Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 35

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 35
SKÓLABLAÐIÐ 35 Hinn heimsfrægi breski leikari. Sir Laurence Olivier, hefur látið eftir sér hafa, að það sé frumskylda hvers leikara að virða áhorfandann, aldrei megi sýna áhorfandanum vanvirð- ingu á neinn hátt. En með þessu öðlast leikarinn virðingu áhorfand- ans. Olivier heldur að almenningur skilji minna í leik en t.d. í handbolta eða fótbolta. Olivier reynir að útskýra mál sitt betur. Ef leikari er að leika þorpara í einhverju leikriti, mundi hann ekki öðlast viðurkenn- ingu áhorfandans, en aftur á móti mundi t.d. hetjan í þessu sama leik- riti öðlast viðurkenningu hans eða þess sem fær áhorfandann til að hlæja. Olivier segir metnað sinn ávallt hafa verið að leiða áhorf- endur frá „the common trend of typecasting towards an apprciation of acting“, á það stig að geta metið leikinn, svo að áhorfandinn komi c-kki bara til að sjá leikritið, heldur líka lil að sjá leikinn vegna leiksins. Og að lokum segir Sir Laurence Olivier eftirfarandi: „Að leika er eins og fyrsti bjórsopinn sem þú drekkur, sá sem þú stalst sennilega þegar þú varst barn. Bragðinu gleymir þú aldrei. það hafði sterk áhrif á bragðlaukana. E3ragðið af næstu soþum er alltaf aðeins öðru- vísi en txagðið af þeim fyrsta." I teimildir Mannkynssaga BSE fram til 800. On acting Sir Laurence Olivier.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.