Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 24. nóvember 2011 47 ➜ Opnanir 17.00 Björk Viggósdóttir opnar sýn- inguna Flugdrekar í Hafnarhúsi. 17.00 Þórarinn Leifsson opnar sýningu á völdum teikningum úr Götumálar- anum á efstu hæð í Eymundsson í Austurstræti. Myndinar eru unnar með blandaðri tæki og áritaðar af höfundi. Allir velkomnir. ➜ Félagsvist 20.00 Félagsvist Skaftfellinga og Rangæinga verður í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Allir velkomnir. ➜ Upplestur 19.00 Lesið verður upp úr jólabókum á Bókasafni Hafnarfjarðar. Elín Hirst, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Haukur Ingvarsson, Bryndís Björgvinsdóttir og Ari Trausti Guðmundsson lesa upp úr bókum sínum. Kaffihúsastemning og Snævar Jón Andrjesson spilar á saxófón. ➜ Heimildarmyndir 17.00 Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir heimildarmyndina Sumarhöllin 2. hluti í Odda 101. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. ➜ Bókmenntir 17.00 Úgáfu bókarinnar Rikka og töfra- hringurinn í Japan verður fagnað með japanskri stemningu í Skipholti 50 C milli kl. 17 til 19. Allir velkomnir. 20.00 Norræna húsið í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag býður á höfundakvöld. Gestur kvöldsins er hinn sænski Herman Lindqvist. Hann kynnir rit sitt Napóleon, sem nú kemur út í íslenskri þýðingu Borgþórs Kjærnested. Tríó Inga Bjarna Skúlasonar flytur nokk- ur sænsk þjóðlög og Sænska sendiráðið býður upp á veitingar. ➜ Kynningar 18.00 ÍT ferðir verða með ferðakynn- ingu á göngu-, sögu- og menningarferð- um árið 2012. Fundurinn verður haldinn í húsi ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugar- dal, sal D á 3. hæð. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 22.00 Dj Einar Sonic þeytir skífum á Bakkusi. 22.00 HúsDjús kvöld verður á Kaffi- barnum. Gaston Lagaffe spilar rafræna tónlist. 23.00 Símon spilar tónlist á Vega- mótum. ➜ Listamannaspjall 20.00 Guðjón Ketilsson listamaður ræðir við gesti Hafnarborgar um verk sín á sýningunni Samræmi sem nú stendur yfir. Sýningin dregur fram ein- staka næmni og rýmishugsun tveggja listamanna þeirra Guðjóns og Hildar Bjarnadóttur. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. „Ég ætla að segja Græni hatturinn af fenginni reynslu. Þegar hann er opinn þá er hann góður,“ segir Sigurður Guðmundsson í Hjálmum. „Hann er alltaf lokaður nema það séu tónleikar. Hann fellur ekki beint í kategoríuna sem bar en hann er engu að síður bar og er virkilega góður.“ Besti barinn: Sigurður Guðmundsson í Hjálmum Græni hatturinn er góður „Þetta er bara gamla góða sjóvið, eins og landinn þekkir það,“ segir Jóhannes Bachmann, nýráðinn markaðsstjóri Broadway. Annað kvöld verður frumsýnd sextíu ára afmælissýning tónlist- armannsins Magnúsar Kjartans- sonar, My Friends and I. Jóhannes segir að stefnan sé að endurvekja þá stemningu þegar Íslendingar fóru út að borða í hópum, horfðu á sýningar og dönsuðu svo fram á rauða nótt. „Það voru stundum 6-800 manns á hverju sjóvi, fyrir utan þá sem komu á böllin. Þetta er ótrúlega skemmtilegt.“ Jóhannes segir að Broadway- nafnið sé 30 ára í ár og á næsta ári verði Broadway á Hótel Íslandi 25 ára. Af þessu tilefni hefur aðeins verið flikkað upp á staðinn, hann málaður og ljósa- og hljóðkerfi endurnýjað. Á næsta ári er stefnan að fleiri sýningar líti dagsins ljós. „Vonandi tvær til fjórar,“ segir Jóhannes. Af hverju heldurðu að tími slíkra sýninga sé aftur kominn? Er þetta eitthvað afturhvarf til fyrri tíma eftir hrun? „Já og nei. Það er samt aðallega það að ég held að fólk um og yfir fertugu vilji svona skemmtanir. Það er farið að finna fyrir leiða á göngutúrum niðri í miðbæ um helg- ar. Fólk vill fara á einn almenni- legan stað með dansgólfi. Hér er stærsta dansgólfið svo fólk getur skemmt sér gríðarlega vel.“ - hdm Endurvekur sjóvin á Broadway JÓHANNES BACHMANN Markaðsstjóri Broadway frumsýnir sýningu með Magga Kjartans á morgun. Hann vill endurvekja gömlu stemninguna þegar fólk fór á sjóv og á dansleik á eftir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.