Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 48
Best Thai food 2009,10,11 Best goddamn restaurant 2011 The Reykjavik Grapevine 1af10 Bestu veitingastöðum á Íslandi DV. 17.júni 11 www.banthai.name 55-22-444 692-0564 Ofan við Hlemm Ekta tailensk upplifun Fréttablaðið 10.11.05 “ “ ““ PARTÝBÆR HAM er besta rokkhljómsveit Íslandssögunnar. Ég er stoltur félagi í þeirra söfnuði. Ég hef hvorki fyrr né síðar heyrt rokk keyrt svona áfram beint inn í eyrað á mér, gegnum magann og inn í hjartað. Ókei, kannski klisja að setja þetta lag í fyrsta sæti. En prófaðu að setja þetta á fóninn í hvaða klúbbi sem er og sjáðu liðið bilast. Eitt besta „riff” rokksögunnar. MUSCULUS Af því að þetta var fyrsta lagið á fyrstu tónleikunum sem ég fór á með þeim í kjallara Keisarans við Hlemm árið 1990, síðar Moulin Rouge. Ég frelsaðist á staðnum. Ég á eiginlega engar rokkplötur í mínu stóra plötusafni. Nú á ég samt allt með HAM, líka sjaldgæfu upptökurnar sem þeir hafa reddað mér persónulega. MARINERING Einnig þekkt sem „Birth of a Marination“. Ég hafði aldrei áður heyrt rokk sem ég gat dansað við, þökk sé Adda trommara og Blöndal bassaleikara. INGIMAR Af nýja stöffinu stendur Ingimar keikur upp úr. Þakka almættinu að HAM gat farið að starfa aftur. HOLD Eru þið eitthvað að djóka í mér með „grúvið“ í þessu lagi? HAM höfðar til hommans og húmor- istans í mér á sama tíma. Lagið Hold fær sko homma til að „headbanga“. 1 2 3 4 5 PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON TÓNLISTARMAÐUR FIMM BESTU HAM-LÖGIN Hvenær er þinn DOLMIO dagur? PI PA R\ TB W A • S ÍA • 11 28 7 7 Dolmio pastasósan er 100% náttúruleg. Hver krukka inniheldur 10 safaríka tómata og ítölsk krydd. Í Dolmio pastasósum eru engin aukaefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.