Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 62
24. nóvember 2011 FIMMTUDAGUR46 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 24. nóvember 2011 ➜ Tónleikar 19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Ilvan Volkov í Eldborg í Hörpu. Einleikari er Sæunn Þorsteins- dóttir. Einnig verður frumflutt verk eftir hina efnilegu Önnu Þorvaldsdóttur. Miðaverð er frá kr. 2.000 til kr. 6.500. 20.00 Captain Fufanu og Cosmos spila á Fimmtudagsforleik í Hinu húsinu. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir. Frítt inn. 21.00 ADHD heldur útgáfutónleika á Græna hattinum. Miðaverð er kr. 2.000. 21.00 Bárujárn spilar á Kreppukvöldi á Bar 11. Orri af X-977 spilar tónlist fyrir og eftir tónleikana fyrir gesti. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Tríóið Glóðir spilar ljúfa tóna fyrir gesti Café Rosenberg. 22.00 Bítladrengirnir blíðu halda tónleika á Obladí Oblada, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Ólafur Arnalds kemur fram á fimmtu tónleikunum í tónleikaröð tónlistarveitunnar gogoyoko. Þessir óraf- mögnuðu tónar verða í Hvítu perlunni. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Gummi P verður með tónleika á efri hæðinni á Faktorý. Miðaverð er kr. 1.000. Á sama tíma þeytir Dj pabbi skífum á neðri hæð. 22.00 Funk og djass hljómsveitin Óregla leikur frumsamið efni á Gauki á Stöng. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Dikta fagnar útkomu fjórðu breiðskífu sinnar, Trust me, með tón- leikum á Nasa við Austurvöll. 20 ára aldurstakmark. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Leiklist 19.00 Leikverkið Saknað eftir Jón Gunnar Þórðarson er sýnt í Rýminu á Akureyri. Miðaverð er kr. 3.500. 20.00 Leikritið Endalok alheimsins verður sýnt í Kvikunni í Grindavík. Miða- verð er kr. 2.900. 20.00 Sýningin Steini, Pési og Gaur á trommu er sýnd í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 3.500. 20.00 Leiksýningin Alvöru menn er sýnd í Austurbæ. Miðaverð er kr. 3.500. 20.00 Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Fernu. Sýningin fer fram í leikhúsi félagsins í Funalind 2. Leik- stjóri er Hörður Sigurðarson. Miðaverð er 1.000 kr. Japanska hljómsveitin Vampillia er stödd hér á landi til að taka upp nýja plötu, auk þess sem hún hitar upp fyrir Ham á föstudagskvöld. Upptökurnar fara fram í Gróður- húsinu en Vampillia gaf fyrr á þessu ári út plötuna Alchemic Heart. Þar komu kunnir tónlistarmenn úr noise- geiranum við sögu, þar á meðal með- limir japönsku hljómsveitanna Bore- doms og Ruins. „Við spilum tónlist sem enginn þekkir,“ segja meðlimir Vampillia dularfullir, spurðir nánar út í hljóm- sveitina. „Hljómsveitin var stofn- uð fyrir fimm árum vegna þess að við vildum hlusta á tónlist sem eng- inn hafði áður heyrt.“ Á ferli sínum hefur Vampillia gefið út eina kon- sept-plötu og hina fyrrnefndu Alch- emic Heart. Meðlimir sveitarinnar segja að Ísland hafi hentað mjög vel fyrir upp- tökur á nýju plötunni. Eftir að þeim lýkur heldur hljómsveitinu svo tón- leika í Noregi, Belgíu og Bretlandi. Fyrst spilar Vampillia þó á Gaukn- um á föstudaginn og er tilhlökkunin mikil hjá þeim fyrir tónleikunum. Þar verður fyrsta sjö tommu smá- skífa Ham kynnt. Hún inniheldur lögin Sviksemi og hið óútgefna Tveir dalir. Ghostigital kemur líka fram og fer miðasala fram á Midi.is. - fb Ísland hentar Vampillia afar vel TAKA UPP Á ÍSLANDI Vampillia í Gróðurhúsinu þar sem hún tekur upp nýjustu plötu sína. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.