það. Mestur var hann 399 krónur á Nóa konfektkassa. 1-2 kr. verðmunur í 13 tilvikum Á 22 þúsund króna vörukörfu var aðeins 96 króna munur á Bónusi og Krónunni Morgunblaðið/Skapti Hallgríms

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.