Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 40

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 40
40 SKÓLABLAÐIÐ Það merkilegasta og skemmtileg- asta við þetta tímabil er það að tón- listin komst í nána snertingu við aðrar listgreinar, sérstaklega bók- menntir. Tónskáldin tóku upp á því að semja tónverk við einhverjar bókmenntir og þá gat fólkið notið tónverkanna meira vegna þess að það skildi betur hvað var að gerast í tónlistinni. Rómantíska stefnan var stefna borgarastéttarinnar. Tónlistin var ekki bara fyrir kirkjuna eða heldri borgara því fólk gat farið á tónleika í tónleikahöllum og notið tónlistar- innar. Tónskáld rómantísku stefnunnar voru ekki lengur þjónar eða hand- verksmenn sem sömdu eftir skip- unum. Nú voru þau orðin viður- kenndir snillingar sem sömdu eftir innblæstri fyrir almenning. Þetta var mjög jákvæð þróun og öllu tónlistarlífi fór mikið fram. Því miður verður ekki sagt að menn hafi fylgt þessari þróun eftir eins og vera ber. Tónlist í Rússlandi á nítjándu öld Músik í Rússlandi í lok 18. aldarog byrjun 19. aldar var í rauninni aðeins fyrir heldra fólk eða aðalsfólk. Einkahljómsveitir spiluðu í húsun- um, sem aðallinn átti í borgum, og á sveitasetrum sem hann átti úti á landsbyggðinni. Hljóðfæraleikar- arnir voru réttindalausir og þeir voru keyptir og seldir eftir því sem það hentaði aðalsfólkinu. Napóleonsstríðin höfðu áhrif á Rússland eins og aðra staði í Evr- ópu og rússnesk tónskáld fóru að huga meira að uppruna sínum. Þessi rússneski stíll sem þarna leit dagsins Ijós, varð mjög vinsæll og útlend tónskáld, þ.e.a.s. tónskáld frá öðrum löndum en Rússlandi, fóru að nota þennan stíl í verkum sínum. Mörg tónskáld voru vinsæl í Rússlandi á þessum tíma. Meðal hinna vinsælustu var Sergei Rach- maninoff og ætla ég nú að fjalla örlítið um hann. Rachmaninoff Sergei Rachmaninoff fæddist í Omeg í Novgorod í Rússlandi árið 1873. Þegar hann var tólf ára gamall fór hann að læra í tónlistarháskól- anum í Moskvu og þar kynntist hann tónskáldinu Tsjaikovski. Þeir urðu góðir vinir og höfðu mikil áhrif hvor á annan. Tsjaikovski var mjög hrifinn af tónsmíðum Rachmani- noffs og hann tók sér hann til fyrir- myndar. Þegar Rachmaninoff var nítján ára gamall samdi hann á einum mánuði einþáttungsóperu sem heitir Aleko. Fyrir það verk fékk hann gull-medalíu. Árið eftir samdi hann verk sem segja má að hafi gert hann frægan á einni nóttu. Það var cís-mollprelúdían. Árið 1899 var Rachmaninoff boðið til London. Þar frumflutti hann fyrsta píanókonsert sinn, nr. 1, en hann vakti ekki mikla athygli. Heima í Rússlandi vegnaði honum ekki heldur sem best. Fyrsta sin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.