SunnudagsMogginn - 17.01.2010, Blaðsíða 55

SunnudagsMogginn - 17.01.2010, Blaðsíða 55
17. janúar 2010 55 Í blaðinu 19. desember sl. voru bæði verðlaunamyndagáta og verðlaunakrossgáta. Eins og undanfarin ár var þátttakan mjög góð enda ágæt verðlaun í boði. Lausn myndagátunnar var þessi: Bankahrunið var mikið áfall. Fjármálakerfið lamaðist. Icesavelánin hafa orðið þung í skauti. Þjóðin hefur verið illa leikin og verður að bretta upp ermar. Íslendingar verða að sýna hvað í þeim býr. Veitt eru þrenn verðlaun fyrir hvora þraut; ein 25 þúsund kr. og tvenn 20 þúsund kr. og Þorvarður Örnólfsson Vorsabæ 3 110 Reykjavík fá 20 þúsund kr. verðlaun. Krossgátuverðlaunahafarnir eru þessir: Sigurjóna Matthíasdóttir Breiðabólsstað 880 Kirkjubæjarklaustri en hún fær 25.000 kr. Hallgrímur S. Hallgrímsson Hjallahlíð 9 270 Mosfellsbæ og Edda Gísladóttir Hlíðartúni 12 270 Mosfellsbæ fá 20 þúsund kr. verðlaunin þetta árið. Verðlaunaféð verður væntanlega greitt út um miðjan næsta mánuð. Þeir sem dregnir voru út í mynda- gátunni voru: Skúli Hannesson Einbúablá 34, 700 Egilsstöðum Hann fær í verðlaun 25 þúsund kr. Gerður Bjarnadóttir Funafold 89 112 Reykjavík Lausn á verðlaunagátum Í fyrra voru 250 ár síðan Birt- ingur, hin fræga bók Voltaires, kom út og sló í gegn meðal evrópskra lesenda á tímum upplýsingarinnar. Nefndist þessi grallaraskáldsaga Candide ou l’optimisme þegar hún kom fyrst út, í Genf, en Birtíngur eða bjartsýnin í rómaðri þýð- ingu Halldórs Laxness sem kom fyrst út hér árið 1945. Víða um heim hefur útgáf- unnar verið minnst á þessum tímamótum, en hvað veglegust er sýning bókasafnsins í New York-borg. Bæði er um að ræða viðamikla sýningu á net- inu, sem forvitnilegt er að vafra um, og nefnist On the Road with Candide, og sýningu á bókum og ýmsum upplýs- ingum sem tengjast bókinni og Voltaire. Á netsýningunni (http:// candide.nypl.org/) er mikið gert með fjölda mynda sem hinn kunni myndskreytir Rockwell Kent gerði fyrir út- gáfu Random House frá árið 1928. Þá er lesendum einnig boðið að bæta athugasemdum og frásögnum við texta Voltai- res. Birtingur 250 ára LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Ný sýning opnuð á laugardag: Fyrir ári Búsáhaldabyltingin... hverju á að safna? Opið alla daga nema mánudaga 11-17 Aðgangur ókeypis fyrir börn www.thjodminjasafn.is Söfnin í landinu 16. janúar - 28. febrúar Endalokin - Ragnar Kjartansson Ljósbrot - Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sunnudag 17. janúar kl. 15 - Leiðsögn um Endalokin með Ragnari Kjartanssyni og sýningarstjórunum Markúsi Þ. Andréssyni og Dorothée Kirch Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri. www.hafnarborg.is • sími 585 5790 Aðgangur ókeypis CARNEGIE ART AWARD 2010 8.1. - 21.2. 2010 SUNNUDAGSLEIÐSÖGN 17. jan. kl. 14 Gunnar J. Árnason með leiðsögn um sýninguna. SAFNBÚÐ Úrval af listaverkabókum, listaverkakortum, plakötum, íslenskum listmunum og gjafavöru. Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík Sími 515 9600 OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is Listasafn: Björn Birnir Afleiddar ómælisvíddir Bíósalur: Verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar Bátasafn: 100 bátalíkön Byggðasafn: Völlurinn Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.