Fréttablaðið - 15.10.2011, Side 48

Fréttablaðið - 15.10.2011, Side 48
Brand,“ segir Hólmfríður, en hún hefur þó ekki unnið sam- fellt hjá fyrirtækinu því eftir sex ára vinnu hjá FutureBrand flutti hún til Los Angeles, þar sem hún starfaði fyrir samkeppnisaðila þess um tíma. „Þá vorum við maðurinn minn, sem er bandarískur myndlist- armaður, að stofna fjölskyldu. Okkur þótti tilvalið að prófa eitt- hvað annað en stressið í New York en eftir fjögur ár í LA komumst við að þeirri niðurstöðu að við söknuðum borgarinnar og flutt- um til baka í fyrrasumar. Ég var ráðin til FutureBrand aftur og finnst gott að vera komin aftur í borgina. Nú eru afi Hörður og amma Svanfríður að koma í heim- sókn frá Íslandi og börnin, Svan- fríður, 5 ára, og Akira, 2 ára, eru brjáluð af spenningi yfir því.“ Þessa dagana vinnur Hólmfríð- ur að árlegri rannsókn Future- Brand þar sem breyting á ímynd mismunandi landa frá ári til árs er skoðuð, eftir því hvað gerist þar á mismunandi sviðum, í fjár- málum, umhverfismálum, ferða- mannaiðnaðinum og svo fram- vegis. „Á síðasta ári var Ísland í 24. sæti af 100 löndum sem voru rannsökuð.“ juliam@frettabladid.is Hólmfríður Harðardóttir stýrir skrifstofu FutureBrand í New York. Framhald af forsíðu Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins verð- ur haldið í fjórða sinn á Hótel Varmahlíð í kvöld. Um er að ræða veislu þar sem hrossið verður í aðalhlutverki, bæði á matseðli og í skemmtidag- skrá. www.sogusetur.is Hefur flú starfa› vi› málarai›n og vilt ljúka námi í greininni? th or ri@ 12 og 3. is 4 26 .0 34 fiá gæti raunfærnimat veri› fyrir flig Raunfærnimat í málarai›n mi›ar a› flví a› meta flekkingu og færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu fari í skóla og ljúki sveinsprófi. Inntökuskilyr›i í raunfærnimat eru 5 ára starfsaldur og 25 ára lífaldur. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur í síma 590-6400. Nánari uppl‡singar er a› finna á: www.idan/radgjof.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is Veri› er a› vinna samskonar verkefni í bílgreinum, húsasmí›i og múrarai›n. Jólaferðir Bændaferða til Þýskalands hafa öðlast fastan sess í hjörtum margra og hafa verið geysivinsælar í gegnum árin. Í þessari nýju jólaferð er ferðinni heitið til borgarinnar Mainz sem stendur við ána Rín. Mainz hefur upp á margt að bjóða og skartar miðbærinn fallegum jólamarkaði sem á sér 200 ára gamla sögu. Þar má einnig sjá einstaklega fallegan 11 metra háan jólapíramída sem prýddur er englum, jólasveinum og þekktum hetjum úr sögu Mainz. Boðið verður upp á stutta bæjarferð um Mainz og eftir það er upplagt að njóta aðventustemningarinnar, kíkja í verslanir eða ylja sér við jólaglögg. Einnig verður farið í dagsferð til háskólaborgarinnar Heidelberg, þar sem kastali frá 13. öld gnæfir tignarlega yfir borginni en í miðbænum er einnig þekktur jólamarkaður þar sem kaupa má allskyns fallegar jólavörur. Fararstjóri: Íris Sveinsdóttir Verð: 105.700 kr. á mann í tvíbýli. Örfá sæti laus! Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting í 3 nætur með morgunverði, ferðir til og frá flugvelli í Frankfurt, skoðunarferð til Heidelberg og íslensk fararstjórn. 1. - 4. desember Sp ör e hf . s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Allar skoðunarferðir innifaldar! Jólaferð til Mainz Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið vera ● Laugavegi 49 Sími 552 2020 DÚNÚLPUR, VATTÚLPUR, nýkomnar frá Olsen. 20% afsláttur af öllum bolum og buxum. Ellen Kristjánsdóttir og dætur hennar Elín, Elísa- bet og Sigríður Eyþórsdætur spila á Dillon í dag klukk- an 16.30. Tónleikarnir eru hluti af Air waves-hátíðinni. Frítt er inn á Dillon alla helgina. Laugardagskvöld í október eru leikritakvöld hjá Útvarpsleik- húsinu og í kvöld verður fluttur þáttur Vigdísar Finnbogadóttur um Brynjólf Jóhannesson og síðan Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca. „Í fyrravetur vorum við með leik- ritakvöld einu sinni í mánuði en í vetur ætlum við að hafa þetta aðeins veglegra og vera með leik- ritakvöld á hverju laugardags- kvöldi annan hvern mánuð,“ segir Viðar Eggertsson útvarpsleikhússtjóri um þá nýbreytni RÚV að bjóða upp á þriggja tíma leikritaveislu á Rás 1 á laugardags- kvöldum. Veislan hefst klukk- an 19 á þáttum sem nefnast „Þau stóðu í sviðsljósinu“ og voru gerðir árið 1976. Í kvöld verður fluttur þriðji þátt- urinn, sem fjallar um Brynjólf Jóhannesson leikara og var gerður af Vigdísi Finnbogadóttur. „Þessir þættir eru klukkutíma langir og fjalla um ein- hvern af okkar stóru leikurum frá því um miðja síðustu öld,“ segir Viðar. „Klukkan 20 verða síðan fluttir dýrgripir úr djúpum safns Útvarpsleikhússins og í kvöld verð- ur það Blóðbrullaup eftir Federico García Lorca í þýðingu Einars Braga og leikstjórn Gísla Halldórs- sonar. Tekið upp 1960.“ Viðar segir leikritakvöldin kær- komið tækifæri til að flytja perl- ur úr safni ríkisútvarpsins. „Á sunnudögum á hefðbundnum útsendingartíma Útvarpsleik- hússins erum við með ný og nýleg verk en þarna gefst okkur kostur á að flytja þessi stærri sviðsleikrit sem tíðkaðist að taka upp og útvarpa á sínum tíma. Þarna eru margar perlur sem ég er sannfærður um að fólk kann að meta.“ Allar upplýsing- ar má nálgast á síðu útvarpsleikhússins inni á ruv.is. fridrikab@frettabladid.is Perlur úr djúpinu Brynjólfur Jóhannesson sem Jón Hreggviðsson og Herdís Þorvaldsdóttir í hlutverki Snæfríðar í uppfærslu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni árið 1950. Viðar Egg- ertsson, verkefnisstjóri leiklistar hjá RÚV.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.