Skólablaðið - 01.03.1987, Page 35
SKÓLABLAÐIÐ 35
Hinn heimsfrægi breski leikari. Sir
Laurence Olivier, hefur látið eftir sér
hafa, að það sé frumskylda hvers
leikara að virða áhorfandann, aldrei
megi sýna áhorfandanum vanvirð-
ingu á neinn hátt. En með þessu
öðlast leikarinn virðingu áhorfand-
ans. Olivier heldur að almenningur
skilji minna í leik en t.d. í handbolta
eða fótbolta. Olivier reynir að
útskýra mál sitt betur. Ef leikari er að
leika þorpara í einhverju leikriti,
mundi hann ekki öðlast viðurkenn-
ingu áhorfandans, en aftur á móti
mundi t.d. hetjan í þessu sama leik-
riti öðlast viðurkenningu hans eða
þess sem fær áhorfandann til að
hlæja. Olivier segir metnað sinn
ávallt hafa verið að leiða áhorf-
endur frá „the common trend of
typecasting towards an apprciation
of acting“, á það stig að geta metið
leikinn, svo að áhorfandinn komi
c-kki bara til að sjá leikritið, heldur
líka lil að sjá leikinn vegna leiksins.
Og að lokum segir Sir Laurence
Olivier eftirfarandi: „Að leika er eins
og fyrsti bjórsopinn sem þú
drekkur, sá sem þú stalst sennilega
þegar þú varst barn. Bragðinu
gleymir þú aldrei. það hafði sterk
áhrif á bragðlaukana. E3ragðið af
næstu soþum er alltaf aðeins öðru-
vísi en txagðið af þeim fyrsta."
I teimildir
Mannkynssaga BSE fram til 800.
On acting Sir Laurence Olivier.