Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 43

Skólablaðið - 01.03.1987, Qupperneq 43
SKÓLABLAÐIÐ 43 svo að auðveldara sé fyrir þann, sem í hlut á, að þróa eitthvað jákvætt. Að baki gagnrýni verður að liggja fræðilegt mat. Gagnrýni á keramik er yfirleitt ekki góð. Það er kannski vegna þess, að mikill hluti gagnrýn- enda hér á landi er málarar og skortir þá kannski tilfinn- ingu fyrir leirlistinni." D.: Hvað um yfirvöld, veita þau listinni nógu mikla athygli? G.:„Nei,“ segir hún ákveðið, „til dæmis er mjög mikil húsnæðisekla hér í skólanum og ekki hægt að bæta við 5. árinu sem er í rauninni nauðsynlegt. Einnig eru heilbrigðisaðstæður mjög lélegar. Yfirvöld mættu kaupa fleiri verk af ungum listamönnum, sem taka oft upp nýjar stefnur í listinni, sem sumar vara í stuttan tíma, og vantar því oft sýnishorn af þessum tíma- bundnu stefnum. Það er sem sagt ekki feitan gölt að flá í sambandi við fjárveitingar ríkis til listamála. Algengt viðhorf hjá fóiki er að telja listamenn afætur í þjóðfélaginu, sem er náttúrulega alveg út í hött. Sumir virðast gleyma að það er þó menningin sem gerir okkur að þjóð.“ D.: Hverjar eru framtíðarvonir þínar í tengslum við listina? G.: „Mig langar til að eignast verkstæði, kannski með öðrum, og hafa þetta sem lífsstarf," segir hún dreymin á svip. „Annars geng ég ekki með listamannsdraum í maganum, en það er gott að hafa næði til að þroskast sjálfur og fá það besta út úr sjálfum sér og vera ekkert að flýta sér að öðlast frama." D.: Að lokum: Ráðleggur þú fólki að leggja út á listab- rautina? G.: „Já, ef það hefur sannfæringu til þess.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.