SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Page 56

SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Page 56
Hvíldardvöl við þægilegar aðstæður Sinnum heimaþjónusta býður upp á hvíldardvöl í notalegu og hlýlegu umhverfi á Park Inn Hótel Íslandi í Ármúla 9. Hvíldardvöl hjá Sinnum er fyrir alla sem þurfa einhvers konar aðstoð eða aðhlynningu en vilja um leið dvelja í notalegu umhverfi í hjarta höfuðborgarinnar. Sinnum heimaþjónusta sérhæfir sig í alhliða heimaþjónustu, aðhlynningu og heimahjúkrun fyrir eldri borgara, fatlaða, langveika, sjúka og aðra þá sem þarfnast þjónustu til að geta búið heima við. Hjá Sinnum starfar hópur fagfólks með mikla reynslu á heilbrigðis- og velferðarsviði. Stolt okkar er úrvals liðsheild sem hefur jákvæðni og sveigjanleika að leiðarljósi. Hvíldardvöl er nýjung í starfsemi fyrirtækisins. Þórunn Bjarney Garðarsdóttir hjúkrunar- fræðingur veitir Sinnum heimaþjónustu forstöðu. Hún hefur áralanga reynslu af hjúkrunarstörfum og stjórnun, á Íslandi og í Sviss. Park Inn Hótel Ísland er á góðum stað í Reykjavík, í Ármúla 9. Á hótelinu eru 119 vel búin, rúmgóð herbergi með þægilegu aðgengi á allan máta. Nánari upplýsingar: www.sinnum.is, Pantanir: 770 2224 hvíldardvöl HVÍLDARDVÖL VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR Fyrir eldri borgara, sjúklinga, hreyfihamlaða, langveika og aðra sem þurfa tímabundna hvíld í öruggu umhverfi Almenn aðhlynning; aðstoð við fótaferð, að nærast og lyfjagjöf. Gisting og fullt fæði Afþreying og skemmtun Verð: 23.500 kr. (f. sólarhring) Verð fyrir aldraða og öryrkja: 19.900 kr. (f. sólarhring) Hægt er að kaupa frekari aðstoð, s.s. böðun og aðstoð við útréttingar.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.