Fréttablaðið - 24.11.2011, Síða 68

Fréttablaðið - 24.11.2011, Síða 68
24. nóvember 2011 FIMMTUDAGUR52 folk@frettabladid.is 1.800.000 ÍSLENSKAR KRÓNUR á mánuði kostar það að leigja íbúð spjallþátta-drottningarinnar Oprah Winfrey í Chicago. Winfrey auglýsir íbúðina til leigu en hún er rúmir 400 fermetrar á stærð og með útsýni yfir Lake Michigan. Þakkargjörðarhátíðin var um liðna helgi í Bandaríkjunum en þá notaði leikstjórinn Martin Scorsese tækifærið og frum- sýndi fyrstu bíómynd sína í þrívídd, Hugo. Myndin fjallar um munaðarleysingja sem býr inni í veggjum lestarstöðv- ar í París og hefur hún fengið góðar viðtökur gagnrýnenda vestanhafs. Ungstirnin Asa Butterfield og Chloë Grace Moretz leika aðalhlutverkin og voru að sjálfsögðu mætt til að fagna frumsýningunni klædd í sitt fínasta púss. Aðrir leikarar í myndinni eru Sacha Baron Cohen, Jude Law og Emily Mortimer. LEIKSTJÓRINN Martin Scorsese og eiginkona hans Helen Scorsese slógu á létta strengi á rauða dreglinum. SVARTKLÆDD Leikarinn Steve Buscemi mætti ásamt eiginkonu sinni Jo Andres en þau hafa verið gift í 24 ár. SÖNGVARINN Tony og Susan Benn- ett létu sig ekki vanta á frumsýningu Hugo. Britney Spears á ekki sjö dagana sæla þessa dagana, en hún hefur verið á erfiðu tónleikaferðalagi frá því í júní. Hún er að kynna sjöundu plötuna sína, Femme Fatale, og segist vera orðin gríð- arlega þreytt á flandrinu. „Það er hrikalega erfitt að vakna á morgnana og fara í rækt- ina. Ég er ekki búin að hreyfa mig í tvær vikur eða eitthvað,“ sagði hún um erfiðasta hluta dagsins í viðtali við breska tímaritið Styl- ist. „Það er stundum svo erfitt að koma sér í gang. En þegar það tekst þá finnst mér eins og ég hafi sigrað heiminn.“ Britney Spears er nú í sam- bandi með umboðsmanninum Jason Trawick og samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fer að draga til tíðinda hjá þeim. Tra- wick hefur sést skoða trúlofun- arhringa og það þykir því líklegt að þau gangi í það heilaga á næstu misserum. Erfitt að vakna og fara í ræktina ERFITT LÍF Britney finnst erfitt að fara í ræktina en gæti verið á leiðinni upp að altarinu. Leikararnir Kristen Stewart og Robert Pattinson sáust saman á tónleikum með Lauru Marling í London um helgina. Þau höfðu hægt um sig og stóðu aftast með hettu á höfði. Eftir tónleikana voru þau ekki lengi að láta sig hverfa en starfsfólk staðarins þekktu þau. Stewart og Pattinson hafa ávallt farið leynt með samband sitt en þau leika par í Twilight myndun- um og eiga nú stund milli stríða á meðan næst síðasta vampíru- myndin, The Twilight Saga Break- ing Dawn part 1, er sýnd á hvíta tjaldinu. Skelltu sér á tónleika NUTU GÓÐRA TÓNA Kristen Stewart og Robert Pattinson hafa aldrei stað- fest samband sitt opinberlega en þau sáust saman á tónleikum í London um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY Scorsese frumýnir Hugo BROSANDI Breska leikkonan Emily Mortimer fer með hlutverk í myndinni. UNGSTIRNI Leikkonan Chloë Grace Moretz er fær góða dóma fyrir leik sinn í myndinni en hún er á uppleið í kvikmynda- heiminum. HÁTÍÐLEG Leikkonan Vera Farmiga mætti í svörtum blúndukjól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.