Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 79
FIMMTUDAGUR 24. nóvember 2011 63 NÝTT DOVE MEN+CARE DOVE MEN+CARE inniheldur rakaeindir (micromoisture) sem hjálpa húðinni að viðhalda eðlilegu rakastigi. Í rakaeindunum eru olíur sem virka um leið og DOVE MEN+CARE kemst í snertingu við húðina. Húðin verður ekki fitug viðkomu heldur náttúrulega rök og mjúk. LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL Í EIGIN SKINNI FÓTBOLTI Bandaríska meistara- liðið í fótbolta, LA Galaxy, hefur áhuga á að fá Didier Drogba frá Chelsea til liðsins. Er honum ætlað að fylla það skarð sem David Beckham skilur eftir sig. Drogba, sem er frá Fílabeins- ströndinni, er 33 ára gam- all framherji en breskir fjöl- miðlar telja að Drogba hafi meiri áhuga á að fá nýjan samning hjá Chelsea. Drogba vill gera samning til tveggja ára en Chelsea hefur aðeins áhuga á að gera 12 mán- aða samning segir í enskum fjöl- miðlum. Talið er að LA Galaxy sé til- búið til að greiða Drogba tæpan milljarð króna í laun á ári eða sem nemur 19 milljónum á viku. Beckham hefur verið hjá LA Galaxy í fimm ár og hefur hann verið orðaður við Paris SG í Frakklandi. Rússneska liðið Anzhi hefur einnig sýnt Drogba áhuga og þar eru peningar ekkert vandamál. Samuel Eto‘o samdi við rússneska liðið en hann er einn tekjuhæsti fótboltamaður heims – hann fær um þrjá milljarða króna í árs- laun. Drogba er ekki eini leikmaður- inn sem er væntanlega á förum frá Chelsea því Nicolas Anelka hefur verið tjáð að hann megi fara. Líklegt er að hann verði seldur strax í janúar. - seth Didier Drogba: Gæti farið til LA Galaxy DIDIER DROGBA Á ekki framtíð hjá Chelsea. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Man. Utd gegn Benfica í gær vegna meiðsla og hann verður líklega ekki klár í slaginn gegn Newcastle um helgina. Rooney meiddist á mjöðm í leiknum gegn Swansea um síð- ustu helgi og meiðslin eru verri en í fyrstu var talið. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun gefa Rooney tækifæri til þess að jafna sig enda þarf hann sárlega á kröftum framherj- ans að halda um helgina. „Við verðum að bíða og sjá hvernig batinn verður. Hann mun fá tækifæri til þess að sanna sig fyrir helgina,“ sagði Ferguson. - hbg Wayne Rooney meiddur: Tæpur fyrir næstu helgi WAYNE ROONEY Laskaður eftir Swan- sea-leikinn. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Það er enn algjör óvissa í málum Theodórs Elmars Bjarna- sonar. Hann á eitt ár eftir af samn- ingi sínum við IFK Göteborg en félagið vill selja hann þar sem hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfara félagsins. „Þeir vilja helst selja hann en við höfum ekki fengið nein skýr svör frá félaginu og fáum líklega ekki fyrr en hann þarf að mæta aftur til æfinga í byrjun desemb- er,“ sagði Magnús Agnar Magnús- son, umboðsmaður Elmars eins og hann er oftast kallaður. Leikmaðurinn er nýkominn heim eftir þriggja daga dvöl hjá enska liðinu Ipswich en hann lék einn leik með þeim. „Þeir voru hrifnir af honum og vilja skoða málið. Hann spil- aði einn leik og stóð sig mjög vel. Helst vildu þeir fá hann frítt en það er ekki í boði. Hann verður þó aldrei seldur á neina háa fjárhæð þar sem hann á aðeins ár eftir af samningi. Boltinn er því hjá Ips- wich og ég veit ekki hvað þeir gera. Á meðan erum við rólegir enda er Elmar með fínan samn- ing hjá Gautaborg,“ bætti Magnús Agnar við. - hbg Forráðamenn Ipswich hrifnir af Theodóri Elmari: Göteborg vill selja Elmar THEODÓR ELMAR Er ekki inni í myndinni hjá þjálfara IFK Göteborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.