Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 70
24. nóvember 2011 FIMMTUDAGUR54 Byrjaðu strax í dag, gefðu húðinni aukið vítamín og hún viðheldur æskuljóma sínum. 20% afsláttur af Elizabeth Arden línunni í verslunum Hagkaups dagana 24.-30. nóvember. Sérfræðingar verða á staðnum og veita þér faglega ráðgjöf um val á kremum og umhirðu húðar. Fallegar gjafapakkningar frá Elizabeth Arden, tilvalin jólagjöf. Ceramide Gold ambúlurnar gefa húðinni aukið “boost” Ceramide Gold ambúlur fyrir augnsvæðið, með hjálp náttúrulegra efna þéttist húðin og lyftist. Kröftug og áhrifarík meðferð fyrir andlit og háls. Leikarinn Daniel Radcliffe missti næstum því af hlutverki Harry Potters í samnefndum kvikmynd- um því foreldrar hans vildu ekki hleypa honum í prufu fyrir þær. Radcliffe er orðinn einn kunn- asti ungi leikarinn í heiminum í dag eftir að hafa leikið aðal- persónuna í öllum átta Harry Potter-myndunum. Í nýlegu við- tali sagði hann að minnstu hefði mátt muna að hann missti af hlutverkinu. Leikstjórinn Chris Columbus hafði séð hann leika og vildi fá hann í prufu: „Hann talaði við foreldra mína en þá var hugmyndin að gera samning upp á sex kvikmyndir sem allar yrðu gerðar í LA. Mamma og pabbi sögðu einfaldlega að það væri of mikil truflun á lífi mínu og höfn- uðu þessu. Ég vissi ekki einu sinni af þessu,“ segir hann. „En svo, þremur eða fjórum mán- uðum seinna, var búið að breyta samningnum í tvær myndir sem gerð- ar yrðu á Eng- landi og þá sögðu þau já. Þannig byrjaði þetta,“ sagði Radcliffe. Missti næst- um af Potter SLÓ Í GEGN Daniel Radcliffe fékk á end- anum leyfi foreldra sinni til að leika Harry Potter. Viðskiptavinur veitingastaðar Evu Longoriu, Beso, hefur kært staðinn vegna þess að gólfin eru ekki slétt. Konan datt er hún var að standa upp frá borði sínu á staðnum og segist hafa feng- ið varanlegar taugaskemmdir vegna fallsins. Hún fer fram á tæpar þrjár milljónir íslenskra króna í skaðabætur og heimtar að veitingastaðurinn lagi gólfin. Leikkonan Longoria stofnaði Beso árið 2008 í Los Angeles og hefur hann átt miklum vinsæld- um að fagna en staðurinn sérhæf- ir sig í mexíkóskum mat. Datt í gólfið og kærir Evu Longoriu ÓSLÉTT GÓLF Viðskiptavinur veitinga- staðar Evu Longoriu fer fram á tæpar þrjár milljónir í skaðabætur fyrir að hafa dottið inni á staðnum. NORDICPHOTOS/GETTY Hljómsveitin The Prodigy er komin aftur á stjá og ætlar að spila ný lög af væntanlegri plötu sinni á Download-hátíðinni í Bret- landi næsta sumar. Platan verður sú sjötta í röðinni og hefur ekki fengið nafn enn sem komið er. Sú síðasta hét Invaders Must Die og kom út fyrir tveimur árum. Rokk- sveitirnar Metallica og Black Sabb ath, sem er að koma saman á nýjan leik með Ozzy Osbourne í fararbroddi, spila einnig á hátíð- inni. Keith Flint, söngvari The Prod- igy, er spenntur fyrir tónleikun- um. „Við ætlum að sjá til þess að þetta verði almennilegt partí. Þetta verður eina tónlistarhátíðin sem við spilum á árið 2012 þannig að við ætlum að sjá til þess að þetta verði sérstök stund,“ sagði Flint. „Við ætlum líka að spila nokkur ný lög sem við höfum verið að taka upp. Þetta verður svakalegt.“ The Prodigy spilaði síðast hér á landi í Laugardalshöll árið 2004 við frábærar undirtektir íslenskra danstónlistarunnenda. The Prodigy spilar lög af nýrri plötu NÝ LÖG Hljómsveitin The Prodigy er að undirbúa glænýja plötu. Hún fylgir eftir Invaders Must Die sem kom út fyrir tveimur árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.