Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND OldDogs TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á MIDI.IS Robert Downey Jr. og Jude Law eru stórkostlegir í hlutverki Sherlock Holmes og Dr. Watson HHHH „IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE IT AS SOON AS YOU CAN“ - WWW.JOBLO.COM HHH „BÍÓMYND SEM UNDIR- RITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. HHHH -NEW YORK DAILY NEWS HHH „FYNDIN OG VEL LEIKIN“ - S.V. – MBL. Besti leikarinn, Robert Downey Jr. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BEST PICTURE BROADCAST FILM CRITICS BEST PICTURE NEW YORK FILM CRITICS BEST DIRECTOR LOS ANGELES FILM CRITICS WINNER! BEST PICTURE NATIONAL BOARD OF REVIEW BEST ACTOR George Clooney BEST SUPORTING ACTRESS Anna Kendrick BEST ADAPTED SCREENPLAY YFIR 50 HHHH DÓMAR SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG STÓRKOSTLEG MYND SEM SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA Í GEGN Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk Disney KKA OG KRINGLUNNI AKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI NARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS! RNFREÐARSON ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL ERU KOMNIR Í BÍÓ! MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA YFIR 60.000 GESTIR HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA „BJARNFREÐARSON KOM MÉR EKKI LÍTIÐ Á ÓVART. MÉR FANNST HÚN GEGGJUÐ!“ KVIKMYNDIR.IS-T.V. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GEORGE CLOONEY, VERA FARMIGA OG ANNA KENDRICK FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND HHHH „REITMAN HEFUR TEKIST Í ÞRIÐJA SINN AÐ GERA EINA BESTU, SKEMMTILEGUSTU OG FERSKUSTU MYND ÁRSINS. ÉG HVET ALLA SEM HAFA ÁNÆGJU AF BÍÓFERÐUM AÐ SETJA UP IN THE AIR EFST Á ÓSKALISTANN.“ - S.V.,MBL HHHH „HITTIR Á ALLAR RÉTTU NÓTURNAR... HÚN ER FYNDIN, SNJÖLL, HRÍF- ANDI, ÓFYRIRSJÁANLEG OG BLESSUNARLEGA KLISJULAUS.” - T.V. - KVIKMYNDIR.IS Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma HHHH „JONZE HEFUR KVIKMYNDAÐ ÆVINTÝRI EINS OG ÞAÐ SÉ ALGERLEGA RAUNVERULEGT, SEM LEYFIR OKKUR AÐ SJÁ HEIMINN MEÐ AUGUM MAX, FUL- LAN AF FEGURÐ OG HÆTTU.“ - ROLLING STONE, PETER TRAVERS HHHH -ROGER EBERT “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE SÝND Í ÁLFABAKKA 7 Frábær mynd frá leikstjóranum SPIKE JONZE Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁ NATIONAL THEATRE Í LONDON 30. JANÚAR KL. 14.00 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI MIÐASALA Á MIDI.IS OG Í MIÐASÖLU SAMBÍÓANNA Nation TERRY PRATCHETT byggt á sögu eftir LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! 30. janúar 2010 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London www.ntlive.com / AKUREYRI THE BOOK OF ELI Frumsýning kl. 8 - 10:30 (Takmarkaður sýningarfjöldi til og með 4. feb.) 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L BJARNFREÐARSON kl. 5:45 L WHIP IT kl. 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 THE BOOK OF ELI Frumsýning kl. 8 - 10 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L UP IN THE AIR kl. 8 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 12 THE BOOK OF ELI Frumsýning kl. 8 - 10:30 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L WHIP IT kl. 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KEFLAVÍK / SELFOSSI Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG HEF alltaf verið tengd andlegum málum og mér finnst tónlistin mín vera beint frá hjart- anu með áhrifum frá náttúrunni. Það mætti lýsa henni sem rólegri kassagítar-ballöðu-tónlist,“ segir Unnur Arndísardóttir, eða Uni eins og hún kallar sig, um lögin sem skipa sólóplötu hennar Enchanted. Platan, sem er fyrsta plata Uni, kom úr fyrir jól og inniheldur tólf frumsamin lög, tíu þeirra eru eftir Uni. Hún hefur verið í tónlist frá því hún var smákrakki, stundaði nám við Söng- skólann í Reykjavík og nam á Englandi um tíma en var síðast í tónsmíðanámi í Nýju-Mexíkó. „Ég var í Bandaríkjunum í þrjú ár, frá 2003- 2006, og samdi þar flest lögin á plötunni. Annars var ég búin að ganga með þessa plötu í mörg ár og fannst bara kominn tími til að tónlist mín fengi að fæðast út í heiminn.“ Enchanted er tekin upp í Tankinum á Flateyri og fékk Uni vini sína til liðs við sig í þá vinnu, sjálf spilar hún á kassagítar og syngur. Tónleikaferð um Ameríku Uni er ekki ókunn tónlistarbransanum en í Bandaríkjunum var hún í hljómsveit sem gaf út eina plötu. „Við spiluðum bara tónlist frá Mið-Austur- löndum. Síðustu árin hef ég líka verið að semja svolítið víkingalega og heiðna tónlist með Reyni Katrínarsyni seiðkarli. Hann samdi ljóð til ís- lenskra gyðja úr goðafræðinni og ég er búin að vera að semja tónlist við ljóðin. Núna er ég að undirbúa plötu með kærastanum mínum en við ætlum að gera kántríplötu saman,“ segir Uni og nær þar aldeilis að vekja upp forvitni blaða- manns. Kántríplötu? „Við erum að fara í tveggja mánaða tónleika- ferð til Ameríku í mars og ætlum að semja í leið- inni kántríplötu í eyðimörkinni.“ Unnusti Uni heitir Jón Tryggvi og gaf einnig út sólóplötu fyrir jólin. „Við ætlum bara að fara til Bandaríkjanna með gítarinn á bakinu og keyra um og spila þar sem við fáum gigg og gera kósí rómantíska kántrídúettaplötu á leiðinni. Planið er svo að hún komi út í sumar.“ Starfar við tónaheilun Þau eru þegar með nokkra tónleika bókaða í Bandaríkjatúrnum og býst Uni við að þeir verði hátt í tuttugu. „Við byrjum í New York og ætlum síðan að keyra m.a. til Kaliforníu og Texas. Ég á mikið af vinum þarna úti þannig að við erum bú- in að bóka tónleika hér og þar og það er alltaf að bætast á listann.“ Uni er meira til lista lagt en að leika tónlist því hún starfar sem tónaheilari. „Ég lærði tóna- heilun hjá indjánakonu í Bandaríkjunum. Ég nota tónkvíslar sem ég set á ákveðna punkta á líkamanum og víbríngurinn í tóninum á að hjálpa líkamanum að hjálpa sér sjálfum. Ég spái líka í tarrot og rúnir,“ segir hin fjölhæfa Uni að lok- um. Tónlistin er beint frá hjartanu  Unnur Arndísardóttir sendi frá sér sólóplötuna Enchanted  Er að fara í tónleikaferð til Ameríku og ætlar að gera rómantíska kántríplötu í leiðinni Vetrargyðja Unnur Arndísardóttir, sem kallar sig Uni, sendi frá sér sólóplötu fyrir nýliðin jól. www.uniuni.bandcamp.com www.myspace.com/unnuruni ENN segir af meintum vandamálum stjörnuparsins Brad Pitt og Angelinu Jol- ie og að þessu sinni í tímaritinu US Weekly. Á forsíðu tímaritsins segir af eymdarlífi Pitts, að þau Jolie öskri á hvort annað og svívirði, leiti ráða hjá lög- fræðingum og að Jolie saki Pitt um að geta ekkert gert rétt. Fyrirsögnin er „Kvalræði Brads“. Tekið er fram að sambandinu sé ekki lokið en það hangi á bláþræði og að Jolie þurfi meira eða minna sjálf að sjá um uppeldi barna þeirra sex sem eru frá 18 mánaða aldri til átta ára. Heimildar- maður tímaritsins segir Jolie afar ósátta við karl sinn, hún sé dauðuppgefin þrátt fyrir að vera með nokkrar barnfóstrur. Hún vilji nefnilega gera allt sjálf og börn- in þurfi sitt. „Hún æpir á hann ef eggin eru linsoðin eða ef hann brennir eitt- hvað,“ er haft eftir heimildarmanni. Reuters Pitt og Jolie Með börn sín sex á flugvelli. Sannarlega nóg að gera hjá ofurparinu. Jolie sögð ósátt við Pitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.