SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Blaðsíða 25

SunnudagsMogginn - 28.08.2011, Blaðsíða 25
Tónlistin skiptir mestu Á laugardaginn fyrir viku var vígsla glerhjúpsins í Hörpunni og mætti Ólafur Elíasson á hana. Hann segir í samtali við Morg- unblaðið að þótt hann hafi hugsað mest um hjúpinn þá muni fólk mæta í Hörpuna og samsama sig henni, ekki vegna hjúpsins, lit- arins eða steypunnar, heldur vegna hljóðsins og tónlistarinnar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.