Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2010 ÞAÐ RIGNIR MAT! HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Fráskilin... með fríðindum HHH „...hefur sama sjarma til að bera og forverinn“ -S.V., MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE Fráskilin... með fríðindum Alvin og Íkornarnir kl. 3:50 LEYFÐ Avatar 3D kl. 4:40 - 8 B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 3D 3:40 - 5:50 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i. 12 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3:40 - 5:50 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 5:25 - 8 - 10:35 Lúxus Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 STÓRKOSTLEG MYND SEM SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA Í GEGN Sýnd kl. 4 SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 3:50Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Skemmtilegasta teiknimynd ársins! TVÆR VIKUR Á TO PPNUM Í USA 100.000 MANNS Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Zacky Vengeance árið 1999. „Við höfum gengið hlið við hlið í átján ár. Ég á engar minningar áður en Jimmy kom til sögunnar,“ segir Sha- dows. Fljótlega bættist gítarséníið Synyster Gates í hópinn. Sveitinni hélst illa á bassaleikurum til að byrja með en Johnny nokkur Christ hefur haft það hlutverk með höndum frá árinu 2002. Velkist einhver í vafa þá eru þetta allt sviðsnöfn þessara ágætu manna. Nafn sveitarinnar er tilvísun í Biblíuna, söguna um Kaín og Abel. Í fyrstu Mósebók kemur fram að al- mættið hafi búið svo um hnúta að sá sem vogaði sér að vega Kaín eftir morðið á Abel myndi uppskera sjö- falda hefnd að launum. Þrátt fyrir þessa dýpt í nafnavali er Avenged Sevenfold ekki kristilegt band. Þeir félagar aðhylltust í upphafi málmkjarna en á þriðju plötu sinni árið 2005 – þeirri fyrstu sem kom út hjá stóru útgáfufyrirtæki – skiptu þeir yfir í melódískari málm. Síðan hefur Shadows alfarið haldið sig við söng í stað þess að rymja. City of Evil nefnist gripurinn og er almennt álitin besta verk Avenged Sevenfold til þessa. Lög á borð við „Beast and the Harlot“ , „Bat Country“ og hin angurværa ballaða „Seize the Day“ vöktu óskipta athygli og á MTV- hátíðinni 2006 var Avenged Seven- fold valin „besti nýliðinn“. Skaut þar listamönnum á borð við Rihönnu, Chris Brown og James Blunt ref fyr- ir rass.    Fjórðu hljóðversplötu AvengedSevenfold, sem ber nafn sveit- arinnar, var beðið með eftirvænt- ingu þegar hún kom í verslanir 2007. Til að gera langa sögu stutta olli hún vonbrigðum. Fyrir utan of- ursmellina „Afterlife“ og „Almost Easy“ var fátt um fína drætti og platan bæði léttari og tilrauna- kenndari en City of Evil. Heildar- svipinn vantaði. Af samtölum við sveitarmeðlimi að dæma verður nýja platan meira í ætt við City of Evil, þung og drunga- leg. Þrátt fyrir hliðarsporið hafnaði Avenged Sevenfold í öðru sæti í ný- legu vali rokkvefsíðunnar Ultimate- Guitar.com á bandi áratugarins á eftir Metallica. Í næstu sætum voru Muse, Green Day og Foo Fighters. Ljóst er að róðurinn verður þung- ur hjá Avenged Sevenfold án The Rev. Hann var ekki bara mikilhæfur trymbill heldur líka svipmikil og drífandi manneskja, annálaður húm- oristi og af eftirmælum að dæma hefur hann verið sannur vinur vina sinna – hiklaust sagt til vamms. »Hann lamdi húðirsínar af slíkri áfergju að rót komst á iður hlustenda í búknum. The Rev var ekki maður málamiðlana. FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslensk- um bíóhúsum. The Book of Eli Töffarinn Denzel Washington leikur Eli, söguhetju myndarinnar. Eli er uppi á árinu 2043 og allt er í rúst. Hann gætir hinnar heilögu bókar sem inniheldur fróð- leik sem bjargað gæti mannkyninu frá glötun. Gary Old- man leikur illmenni sem komast vill yfir þessa bók með öllum tiltækum ráðum og blóðsúthellingum. Erlendir dómar: Metacritic: 53/100 New York Times: 60/100 Variety: 50/100 Skýjað með kjötbollum á köflum Teiknimyndin byggð á samnefndri barnabók Judi Bar- rett og segir af ungum vísindamanni, Flint, sem hannar matarvél og allt í einu fer að rigna mat. Myndin er sýnd bæði á íslensku og ensku í þrívídd. Erlendir dómar: Metacritic: 66/100 New York Post: 50/100 Variety: 70/100 It’s Complicated Rómantísk gamanmynd með Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Jane á þrjú upp- komin börn, rekur bakarí og veitingahús. Samskipti hennar við fyrrverandi eiginmann sinn Jake hafa verið til fyrirmyndar í þau tíu ár sem liðin eru frá skiln- aðinum. Þegar kemur að útskrift sonar þeirra þurfa þau að verja tíma saman og þá kemur margt óvænt upp á. Erlendir dómar: Metacritic: 57/100 New York Times: 60/100 Variety: 40/100 Where the Wild Things Are Hér er komin nýjasta kvikmynd Spike Jonze. Hún fjallar um óhlýðinn og hugmyndaríkan strák sem strýkur að heiman eftir að hafa rifist við móður sína. Hann flýr inn í ímyndaðan heim þar sem hann hittir fyrir furðuskepnur sem vingast við hann þar sem þær halda að hann muni leysa öll þeirra vandamál. Myndin er byggð á sam- nefndri barnabók Maurice Sendak. Erlendir dómar: Metacritic:70/100 New York Times:100/100 Variety: 60/100 Heimsendir og skrítnar skepnur Ævintýraheimur Úr Where the Wild Things Are. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.