SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Blaðsíða 16

SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Blaðsíða 16
Svona verkefni verður eins og gjörningur Í Bolungavík sker sig úr fallegt, bárujárnsklætt hús. Alúðin, sem lögð hefur verið í að gera það upp jafnt að utan sem innan leynir sér ekki. Húsið heitir Hjari og í þrjú ár fór hver laus stund Sigurlaugar Halldórsdóttur og Pálma Gestssonar í að gera niðurnítt hús eins og nýtt. Texti: Karl Blöndal kbl@mbl.is Myndir: Halldór Sveinbjörnsson halldor@bb.is Dillý og Pálmi ásamt Mími syni sínum í eldhúsinu í Hjara í Bolungavík. Í eldhúsinu er sál hússins. Nostrað hefur verið við Áhersla var lögð á að gluggarnir yrðu eins og þeir upprunalegu. Svefnherbergið er hlýlegt, skápur í horni og dúkkur í gömlu vöggunni. Dumbrauð málning á veggjum skapar góðan anda á skrifstofunni. Dillý og Pálmi stækkuðu eldhúsið. Gamla eldhús- innréttingin sómir sér vel. Ljósmynd/Pálmi Gestsson

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.