Fréttablaðið - 08.12.2011, Side 46

Fréttablaðið - 08.12.2011, Side 46
Sýning á skartgripum úr fórum Elísabetar Taylor stendur nú yfir hjá uppboðs- fyrirtækinu Christie ś í New York. Þar á meðal þessi hringur sem leikkonan fékk í gjöf frá Richard Burton en hann er metinn á allt að 416 milljónir króna. Skartið verður boðið upp síðar í mánuðinum. Forseti Venesúela hefur lúmskt gaman af auglýsinga- herferð sem sýnir hann kyssa Bandaríkjaforseta. Hugo Chávez, forseti Venesúela, tekur ekki nærri sér nýlega auglýsingu sem sýnir hann og Barack Obama Bandaríkjafor- seta kyssast beint á munninn. Auglýsingin er hluti af alþjóð- legri herferð ítalska tísku- fyrirtækisins Benetton þar sem þekktir þjóðar- og trúarleið- togar sjást kyssast. Hún hefur þegar valdið fjaðrafoki og til marks um það ætlar Páfagarð- ur í mál við fyrirtækið vegna þess að Benedikt XVI páfi er sýndur kyssa þekktan múslima- klerk. Chávez hefur hins vegar látið hafa eftir sér í fjölmiðlum að hann hafi lúmskt gaman af uppátækinu. Benetton hefur oft farið óhefðbundnar leiðir í auglýs- ingaherferðum sínum og notar þær oft til að koma mikilvæg- um skilaboðum á framfæri. Þannig vakti fyrirtækið athygli á kynþáttafordómum um árið og í þeirri nýju er sjónum beint að hatri. - rve Chávez hlær að herferð Auglýsingin sýnir hina svörnu fjendur Obama og Chávez kyssast. Indversk áhrif hjá Chanel Métiers d‘Art, haustlína Chanel, var frumsýnd í París í vikunni undir yfir- skriftinni Paris-Bombay enda undir áhrifum frá Indlandi. Fyrir sýninguna veltu menn því fyrir sér hvernig litaspjald Karls Lagerfeld myndi líta út enda Chanel þekkt fyrir daufa liti en indverskur klæðnaður er jafnan litskrúð- ugur. Chanel-yfirbragðið leyndi sér ekki og var fágun, glæsileiki og vandað efnisval áberandi. Þá fékk litaspjaldið að mestu að halda sér þótt litirnir væru ef til vill aðeins ýktari en venjulega. Skartið var þó augljóslega undir áhrifum frá Indlandi og mikið um höfuð- skraut sem náði niður á enni. Auk þess var meiri vídd í flíkunum en venjulega. Fágað Chanel-yfir- bragðið leyndi sér ekki. Litirnir voru þó aðeins skarpari en venjulega og höfuðskart og efnisval með indverskum blæ.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.