Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 116
10. desember 2011 LAUGARDAGUR88 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 11. desember ➜ Tónleikar 15.00 Friðrik Ómar og Jógvan Han- sen standa fyrir samstöðutónleikum til stuðnings Björgunarsveitum LFB (Landsfelagi fyri Bjargingarfelögini) í Færeyjum. Gríðarleg eyðilegging varð í Færeyjum í óveðrinu sem skall þar á fyrir skemmstu og mikið álag á björgunarsveitarfólk. Frítt verður á tónleikana, sem haldnir verða í sal Norðurljósa í Hörpu, en fólk er hvatt til að leggja pening í söfnunina. Stofn- aður hefur verið söfnunarreikningur í Landsbankanum, 0101-26-102000, kt: 480208-0480. 16.00 Fjölskylduhljómsveitin Polla- pönk fagnar útgáfu nýjustu plötu sinnar, Aðeins meira pollapönk, í Salnum í Kópavogi. Miðaverð er kr. 2.000. 16.30 Aðventuhátíð Kórs Átthaga- félags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju. Stjórnandi er Arnhildur Valgarðsdóttir, Heiða Árnadóttir syngur einsöng, Ásta Haraldsdóttir spilar á píanó og Ágústa Dómhildur á fiðlu. 17.00 Jólatónleikar verða haldnir í Guðríðarkirkju undir stjórn Símonar H. Ívarssonar. 20.00 Aðventutónleikar Söngsveitar- innar Fílharmóníu með yfirskriftinni Hin fegursta rósin er fundin verða haldnir í Langholtskirkju. Miðaverð er kr. 2.900 og kr. 1.000 fyrir 12 ára og yngri. 20.00 Jólatónleikar verða í Grafar- vogskirkju þar sem fram koma Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. 20.00 Aðventutónleikar kórsins Söngfjelagsins verða haldnir í Háteigs- kirkju. Flutt verða jafnt innlend sem erlend lög tengd aðventu og jólum. Miðaverð er kr. 2000. 20.00 Jólatónleikar Samkórs Reykja- víkur, undir stjórn John Gear, verða haldnir í Guðríðarkirkju í Reykjavík. Kaffi og smákökur í boði í hléi. Miða- verð er kr. 2.000. 21.00 Jazztríó Bödda Reynis heldur kósýkvöld með jólalegum blæ á Café Rosenberg. 21.00 Skúli mennski og hljómsveitin Grjót standa fyrir útgáfu og aðventu búgítónleikum í Iðnó. Auk þeirra koma fram Þórunn Arna Kristjánsdóttir leik og söngkona, Ari Eldjárn uppistandari og hinn þjóðkunni búgímaður KK. ➜ Leiklist 14.00 Gaflaraleikhúsið heldur sýn- ingu á Jóla Trúðabíói. Frábær skemmt- un fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er kr. 1.700. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir verkið Jarðskjálftar í London eftir Mike Bartlett í leikstjórn Halldórs E. Laxness. Sýningar verða í Leikhúsi Listaháskóla Íslands að Sölv- hólsgötu 13. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Sýningar 13.00 Jólasýning Árbæjarsafns verður opin til kl.17.00. Þar er hægt að fylgjast með hvernig undirbúningur jólanna fór fram í gamla daga. Aðgangseyrir er kr. 1000 fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn, ellilíf- eyrisþega og öryrkja. 13.00 Lokadagur sýningar á verkum Halldóru Emilsdóttur (Dóru) í Artó- teki, Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. 13.00 Lokadagur á sýningu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í Listasafni ASÍ. Aðgangur ókeypis. 14.00 Eiríkur Þorláksson, sýningar- stjóri og fyrrum forstöðumaður Lista- safns Reykjavíkur mun leiða gesti um sýninguna Frá hugmynd að höggmynd – Teikningar Ásmundar Sveinssonar, sem stendur yfir í Ásmundarsafni Listasafns Reykjavíkur. 14.00 Síðasta sýning Jónu Hlífar Hall- dórsdóttur og Hjálmars Stefáns Brynj- ólfssonar í þríleik um bókamenningu opnar í Populus tremula, í kjallara Listasafnsins á Akureyri. Sýningin ber heitið Nú á ég hvergi heima og er til- einkuð Norðurlandi, íslensku sveitinni og farvegi tímans. 15.00 Listamaðurinn Katrín I.J.H.Hirt verður með óhefðbundna leiðsögn um sýninguna Endemis (Ó)sýn í Gerðar- safni. Allir velkomnir. 15.30 Hörður Friðþjófsson gítar- leikari og Erla Kristín Hansen skapa jólastemningu í Listasafni Árnesinga í tilefni af sýningarlokum sýningarinnar Almynstur. ➜ Sýningarspjall 14.00 Eiríkur Þorláksson mætir í Ásmundarsafn Listasafns Reykjavíkur og spjallar um sýninguna Frá hugmynd að höggmynd – Teikningar Ásmundar Sveinssonar sem stendur nú yfir þar. ➜ Kvikmyndir 15.00 MÍR sýnir kvikmyndina Hnotu- brjóturinn sem er byggð á tónlist Tsjaíkovkíjs. Síðasta bíósýningin fyrir jól. Aðgangur ókeypis. 19.30 MotoMania verður haldin í Bíó Paradís á Hverfisgötu. Um er að ræða fyrstu kvikmyndahátíðina hérlendis þar sem þemað er mótorhjól, en sýndar verða mótorhjólamyndirnar Fastest og TT3D - Closer to the Edge. 22.00 Prikið býður uppá vikulegt þynnkubíó. Mynd dagsins er myndin Kingpin. ➜ Uppákomur 13.00 Fjölbreytt dagskrá í Jólaþorpinu í Hafnarfirði til klukkan 18.00. Allir velkomnir! 13.00 Huggulegheitin halda áfram á Café Flóru í Grasagarðinum þar sem kaffihúsið og jólabasarinn eru opin. Kór undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kemur og syngur, Skólahljómsveit Austurbæjar spilar jólalög og Sigríður Ásta kynnir nýútkomna bók Húsráða- kver Frú Kitschfríðar, auk þess sem hún spilar á harmonikku. Allir velkomnir. 14.00 Jóladagskrá Þjóðminjasafns Íslands hefst í dag. Grýla, Leppalúði og jólakötturinn kíkja í heimsókn og Svavar Knútur syngur með börnunum. Aðgangur er ókeypis. 19.30 Jólagleði Kramhússins fer fram í Austurbæ. Skemmtikraftar á öllum aldri. Miðaverð kr. 2.000. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik að félagsheimili sínu, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en 1.300 fyrir félagsmenn FEB. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Sumarblær - íslensk hönnun og smíði Skartgripir og úr - góðar jólagjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.