Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 er komin út! handbókin Jólagjafa Einnig á smarali nd.is Opið til 21 í kvöld Nýtt kortatímabil Fimmtudagur skoðun 26 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Popp 24. nóvember 2011 275. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Fjölnota nuddpúðiShiatsu nudd, titringur og infrarauður hiti. Hentar vel fyrir bak, herðar og fótleggi Fjarstýring 17.950 kr. Gefðu góða gjöf Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugardögum 10-14.þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.is AÐHALD - AÐHALD - AÐHALD teg 73393 - samfella í s/m og l/xl á kr. 4.880,- Vertu vinur okkará F 20% - 40 20-40% É g átti nú alls ekki von á þessu og fannst þetta satt best að segja lengi vel ótrúlegt. Fyrst núna er að renna upp fyrir mér að draum-urinn er orðinn að veruleika,“ segir Edda Óskarsdóttir, átján áramenntaskólamæ Tennant, David Gandy og Danny Beauchamp verið á samningi hjá henni. Mikil upphefð þykir að því að komast á skrá hjá Select semer þekkt fyrir að vel og Sigþór heitinn Ægisson og þá undir lok 10. áratugarins.Forsvarsmenn Select voru hins vegar ekki lengi að gera upp hsinn þe Edda Óskarsdóttir, 18 ára menntaskólamær, á samning hjá einni fremstu umboðsskrifstofu heims. MYND/TOMASZ ÞÓR VERUSON Í desember býðst íslenskum herramönnum að koma með gömlu jakkafötin sín í Herra Hafnarfjörð. Þau verða gefin til líknarfélags sem er með nytjamarkað. Með þessu góðverki fá herrarnir 10.000 króna afslátt af nýjum jólajakkafötum. Draumurinn að veruleika TÓNLISTARBLAÐ • 24. NÓVEMBER 2011 ÉLJAGANGUR sunnan og vestan til en nokkuð bjart austan- og vestanlands fram eftir degi. Hiti frá vægu frosti að 5 stigum. VEÐUR 4 -10 1 -1 0 Eftirsótt staða Hönnuðurinn Steinar Júlíusson komst að hjá Acne Production í Svíþjóð. fólk 58 HAUSINN UPP ÚR Aðeins höfuðið á hinum þrettán ára Viktori Einari gægist upp úr þessari djúpu holu í gamla lónsstæðinu undir Gígjökli. Þarna hefur stórt klakastykki sem stóð hálft upp úr sandbreiðunni bráðnað og skilið eftir sig gat. Framburður úr jöklinum hefur nú þurrkað upp lónið, sem fyrir nokkrum árum var yfir tíu metrar að dýpt. Sjá síðu 24. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KVIKMYNDIR Katrín Júlíusdótt- ir iðnaðarráðherra og Katrín Jakobs dóttir mennta- og menn- ingarmálaráðherra segja nú komnar forsendur fyrir uppbygg- ingu í íslenskri kvikmyndagerð eftir þungt högg í kjölfar hruns- ins. Í grein í Fréttablaðinu í dag boða ráðherrarnir tveir að lög um tuttugu prósent endurgreiðslu framleiðslukostnaðar í kvik- myndagerð verði fest í sessi til fimm ára. „Reynslan sannar að það skilar miklum umsvifum og þar með tekjum,“ segja ráðherr- arnir. Endurgreiðslan var á árinu 2009 hækkuð tímabundið úr fjórtán í tuttugu prósent út árið sem senn er á enda. Með endur- greiðslunum og beinum fram- lögum segja þær að ríkið leggi samtals 1.139 milljónir króna til kvikmyndagerðar á þessu ári, þar af 923 milljónir til innlendrar framleiðslu. Ríkisframlagið hafi aldrei verið hærra. Undir yfirskriftinni „Stóra planið“ segja ráðherrarnir að kvikmyndagerðarfólki hafi verið kynnt drög að samkomulagi sem einnig feli í sér að framlög til Kvikmyndasjóðs hækki í skref- um úr 452 milljónum króna á þessu ári í 700 milljónir árið 2016. „Styrkir úr Kvikmynda- sjóði eru gjarnan forsenda fyrir frekari fjármögnun erlendis frá og þannig margfaldast hver króna sem Kvikmyndasjóður leggur í verkefnið,“ segja Katrín og Katrín. „Í huga Hollywood og kvik- myndaveranna snýst allt um endur- greiðsluna, hún er sett ofar skap- andi gildum,“ segir bandaríski leikstjórinn Darren Aronofsky, sem nú er staddur á Íslandi til að skoða mögulega tökustaði fyrir stórmynd um örkina hans Nóa. Aronofsky segir að ef íslensk stjórnvöld hækki endurgreiðsluna í tuttugu prósent breyti það mikið möguleikunum til að fá erlendar kvikmyndir til landsins. „Hækkun endurgreiðslunnar mun alla vega hafa mikið um mína mynd að segja og nánast ráða úrslitum um það hvort við komum eða ekki,“ segir Aronofsky og bætir við að Ísland henti fullkomlega fyrir mynd hans. Áætlað er að gerð myndarinnar um Nóa kosti jafnvirði 15,6 millj- arða króna. - gar, fgg / sjá síður 28 og 70 Ráðherrar með „Stóra planið“ um aukið fé í kvikmyndagerð Iðnaðarráðherra og menningarmálaráðherra segja að hækka eigi framlög til kvikmyndagerðar og festa í sessi lög um 20 prósenta endurgreiðslu. Það mun greiða fyrir gerð Hollywood-myndar um Nóa og örkina. milljarðar króna er áætlaður kostnaður við framleiðslu Hollywood-myndar um örkina hans Nóa. 15,6 NEYTENDUR Gjaldskrá var aðeins uppi á fjórum tannlæknastofum af tíu sem Fréttablaðið heim- sótti á þriðjudag. Samkvæmt reglum um upp- lýsingagjöf tannlækna skulu þeir birta með áberandi hætti verðskrá yfir helstu þjónustuliði og verðskrá yfir alla þjónustu á að liggja frammi. Neytendastofa hefur fylgst með því hvernig þessum reglum er framfylgt. Beita má sektum, sé ekki farið eftir reglunum. Ábendingum frá neytendum um að tannlæknar fari ekki eftir reglum hefur fjölgað að undanförnu, í kjölfar frétta um hátt verð á þjónustu. Þórunn Árnadóttir, sviðsstjóri neyt- endaréttarsviðs hjá Neytenda- stofu, segir ábendingar hafa komið bæði um hátt verð og að gjaldskrár hangi ekki uppi. - ibs / sjá síðu 18 Könnun hjá tannlæknum: Minnihluti með gjaldskrá uppi Safnið sem gleymdist Ísland er eina vestræna ríkið sem ekki hefur komið sér upp náttúruminjasafni. fréttaviðtal 16 Eiga í Existu Þrír erlendir vogunarsjóðir eiga í Klakki sem áður hét Exista. viðskipti 22 FÓLK Ósamræmi í tölum varð til þess að ekki var hægt að draga í Víkingalottói á tilsettum tíma í gær. Mikill fjöldi fólks á Íslandi, í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen hafði beðið eftir drættinum, enda vinningurinn 2,6 milljarðar króna. „Það er ekki hægt að draga í Noregi vegna þess að það er misræmi milli sölutalna og kerfistalna í Finnlandi,“ sagði Stefán Konráðsson, framkvæmda- stjóri Íslenskrar getspár í gærkvöldi. Sölutölurnar og kerfistölurnar stemmdu ekki hjá Finnum fyrir dráttinn í gær. Strangar reglur gilda um fram- kvæmdina á Víkingalottói og því þurfti að telja allt út til þess að tryggja að allt væri með felldu. Stefán sagði að í öllum öðrum löndum hefðu töl- urnar stemmt og þessar aðstæður hefðu aldrei komið upp hjá Finnum áður. Þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi hafði ekki verið dregið, en von- ast var til þess að stutt væri í það. Tölurnar birtast á heimasíðu Lottó og á textavarpinu. - þeb Ósamræmi í sölutölum og kerfistölum varð til þess að ekki var hægt að draga: Finnar tefja drátt í Víkingalottói HM-hópurinn klár Ágúst Þór Jóhannsson tilkynnti í gær hvaða sextán stelpur fara til Brasilíu. sport 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.