Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2010 HLJÓMSVEITIN Seabear lék á snjókarlasýningu í Berlín sem haldin var til að vekja athygli á hlýnun jarð- ar um síðustu helgi, Schneemann-Demo gegen Klima- Erwärmung. Sýning þessi var haldins í Schlossplatz í Mitte og kom fólk þar saman og bjó til snjókarla. Seabear þurfti að flytja tónlist í 15 stiga frosti. Stemningin mun engu að síður hafa verið hlýleg, bál var tendrað og báru gestir kyndla og dilluðu sér til hita. Ljósmynd/Máni Tómasson Á snjókarlahátíð í 15 stiga frosti Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Sun 31/1 kl. 16:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Hrólfi Sæmundssyni Þri 23/2 kl. 12:15 Miðaverð aðeins 1.000 kr. ! Hellisbúinn Fös 29/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Lau 30/1 frums. kl. 13:00 U Lau 30/1 2. sýn. kl. 16:00 Ö Sun 31/1 3. sýn. kl. 13:00 Sun 31/1 4. sýn. kl. 16:00 Sun 7/2 5. sýn. kl. 13:00 Sun 7/2 6. sýn. kl. 16:00 Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00 Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan „besta leiksýning ársins“, Mbl, GB Faust (Stóra svið) Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Fös 5/3 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 6/3 kl. 20:00 Aukas Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 13/3 kl. 20:00 Aukas Mið 10/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas Sun 14/3 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Fös 12/3 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Góðir íslendingar (Nýja svið) Fös 29/1 kl. 20:00 3.kort Fös 5/2 kl. 20:00 5.kort Fös 12/2 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 4.kort Lau 6/2 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 6/2 kl. 14:00 frums Lau 13/2 kl. 12:00 Sun 14/2 kl. 14:00 4.K Sun 7/2 kl. 12:00 Lau 13/2 kl. 14:00 3.K Sun 21/2 kl. 12:00 Sun 7/2 kl. 14:00 2.K Sun 14/2 kl. 12:00 Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 30/1 kl. 14:00 Lau 6/2 kl. 14:00 aukas Sun 31/1 kl. 14:00 Sun 7/2 kl. 14:00 síðasta sýning Vinsælasti söngleikur ársins - síðasta sýning 7. feb! Djúpið (Nýja svið) Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Bláa gullið (Litla svið) Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. FaustHHHH IÞ, Mbl ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 5/2 kl. 20:00 Mið 17/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Síð.sýn. "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar. Oliver! (Stóra sviðið) Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Nýjar sýningar komnar í sölu Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 16:30 Síð. sýn. Allra síðustu sýningar 31. janúar! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Ný sýn Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Ný sýn Lau 6/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Ósóttar pantanir seldar daglega IÐNÓ Tilbrigði við stef eftir Þór Rögnvaldsson Stef: Hin sterkari, eftir Ágúst Strindberg Sýnt: 29/1, 31/1, 4/2, 6/2, 11/2, 14/2, 21/2, 25/2, 27/2 - kl. 20 Upplýsingar í síma 562 9700 milli kl. 11 og 16 og tveimur tímum fyrir sýningu. Netfang: midi.is FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK eftir Kristján Þórð Hrafnsson Miðasala s.562 9700 & midi.is Nú í Iðnó Þrjár aukasýningar! fös 5. febrúar kl. 20 fös 12. febrúar kl. 20 fös 19. febrúar kl. 20 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn OPNUNARMYND franskrar kvik- myndahátíðar, fjölskyldumyndin Nikulás litli eða Le Petit Nicolas frá Græna ljósinu, sló í gegn á há- tíðinni líkt og í heimalandinu. Hún var vinsælasta mynd Frakklands í fyrra og sáu hana yfir fimm millj- ónir manna. Barist hefur verið um miða alla hátíðina og til að mynda hefur verið uppselt á hana síðast- liðna fimm daga. Hátíðinni lauk í gær en frá og með kvöldinu í kvöld hefjast almennar sýningar á mynd- inni í Háskólabíói og nú með ís- lenskum texta en áður var hann á ensku. Góða skemmtun! Á gægjum Litli Lási og félagar lenda í ýmsum ævintýrum. Nikulás litli heldur áfram J.D. SALINGER, höfundur bókar- innar Bjargvætturinn í grasinu (Catcher in the Rye) er látinn, 91 árs að aldri. Salinger andaðist á heimili sínu í gær, að því er fram kom í yfir- lýsingu sonar hans. J.D. Salinger, sem hét fullu nafni Jerome David Salinger, var fæddur 1. janúar 1919 í New York borg. Salinger öðlaðist mikla frægð fyrir áðurnefnda bók sem kom út 1951 og vakti strax mikla athygli og umtal. Bókin er í dag talin tímamótaverk í skáld- sagnagerð 20. aldarinnar en þar seg- ir af gelgjuhremmingum hins sextán ára gamla Holden Caulfield. Hann er rekinn úr skóla og fer til New York áður en önninni lýkur. Þar þarf hann að horfast í augu við foreldra sína en fyrst ætlar hann að sletta úr klaufunum í nokkra daga. Salinger flúði sviðsljósið í kjölfar vinsældanna og bjó við sjálfvalda einangrun áratugum saman í af- skekktu húsi sínu í Cornish í New Hampshire í Bandaríkjunum. Það var Flosi heitinn Ólafsson sem þýddi Catcher in the Rye og kom hún út árið 1975. Hún var endurútgefin 2005 og endurprentuð 2007. Þýðing Flosa er rómuð og varð bókin mjög vinsæl, en einkum þótti Flosi ná góð- um tökum á slangri því sem Salinger beitir og nýtti Flosi sér íslenskt samtímaslangur til verksins. Einrænn Ein af fáum myndum sem eru til af J.D. Salinger gömlum. Eins og sjá má hataði hann athygli eins og pestina. J.D. Salinger er látinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.