Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 10. desember 2011 5
Laust starf hjá Hagstofu Íslands
Sérfræðingur í gagnasöfnun
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í Rannsóknir og gagna söfnun. Deildin hefur umsjón með
gagnasöfnun og framkvæmir úrtaks rann sókn ir á vegum Hagstofu Íslands. Starfið felst í að skipuleggja, samræma
og innleiða gagnasöfnun frá fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við viður kenndar aðferðir og verklagsreglur
í hagskýrslugerð. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér hagnýtingu tölfræðilegra aðferða við mótun og þróun
nýrra verkferla.
Hæfniskröfur
Háskólapróf, framhaldsmenntun er kostur.
Góð tölfræðikunnátta er nauðsynleg.
Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er nauðsynleg.
Þekking og/eða reynsla af gagnagrunnum er kostur.
Reynsla af gagnasöfnun er nauðsynleg.
Góð samstarfs- og samskiptahæfni er nauðsynleg.
Reynsla af greiningu og uppsetningu ferla er kostur.
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að sá sem ráðinn verður geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknar frest ur er til og með 12. desem-
ber 2011 og skulu umsóknir berast á eftirfarandi póstfang: Starfsum sókn, Borgar túni 21a, 150 Reykja vík, eða
rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um
ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.
thordarson@hagstofa.is], sími 528 1000.
IceCare óskar eftir sölu og markaðs-
fulltrúa fyrir GUM tannvörur
IceCare ehf., óskar eftir að ráða sölu og markaðsfull-
trúa í hlutastarf.
Starfið felur í sér markaðssetningu og kynningu á
GUM tannvörum ásamt samskiptum við tannlækna,
apótek og annað fagfólk á sviði tannheilsu.
Í boði er skemmtilegt, líflegt og sveigjanlegt starf við
eitt af þekktustu vörumerkjum heims.
Menntunar og hæfniskröfur
kostur en ekki skilyrði
með upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir
Helstu verkefni gæðafulltrúa:
• Úttekt á ferðaþjónustufyrirtækjum sem
eru í VAKANUM
• Gerð úttektarskýrslna
• Aðstoð við uppfærslur á viðmiðum og
fylgigögnum VAKANS
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í ferðamálafræðum eða
gæðamálum (BS próf)
• Þekking og reynsla af ferðaþjónustu
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu berast með tölvupósti til Elíasar
Bj. Gíslasonar, elias@ferdamalastofa.is, eða á
skrifstofu Ferðamálastofu, Strandgötu 29, 600
Akureyri og vera merktar starfinu. Ekki er um sérstök
umsóknareyðublöð að ræða, en öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um starfið hefur
verið tekin. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til og með 27. desember nk.
og er óskað eftir því að viðkomandi einstaklingur geti
hafið störf sem fyrst, en í síðasta lagi 1. febrúar 2012.
VAKINN
Í byrjun árs 2012 mun Ferðamálastofa taka í
notkun nýtt gæða- og umhverfisflokkunarkerfi fyrir
íslenska ferðaþjónustu. Meginmarkmið VAKANS er
að auka og efla gæði í ferðaþjónustu á Íslandi með
handleiðslu og byggja upp samfélagslega ábyrgð
ferðaþjónustufyrirtækja hér á landi. VAKINN er unnin
í samvinnu Ferðamálastofu, Nýsköpunarmiðstöðvar
Íslands, Samtaka ferðaþjónustunnar og Ferðamála-
samtaka íslands.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elías Bj. Gíslason
forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri.
Upplýsingar um starfsemi Ferðamálastofu er að finna
á www.ferdamalastofa.is
Ferðamálastofa auglýsir lausa stöðu gæðafulltrúa VAKANS, gæða- og umhverfiskerfis
ferðaþjónustunnar. Um er að ræða 100% starf. Starfsstöð gæðafulltrúa er á
skrifstofu Ferðamálastofu í Reykjavík en starfið heyrir undir forstöðumann skrifstofu
Ferðamálastofu á Akureyri. Starfið krefst töluverðra ferðalaga innanlands.
ICELANDIC
TOURIST
STOFA
BOARD
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501
Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 535-5510 | Fax 535 5501
VAKINN – GÆÐAFULLTRÚI
P
O
R
T
h
ön
n
u
n
Forstjóri sjúkrahússins á Akureyri
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar
embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (FSA).
forstjóra. Velferðarráðherra setur í stöðuna frá og með
1. febrúar 2012.
Sjúkrahúsið á Akureyri starfar samkvæmt lögum um
heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 með síðari breyting-
um. Sjúkrahúsið á Akureyri er kennslusjúkrahús og
veitir sérfræðiþjónustu í helstu greinum læknisfræði
og hjúkrunarfræði og almenna sjúkrahúsþjónustu
í sínu umdæmi. Þá annast sjúkrahúsið starfsnám í
heilbrigðisvísindagreinum og starfar í nánum tengsl-
um við háskóla á sviði fræðslumála heilbrigðisstétta
og rannsókna í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á
Akureyri er annað stærsta sjúkrahús landsins og vara-
sjúkrahús Landspítala. Að jafnaði eru um 630 manns
starfandi á FSA í um 480 ársstörfum.
við lög, stjórnvaldsfyrirmæli og erindisbréf sem
ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starf-
semi og þjónustu sjúkrahússins, að rekstrarútgjöld og
rekstr-arafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjár-
munir séu nýttir á árangursríkan hátt.
Forstjóri skal hafa háskólamenntun og reynslu af
skal einnig hafa þekkingu og reynslu á sviði heil-
brigðisþjónustu. Gerð er krafa um hæfni í mannlegum
skipuð er af velferðarráðherra skv. 2. mgr. 9. gr. laga
nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu. Um launakjör
forstjóra fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs, sbr. lög
nr. 47/2006 um kjararáð.
Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja
um embættið.
son, skrifstofustjóri, sveinn.magnusson@vel.is.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á netfangið:
postur@vel.is eigi síðar en 23. desember nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
setningu í embættið hefur verið tekin.