Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 50
Leysið upp gerið í vatninu í u.þ.b. 10 mínútur í lítilli skál. Blandið svo hveiti, olíu, salti, sykri og gerinu og hrærið þar til deigið er stíft. Látið lyfta sér í u.þ.b. 30 mínútur undir rökum klút. Hitið ofninn í 175 gráður. Hvolfið deiginu á hveitistráð borð og hnoðið létt. Skiptið deginu í fjóra hluta og fletjið út í litlar pitsur. Smyrjið sósu á helming pitsunnar og stráið mozzarella-osti yfir. Flettið ósmurða helmingnum yfir áleggið og klípið saman kantana svo ekki leki út. Bakið í u.þ.b. 20 mínútur. EINFALT PITSADEIG 1 bréf þurrger 1 bolli volgt vatn 2 bollar hveiti 2 msk. ólífuolía 1 tsk. salt 2 tsk sykur Þegar allir eru orðnir leiðir á fjölskyldupitsunni á fimmtudögum eru hálfmánar einföld útfærsla til að breyta örlítið til. Þægilegast er að nota sömu uppskriftina að pitsubotninum en einnig er hægt að finna ýmiskonar útfærslur á vefnum. Ef venj- an var að hver fengi að velja álegg á sitt horn á fjölskyldupitsuna er sniðugast að skipta deiginu niður og búa til einn hálfmána á mann. Hver og einn getur svo fyllt sinn hálfmána með uppáhalds álegginu. Eftirfarandi uppskrift er einföld og þægileg og kemur af uppskriftavefnum www.allrecipes.com. Einn máni á mann Heimabökuð pitsa er hentug í kvöldmatinn á stóru heimili og hver getur valið álegg að vild. Hálfmánar geta verið skemmtileg tilbreyting en nota má sömu uppskrift og í pitsuna. Einfaldast er að fylla hálfmánann með sósu úr tómötum og mozzarella-osti. Þá bragðast hann líka vel fylltur með skinku, sveppum og lauk. Gott er að klípa saman kantinn á hálfmánanum eða brjóta upp á hann svo sósan leki ekki út í ofninum. Sumir stinga göt með prjóni í mánann áður en hann fer í ofninn svo hann þenjist ekki um of. NORDIC PGOTOS/GETTY Tími smákökubaksturs fer nú í hönd. Hér er uppskrift að ljúfum eggjahvítukökum með kornflexi. Þær eru sykursætar og stökkar, hálfgert sælgæti sem gaman er að bjóða upp á. Himneskar eggjahvítukökur með kornflögum 2 eggjahvítur 1 bolli sykur 1 bolli kókosmjöl 1/2 tsk. van- illudropar 2 bollar kornflex 1/2 bolli skornar hnetur 1/2 bolli súkkulaði Stífþeyta saman eggjahvítur og sykur þar til úr er orðinn hvítur massi. Blanda þurrefnum og dropum varlega saman við. Deigið má ekki bíða. Raðað á smurða plötu með teskeið í fallega píramídalögun. Bakað gulbrúnt við góðan hita í nokkrar mínútur. Himneskar smákökur Eggjahvítukökurnar eru á við besta konfekt og eru léttar og stökkar. Hnetur eru þurraldin með eitt fræ. Veggir fræhylkisins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá fræhylkinu. Hnetur innihalda mikið af olíu og eru eftirsóttur matur og orkugjafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.