Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 84
10. desember 2011 LAUGARDAGUR84 folk@frettabladid.is Íslensk nýsköpun, hugvit og www.sifcosmetics.is R\ PI PA R\ W A TB W A • S ÍA A • 1 13 0 2 11 3 0 22555 fram slið ale Ein forvitnilegasta nýja stjarna ársins 2011 er bandaríska söng- konan Elizabeth Grant, sem kall- ar sig Lana Del Rey. Sú sló í gegn með laginu Video Games fyrr á þessu ári, en lagið situr enn á vinsældalista Rásar 2. Lítið er vitað um stúlkuna og snerist fjölmiðlaumfjöllun í fyrstu aðallega um þrýstnar varir söngkonunnar, henni til mikils ama. Nú hefur L a n a h i n s vegar snúið umræðunni að öðru því hún hefur gefið upp að tónlistar- maðurinn sem hafi veitt henni mestan inn- blástur sé Kurt Cobain. „Þegar ég var 11 ára sá ég Cobain syngja Heart Shaped Box á MTV sjónvarpsstöðinni, og ég fraus algjörlega. Mér fannst hann vera falleg- asta manneskja sem ég hafði nokkru sinni séð, og þótt ég væri svona ung tengdi ég strax við dep- urð hans,“ sagði söngkon- an í útvarpsviðtali. Hún hlustaði svo ekki á tónlist Nirvana fyrr en hún varð 17 ára, en hún segir að allt til dagsins í dag haldi Cobain áfram að vera henni inn- blástur í því að vilja ekki gera neinar mála- miðlanir í laga- og textasmíð sinni. Fékk innblástur frá Kurt Cobain EFNILEG Lana hefur hvorki viljað neita né staðfesta að varir hennar séu þrýstnar af mannanna völdum. Paris, þrettán ára dóttir popparans sáluga Michaels Jackson, hefur fengið hlutverk í sinni fyrstu kvik- mynd. Hún heitir Lundon´s Bridge and the Three Keys og er ævin- týramynd þar sem bæði raunveru- legar og teiknaðar persónur koma við sögu. Fjölskylda Parisar vildi ekki að hún byrjaði í skemmtanabransan- um fyrr en hún væri orðin átján ára. Blaðið Sun heldur því fram að hún hafi getað sannfært ömmu sína Katherine um að leyfa sér að leika í myndinni og sagði henni að pabbi hennar hefði orðið hrif- inn af boðskapnum. Þar er vænt- umþykja ungrar stúlku gagnvart föður sínum mest áberandi. Mynd- in er byggð á bókaröð eftir Dennis H. Christen og fjallar um höfrung sem breytist í manneskju. Paris fetar þar með í fótspor föður síns, sem var mikil barna- stjarna. Hann sló í gegn átta ára í hljómsveitinni The Jackson 5 og lék í sinni fyrstu kvikmynd, The Wiz, þegar hann var tvítugur. Paris gerist leikkona FYRSTA HLUTVERKIÐ Paris hefur fengið fyrsta kvikmyndahlutverk sitt. Jólasýning Mið-Íslands með finnska uppistandaranum André Wickström fór fram á fimmtudagskvöldið. Fjöldi fólks sótti sýninguna og að venju var hlegið dátt að bröndurum piltanna. Wickström fór einnig á kostum með túlkun sinni á skandinavískum „dansböndum“ og gerði jafnframt góðlátlegt grín að frændum okkar Dönum. ENN OG AFTUR TROÐ- FULLT HJÁ MIÐ-ÍSLANDI FÉLAGAR Leikstjórinn Ragnar Bragason mætti á sýninguna ásamt vini sínum og samstarfsmanni, Jóhanni Ævari Grímssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 7 ár GLAÐLEGAR Ása María Guðbrandsdóttir og Guðríður Jóhannsdóttir voru á meðal áhorfenda. KAMPAKÁTIR Félagarnir Sveinbjörn Fjölnir Pétursson og Jens Jensson skemmtu sér stórvel á fimmtudaginn. GÓÐIR GESTIR Þau Eva Demireva, Kolbrún Harðardóttir og Sævar Ólafsson voru á meðal gesta. James Taylor, einhver þekktasti söngvari og lagahöfundur tuttug- ustu aldarinnar, stígur á svið í Hörpunni 18. maí. Taylor er margfaldur Grammy- verðlaunahafi og eitt vinsælasta söngvaskáld sem komið hefur fram. Hann varð frægur á átt- unda áratugnum með lögum eins og You´ve Got A Friend og Fire and Rain. Taylor var vígður inn í Frægðarhöll rokksins árið 2000 og hafa plötur hans selst í tugum milljóna eintaka. Miðasala á tón- leikana hefst á Harpa.is og í síma 528-5050 mánudaginn 19. desember. James Taylor til Íslands TIL ÍSLANDS James Taylor er á leiðinni til Íslands í maí á næsta ári. NORDICPHOTOS/GETTY ERU LIÐIN frá því að Dimebag Darrell var myrtur á sviði. Þungarokksaðdáendur heiðruðu minningu hans í vikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.