Morgunblaðið - 28.01.2010, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2010
ÍSLENSKU hljómsveitirnar Hjalta-
lín, Hjálmar og Dikta skipa sér í
efstu sæti Tónlistans þessa vikuna
líkt og þá síðustu. Hin færeyska Ei-
vör Pálsdóttir stekkur svo upp um
heil tuttugu og fjögur sæti á milli
vikna með plötu sína Live. Í fimmta
sæti er hálffæreyski, hálfíslenski
diskurinn Vinalög með Jógvani
Hansen og Friðriki Ómari. Björn
Thoroddsen er sá eini sem er nýr
inn á listanum með disk sinn Guit-
arfest 2009. Á Lagalistanum er
Dikta enn á toppnum með lag sitt,
„From Now On“. Muse færir sig
upp um eitt sæti með „Undisclosed
Desires“ og hinn glaðbeitti Páll
Óskar syngur um lífið í því þriðja.
!
" # #$ $
% &
$%'(
)* + $
%"
$% ,-.($%'( $
! "# $%# &'
(&
)# *+" ,&- ' &.
/ *+""0&&'
1,+ ' $ ,&"
)& /"2 '
3 &# ' /"# '+4&&&
/ ""0#".
5""
6 #+' 70
)'
&&"
89
:#% "# ;' #
).
) %
!
"
# $
%&'
(') **
+,'*#
*-
* *
.
/.
0! * 1
.
2/
3*2" *45
.4 6 7
8*
9'
5,:
;1
#1
* /
0 7/
$* **
0
7,!
<1
*
-
-
' ' /#
0$
(
1 ' 23 +
'+0
'+0
,- .(
34 34
/$ 34
)5
$
)* /$ 34
! !
1&'
< !&
= 02 7 7
)'
&&"
6"88'> &
?@ A2
5'B+
/ ""0#".
= 64 &
6+
1'0
= 2 '
0 = 8'
"" #+'&
<
! C 6 #+D70
<E' ="
5
= >
?/*4* / . *
*
0!
)1
@/ & 4
/
8
1
A B="
5
*
$ $
"2
*
9 2 A C
2
$ D **
& ** & B 5
"
EC/ 9 B=
5
A
3
E *
.C @ A
02, *
F
2 " > <1 *
*
/# 6
0$
!
&+7
!
'+0
34 34
34 34
' !
) $ 189
$$ &+7
'+0
'+0
'+0
!
'
Ísland og Færeyjar etja kappi
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Söngur Eivör Pálsdóttir er í fjórða sæti Tónlistans.
CORINNE Bailey Rae var mikið í um-
ræðunni fyrir fjórum árum er frumburður
hennar kom út, en þó stóð hann ekki alveg
undir væntingum. Því miður er sömu sögu
að segja um þessa tilraun númer tvö. Það
vantar tilfinnanlega eitthvert „mojo“ í plöt-
una eins og Austin Powers hefði orðað það;
lögin eru bitlaus og ómarkverð. Rae missti eiginmann sinn í
hittiðfyrra vegna eiturlyfjamisnotkunar og maður hefði haldið
að sorgin sem því fylgdi skilaði sér hingað inn. Svo er hins veg-
ar ekki. Töluverð vonbrigði verður að segjast.
Það vantar „mojo“
Arnar Eggert Thoroddsen
Corinne Bailey Rae – The Sea bbnnn
SKÍFAN Harvest Moon, sem kom út 1992,
er réttilega talin með bestu plötum Neil Yo-
ung. Á túrnum sem hann fór til að kynna
plötuna var hann með fullskipaða hljómsveit
sér til halds og trausts, en á þessari tónleika-
plötu, sem tekin var upp 1992, er hann einn á
ferð að spila lögin af Harvest Moon og það
áður en platan kom út. Upptökurnar eru frá ýmsum tónleikum
á þessum tíma en hljóma samt áþekkt og allar vel – hlustandinn
kemst nær lögunum og um leið nær listamanninum en áður og
upplifir um leið hve lögin eru flest frábærlega vel samin.
Nálægt Neil
Neil Young – Dreamin’ Man bbbbn
Árni Matthíasson
FJÓRÐA plata Hot Chip, One Life Stand,
hefur á sér fljótfærnisbrag. Hún hefði mátt
bíða frekari innblásturs því aðeins um helm-
ingur laganna á plötunni getur talist góður.
Restin rennur í gegn án þess að eftir þeim sé
tekið, hefðbundið, óspennandi tölvupopp.
Lögin „Thieves In The Night“, „I Feel Bet-
ter“ og „One Life Stand“ féllu best í kramið hjá gagnrýnanda.
Fyrri plötur Hot Chip hafa vakið mikla eftirtekt, sett hljóm-
sveitina á háan stall og þó að þessi felli hana kannski ekki mjög
hátt af stallinum þá aflar hún þeim eflaust ekki nýrra aðdáenda.
Mátti bíða betri tíma
Hot Chip – One Life Stand bbmnn
Ingveldur Geirsdóttir
Sýnd kl. 9
YFIR
97.000
MANNS
Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 6
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
Alvin og Íkornarnir kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Did you hear about the Morgans kl. 4:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 Lúxus
Avatar 3D kl. 7 - 8 - 10:20 B.i.10 ára
Sýnd kl. 8 og 10:20
i
Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic.
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HHHHH
-H.K., Bylgjan
HHHHH
-H.S., MBL
YFIR
97.000
MANNS
2 GOLDEN GLOBEVERÐLAUNBESTA MYNDBESTI LEIKSTJÓRI HHHH+-Ó.H.T., Rás 2HHHHH-V.J.V., FBLHHHHH-T.V., Kvikmyndir.is HHHH-Á.J., DV
GEORGE CLOONEY,
VERA FARMIGA OG
ANNA KENDRICK FARA
Á KOSTUM Í ÞESSARI
FRÁBÆRU MYND
"PERFECT CASTING, BRILLIANT
WRITING, FLAWLESS TONE.
A TIMELESS MOVIE OF HUMOR,
HEART AND MIND."
- THE WASHINGTON POST
"GEORGE CLOONEY GIVES THE
PERFORMANCE OF HIS CAREER."
- NEW YORK POST
BEST PICTURE
BROADCAST FILM CRITICS
BEST PICTURE
NEW YORK FILM CRITICS
BEST DIRECTOR
LOS ANGELES FILM CRITICS
STÓRKOSTLEG
MYND SEM
SLEGIÐ HEFUR
RÆKILEGA Í GEGN
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
SÝND Í REGNBOGANUM
HANN MUN SJÁ UM
RÆTTLÆTIÐ
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND
Í ANDA GRAN TORINO
HHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
- Hilmar Karlsson, Frjáls verslun
HHHHH
-Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2
HHHH
- Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið
HHHH
- Dr. Gunni, Fréttablaðið
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isKreditkorti tengdu Aukakrónum!