Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 44
10. desember 2011 LAUGARDAGUR44 A ð fá Þúsund og eina þjóðleið í fangið í fyrsta skipti vekur jafn margar spurningar og göngu- og reiðleiðirnar sem þar er lýst. Þyngd bókar- innar er það fyrsta sem vekur spurn. Það gleymist reyndar fljótt þegar hún er opnuð. Hér er vönduð korta- bók fyrst og síðast þar sem þekktum þjóð- leiðum á Íslandi er lýst af nákvæmni. Á sama tíma er hún svo miklu meira og nota- gildið ræðst af því hver grúskar; hesta- maðurinn, göngufólk eða þeir sem eru áhugasamir um sögu og fornleifar. En kannski vekur flestar spurningar að höfundur bókarinnar er Jónas Kristjáns- son. Hann er auðvitað fyrst og síðast rit- stjóri í hugum fólks og ekki óumdeildur sem slíkur. Hvernig má það vera að bók sem þessi verði til hjá Jónasi, manni sem gera má ráð fyrir að hafi haft í fleiri horn að líta en flestir? Herforingjaráðskortin Um aldamótin 1900 gaf danska hermála- ráðuneytið út tilskipun til landmælinga- deildar herforingjaráðsins um að leggja grunn að nýjum landmælingum og korta- gerð á Íslandi. Þetta gríðarlega verk var unnið á árunum fram til 1940 af landmæl- inga- og kortagerðarmönnum og aðstoðar- mönnum þeirra, íslenskum og dönskum. Kortin sem dregin voru upp hafa kunn- ugir kallað listaverk, svo vel var vandað til verka. Áratugum seinna eignaðist Jónas frum- útgáfur þessara korta, sem varð kveikjan að leiðasöfnun hans og því yfirgripsmikla verki sem nú liggur fyrir. Tækifærið til að fullgera myndina fékk Jónas síðan á hest- baki en það tók sinn tíma, 25 ár. Aðrar heimildir Jónasar eru útivistar- kort frá síðasta áratug og kort sem birst hafa í Árbókum Ferðafélags Íslands síð- ustu tvo áratugi. Einnig frásagnir fornrita, Sturlungu aðallega, og ferðir „sem ég og ýmsir fleiri hafa farið, síðan staðsetningar- tæki komu til sögunnar“, eins og segir í formála höfundar. Þó er vert að geta þess að útgáfa bókar lá aldrei að baki þessari miklu vinnu held- ur einskær áhugi. „Ekki veit ég, hvað skal gera við þetta, sem mér sýnist vera orðin plássfrek sófaborðsbók. Útgefandi, ein- hver?“ skrifaði Jónas í byrjun febrúar á þessu ári þegar gagnagrunnur bókar innar lá fyrir. Þessu kalli var svarað og í lok júlí var próförk tilbúin. Daginn eftir gekk Jónas til annarra verka sem þurftu að bíða. Þar á meðal hjartauppskurður, gjörgæslu- lega og mánaðarlöng sjúkrahúsvist. Jónas viðurkennir að hurð skall nærri hælum, en segist mega ríða út eftir áramótin, svo þau gæði að ferðast um landið á hesti hafa ekki verið tekin af honum. Ull er betri en flís Bókin er ekki síst handbók; kennslubók í því hvernig menn eiga að bera sig að á ferðalögum. Páll Ásgeir Ásgeirsson, rit- höfundur og leiðsögumaður, ritar annan tveggja formála bókarinnar. Þar eru góð ráð gefin um hvernig rétt er að búa sig til ferðar á fæti. Hentugur fatnaður, nesti og ekki síst hvað skal varast er þar tíundað. Hinn formálann skrifar Jónas sjálfur og lýtur að hestaferðum. „Ég hef ferðast með svo mörgum farar- stjórum; þarna er fróðleikur sem ég hef viðað að mér í umgengni við þá í löngum ferðum. Ég áttaði mig smám saman á því hvernig þetta er vel gert og varð síðar farar stjóri sjálfur. Þetta snýst um að skilja hross en Páll Ásgeir sinnir því sem ég veit ekki og það gefur bókinni jafnvægi,“ segir Jónas. Þegar bókinni er flett af leikmanni, sem veit ekkert um hesta og getur ekki gumað af því að hafa gengið dögum saman um fjöll og firnindi, stendur þetta eftir: Bókin er samansafn af þumalputtareglum og sið- fræði. Regluverki sem gott er að kunna skil á til viðbótar við heilbrigða skynsemi. Svo er gott að hafa kort í vasanum. Vasabók! Ein af spurningunum sem vakna þegar bókin er skoðuð lýtur að stærð hennar – og þyngd. Páll Ásgeir kennir ferðamönnum í formála að ferðast létt. Bókin er rúmlega fjögur kíló, eða þyngri en nesti fyrir full- vaxinn mann í átta daga, samkvæmt Páli. Fyrir þessu er hins vegar hugsað, eins og öðru. Bókinni fylgir tölvudiskur með staf- rænni útgáfu leiðanna. Notendur bókar- innar geta hlaðið leiðunum í tölvur sínar og staðsetningartæki, sem æ fleiri ferðalang- ar festa kaup á. Bókin er því vasabók, þótt þung sé. Það skal síðan ekki koma nokkr- um manni á óvart að lesendum er kennt að nota staðsetningartæki í sér kafla. Notagildið er síðan fullkomnað með ein- faldri merkjasetningu við hvert kort sem skilgreinir hvaða leið hentar hverjum. Sumar leiðir henta ekki gangandi fólki, og nefnir Jónas djúpar ár í því sambandi. Aðrar leiðir eru of brattar fyrir hest. Hvort leið er jeppafær kemur fram og er nákvæma skálaskrá með hag nýtum upp- lýsingum að finna í bókarlok. Fallegar ljósmyndir, gamlar og nýjar, leika síðan mikilvægt aukahlutverk. Sagan meitluð í stein „Ég tel þessar leiðir mestu fornminjar lands- ins. Oft er landið sagt fátækt af fornminjum, sérstaklega frá sögu- og Sturlungaöld, en þetta er til,“ segir Jónas þegar blaðamaður rifj- ar upp frásögn hans af gamla Hellisheiðar- veginum sem hluta af tugþúsunda kílómetra neti þjóðleiða. Skammt frá hraðbrautinni yfir heiðina má nefnilega sjá rennur í berginu, meitlaðar í landið á meira en þúsund árum. Af fyrstu mönnum Íslandsbyggðar og kynslóð fram af kynslóð eftir það. Enda liggur þjóðleið þar sem best er að fara um landið. Er alfaraleið. Annir Spurt var hvernig það færi saman að vera ritstjóri, með meiru, og safna saman allri þeirri vitneskju sem þyrfti til að fylla glæsilegt rit eins og Þúsund og eina þjóðleið. „Maður hvílir sig á einu með því að gera annað. Sumir hvíla sig þar sem er mikil sól. Ég hvíldi mig á ferðalagi um landið. Á hesti,“ svarar Jónas. „Ég punktaði hjá mér það sem ég sá og heyrði á leiðinni.“ NÚMER 25 14 bækur um hesta og tíu um ferðalög skrifaði Jónas á meðan hann viðaði í þá nýjustu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA × × St ór ug il Steinkirkja Pokagil Dyngja Mú li H ar ði vö llu r gi l Kjóamýri Grí Sauðhóll Hæðir M ar ka da lu r Mú li Kinn H valskarð Búrfellsgil Se lg il Trausti Ar at eig ur Kjóavellir þúfa hóll Hjallholt Glámumýri Fannahlíð Ge rð isg il i Þ ve rg il Heljarkinn ldbrekkur gi Axlabe rg R an i Sú ln ag il H rútagil Kú ato rfa St ek kj ad al ur Á K Krókh Hv an na gjá hjalli Markmýri agmálahamar Eyjafell Horn Stó rag il arnes gil ja lla r Jakobsskarð Strípur Lambasnasir eiðhóll aukagil Br ús as ta ða br ek ku r Kr ók agi l Le iru gj á Sv ar ta gi l Stó rag il Sú ln ag il B æ jarás Kjóasund B æ jargil Lyn gkin n Br att ak inn Stapa gil Þó rsá s H estagil Bi ng ur Nó ng il Ve ga hr yg gu r K lo fa gi l Há de gis gil Skothúshæð Þ ve rg il Skúti Miðmundaflói Selslakki Selhóll Sn or ra gil Bak kak otsg il B æ jargil S kú ta gi l Fitjastapi Lö ng ug öt ug il Se lg il Fá lka gil Grenhóll G eldingadalur Efra-Reyrhólsgil Ja rð fa ll Lan gig eiri Sa uð af ja ll Il la gi l Syðraþvergil Ár na hlí ða r Gr jót hlí ð La ng id al ur Nó ng il B rókarhnúkur Helguhóll Arnarstandur Fjárhústangi Fláar H ús ak ös t Bergmál Hausabrún Hvítabergsstallur Hlaðhamar K ötlugróf F lár Nó nf lat ir Sv ar tag já Tungusporður Bani M jó ne s Smyrlagil Se lg il Kola gil N yrðraþvergil Englandsflói Vestrisökkur St ek kj ag il Hr ísg il Bæjarfell Smág il Sk úl ag il Miðg il Lambahellisgil St ór ug il St ór ug il Blámelu S Gildruásgil Sk ál Hög Selhæ ðir Húsabær Köst Sv ar tih ry gg ur Óshöfði Miðhöfði Árneshellir Skinnhúfuhöfði Kvöldvörður Kv ígin disf ells hal i Ga tna mó t Stein Eystrisökkur Langabrekka Geirstangi Gerðatangar Kattarhöfði Steinkirkja Rjúpnahjalli Sn asi Hríshóll Stórahlíð Fl ug ug il R ét ta rh ol t Hjaltadalstunga Selja dalu r Dyrahnúkur K lif Da uð sm an ns br ek ku r H ús ag il Árnes Sel flat ir Sk ál Flú ðas tígu r Il la gi l Dj úp ida lur Br en nig il H estagil Þór isgi l Efri-HjaltadalurSkálafell Skiptagil Djúpagil B æ jargil Skes sugil Flesjur Berjaholt Barnhús Neðri-Fláardalur Efr i-Fl áar dalu r Torfhólar Sneiðar Kýrgil Vestri-Hrossadalur Breiðimelur Keti lskor a H áa m ýr i Bingir Gö ng ug eir i Aur Öxl Heimrahögg h Djúpadalsborgir Torfamelur lám ut ag l Bæ jar fel l H ar ða rh æð Or us tu hó ll Kleifar Lit las an dsd alu r Ásmundartunga Br eið atu ng a Klofasteinar Selslakki Mjóatung a K Hvítanes Norðurflói Kjalarhorn Hrísháls H ry gg ir Kjálkárdalur H ádegisfj Súlnadalur B úr fe lls da lu r Kl öm br ug lsflói Hvítanesklettar Grænuvíkurklettar it ah líð Gr ill ira hr yg gu r Innrifesti Selskógur Smy rlatj arna rhæð Iðu nn ars tað ad alu r H rú ta bo rg ir Tjarn arflói shöfði Írafell Brennifell Hl íða rho rn H ja lla r Klausturskógur Hæðir Eystra- Kambshorn Borgir Botnsskógur Þyrilsnes Öxarárdalur Þ óf ad al ur Iðunnarstaðasneiðar Dagmálafell Bi sk up sb re kk uh ra un Sl Gagnhei Suðurfjall Þrándarstaðafjall Einstakatjörn Brunnártjörn Sandvatn Krókatj Grindagilstjörn Ingutjarnir Festartjörn Hríshólatjörn úfutjö n Fellatjarnir Lómatjörn Skúlagilstjörn Reykjatjarnir Grjótártjarnir Eyjatjörn Krókatjörn Biskupskelda Fálkagilstjarnir Þvergilstjörn Smyrlatjörn atn Hvalvatn Geitabergsvatn Eiríksvatn Myrkavatn Krókatjarnir Laxá Tunguá Öxará Botnsá Sellækur Hvalskarðsá Súlnaá Grímugilslækur Þverá Hjaltadalsá Selá Hálsá Trönudalsá Geitabergsá Hellulækur Brunná Litlabotnsá Blásk eggsá M ið sa nd sá Hestadalsá Kúhallará dsá Reykjaselskvísl Seljadalsá Fitjaá Brynjudalsá Fossá Suðurá Leynislækur Gljúfurá Lómalækur Moldarskurður Kaldakvísl Veggjadalskvísl Súlnalækur Laugalækur Kvísl Gíslalækur Flagá M úla læ ku r Vallalæ kur Ásalækur Blálækur Þrætuskurður Su ða D ig ril æ ku r Li tla á Silungalækur Merkjalækur Húsalækur Þverá ækur Kippur tluskálarlækur ðskálarlækur uskálarlækur Skinnhúfuhöfðakvísl Skorradalur Botnssúlur Helguvík navík svík Djúpivogur Hrafnabjargahólmi ey Stapi Miðsandsflúð Manndrápsklakkur Þrætusker Þríklakkur Geirshólmi Þyrilsey Hvalfell 852 Syðstasúla 1093 Súlnaberg 954 Vestursúla 1086 Háasúla 1023 Miðsúla 1086 700 60 0 40 0 80 0 70 060 050 0 700 600 900 5004 00 300 700 500 500 100 200 200 600 500 600 40 0 100 200 400300 200 50 0 300 200 300 300 Þingvellir Kvíafoss Gilstreymisfoss GlymurParadísarfoss Þrándarstaðafossar Skorhagafoss Mígandi Kjúkufoss Höfðafoss Pokafoss Breiðifoss Kvíafoss Skúlafoss Eiríksfoss Englandshverir KrosslaugSkor radalsvegur (508) Uxahryggjavegu r (52)Drag avegur (5 2 0) Skorradalur Botnsheiði ell Norðurnes Bratti Þjónustumiðst Þingvöllum ður að Vatnshorni í k ykjadal að Helgu- ryggi. Förum frá m norðnorðaustur að s. Þaðan er leið ustur á a- Skóga hóla. Þingvöll. Veggir Vatnshorn Skó 4 5N Leggjabrjótur Ga gn he ið i Sí ld ar m an na gö tu r Gr ill ir ah ry gg ur Litl asa nds dal ur Skorradalur Helguvík 1 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 7 7 Grafardalur Seljadalur Dauðm annsbrekkur Sel ko tsv eg ur Þverfell Selfell el l r 82 83 × × × × × St ór ug il Steinkirkja Pokagil Dyngja Mú li H ar ði vö llu r fa gi l Kjóamýri Grím Sauðhóll Sm Hæðir M ar ka da lu r Mú li Kinn H valskarð Búrfellsgil Se lg il Trausti Ar at eig ur Kjóavellir Orr ust um ói Hallbjarnarvörður aþúfa dhóll Hjallholt r Glámumýri Fannahlíð Ge rð isg il Þ ve rg il Heljarkinn oldbrekkur ngi A xlaberg R an i Sú ln ag il H rútagil Kú ato rfa Sk ál St ek kj ad al ur Sle ða ás Ár ma nn sg ilK ap lag il Fj ár hú sm úli Bo lab ás Krókhólar Hv an na gjá jalli Markmýri gmálahamar Eyjafell Horn Stó rag il arnes l al la r Jakobsskarð Strípur Lambasnasir eiðhóll H aukagil Br ús as ta ða br ek ku r H líð ar gj á Stó rag il Stórkon ugil Kr óka gil Grasdalir Kr óka gil Kr óka gil Tröllhálsgil Le iru gj á Sv ar ta gil Stó rag il Sú ln ag il B æ jarás Kjóasund B æ jargil Lyn gkin n Br att ak inn Stapa gil Þó rsá s H estagil Bi ng ur Nó ng il Ve ga hr yg gu r K lo fa gi l Há de gis gil Skothúshæð Þ ve rg il Skúti Miðmundaflói Selslakki Selhóll Sn or ra gil Bak kako tsgil B æ jargil S kú ta gi l Fitjastapi Lö ng ug ötu gil Se lg il Fá lka gil Grenhóll G eldingadalur Efra-Reyrhólsgil Ga tfe lls gj á Biskupsflöt Sláttubrekka Sö ðu lh óla g Höfði Ja rð fa ll Lan gige iri Sa uð af ja ll Il la gi l Syðraþvergil Ár na hlí ðar Gr jót hlí ð La ng id al ur Nó ng il B rókarhnúkur Helguhóll Arnarstandur Fjárhústangi Fláar Hú sa kö st Bergmál Hausabrún Hvítabergsstallur Hlaðhamar K ötlugróf F lár Nó nf lat ir Sv ar tag já Tungusporður Bani M jó ne s Smyrlagil Se lg il Kola gil N yrðraþvergil Englandsflói Vestrisökkur St ek kja gil Hr ísg il Bæjarfell Smág il Sk úl ag il Miðg il Lambahellisgil St ór ug il St ór ug il Blámelur Afstapi Seld alur Glúmsgil Gildruásgil Sk ál Mi ðke gra gil Högnahaugur Drangshlíð Selhæ ðir Ka mb ha mr ar Selhóll Vestri-Fossárhöfði Húsabær Köst Sv ar tih ry gg ur Óshöfði Miðhöfði Árneshellir Skinnhúfuhöfði Kvöldvörður Kv ígin disf ells hal i Prestahóll H líð ar gj á Hlíðarstígur K ræklur Hrafnabjargabás St ór hó ll Leirárdrög Drangur Sjónarhóll Br un na hæ ði r Brunnar K ró ku r Ga tna mó tah æð ir Steinn Eystrisökkur Langabrekka Geirstangi Gerðatangar Kattarhöfði Steinkirkja Rjúpnahjalli Sna si Hríshóll Stórahlíð Fl ug ug il R ét ta rh ol t Hjaltadalstunga Selja dalu r Dyrahnúkur K lif Da uð sm an ns br ek ku r H ús ag il Árnes Self lati r Sk ál Flúð astí gur Il la gi l Dj úp ida lur Br en nig il H estagil Þór isgi l Efri-HjaltadalurSkálafell Skiptagil Djúpagil B æ jargil Skes sugil Flesjur Berjaholt Barnhús Neðri-Fláardalur Efri -Flá ard alur Torfhólar Sneiðar Kýrgil Vestri-Hrossadalur Breiðimelur Kaldárhöfði Ketil skora H áa m ýr i BingirGö ng ug eir i Aur Öxl Heimrahögg Fremrahögg Djúpadalsborgir Torfamelur Tröllatin Gr ást ein sgi l Gl ám ut ag l Bæ jar fel l H ar ða rh æð Or us tu hó ll Kleifar Lit las and sda lur Ásmundartunga Br eið atu ng a Klofasteinar Selslakki Mjóatunga Krókaflói Ux ah ryg gir Hvítanes Norðurflói Kjalarhorn Hrísháls H ry gg ir Kjálkárdalur H ádegisfja Súlnadalur B úr fe lls da lu r Kl öm bru gil Or ma va lla gil ólsflói HvítanesklettarGrænuvíkurklettar Fremra- Mjóafell Meyjarsæti Sö ð Prestahraun G ei ta hl íð Gr ill ira hr yg gu r Leirárdalir Lan gás Eg ils áfa ng i D ra ug ab re kk a Innrifesti Selskógur Smyr latjar narhæ ð Iðu nn ars tað ad alu r Hr út ab or gir Tjarn arflói mshöfði Írafell Ormavellir G at fe ll Innra- Mjóafell Tindaskagah Brennifell Hl íða rho rn H ja lla r Klausturskógur Hæðir Eystra- Kambshorn Borgir Botnsskógur Þyrilsnes Öxarárdalur Þ óf ad al ur Tröllháls Iðunnarstaðasneiðar Dagmálafell Bi sk up sb rek ku hr au n Sleðaáshraun Gagnheiði Suðurfjall Þrándarstaðafjall EinstakatjörnBrunnártjörn Sandvatn Krókatjarnir Grindagilstjörn Ingutjarnir Festartjörn Hríshólatjörn Þúfutjörn Sæluhústjörn Fellatjarnir Lómatjörn Leirártjarnir Skúlagilstjörn Reykjatjarnir Grjótártjarnir Litla-Brunnavatn Eyjatjörn Krókatjörn Selvíkurtjarnir Biskupskelda Fálkagilstjarnir Sandkluftavatn Þvergilstjörn Brunnavatn Smyrlatjörn Fossártjörn vatn Hvalvatn Geitabergsvatn Uxavatn Eiríksvatn Myrkavatn Krókatjarnir Laxá Tunguá Sandvatnskvísl Leirá Öxará Botnsá Svínadalsá Þverkvíslar Sellækur Hvalskarðsá Súlnaá Grímugilslækur Þverá Hjaltadalsá Selá Hálsá Trönudalsá á Geitabergsá Hellulækur Brunná Litlabotnsá Blásk eggsá M iðs an ds á Hestadalsá á Kúhallará sá Reykjaselskvísl Hvannadalakvísl Seljadalsá Fitjaá Brynjudalsá Fossá Suðurá Leynislækur Gljúfurá Lómalækur Botnalækur Moldarskurður Kaldakvísl Veggjadalskvísl Súlnalækur Laugalækur Kvísl Gíslalækur Flagá Mú lal æk ur Vallalæ kur Ásalækur Blálækur Þrætuskurður Su ða D ig ril æ ku r Li tla á Silungalækur Merkjalækur Húsalækur Þverá lækur Kippur uskálarlækur skálarlækur kálarlækur Grenjalækur Reyðarlækur Fossá Skinnhúfuhöfðakvísl Leirá Skjaldbreiðarhraun Bruni Skorradalur Bláskógaheiði Botnssúlur Selvík Helguvík navík Helguvík msvík Djúpivogur Hrafnabjargahólmi sey r Stapi Miðsandsflúð Manndrápsklakkur Þrætusker Þríklakkur Geirshólmi Þyrilsey Hvalfell 852 Syðstasúla 1093 Súlnaberg 954 Vestursúla 1086 Háasúla 1023 Miðsúla 1086 700 60 0 40 0 80 0 50 0 70060 050 0 70 0 600 50 0 0 0 700 600 700 60 0 900 5004 00 300 700 500 60 0 70 0 500 100 200 200 600 500 600 40 0 50 0 400 400 50 0 40 0 100 200 0300 0 50 0 300 300 300 Þingvellir Kvíafoss Gilstreymisfoss Glymur Paradísarfoss Þrándarstaðafossar Skorhagafoss Mígandi Kjúkufoss Höfðafoss Pokafoss Breiðifoss Kvíafoss Skúlafoss Eiríksfoss Englandshverir Krosslaug Ux ah ry gg jav eg ur (5 50 ) Skor radalsvegur (508) Uxahryggjavegu r (52) ag avegur (5 2 0) Skorradalur Botnsheiði Þingvallaskógur ll Norðurnes Bratti Brunnar Gatfell Kaldidalur Þjónustumiðstöð Þingvöllum Gagnheiði 22,1 KM 1 Frá Skógarhólum í Þingvallasveit að Gil- streymi í Lundarreykjadal.Leiðin er svo fáfarin í seinni tíð, að reiðgötur eru víða ekki sýnilegar lengur. En auðvelt er að rekja sig eftir þessari leið en á Uxahryggjum. Gott væri, að hestamenn með rekstur sinntu henni betur. Gamla leiðin liggur norður frá Svartagili, en léttara kann að vera að fara fyrst frá Svartagili um kílómetra vestur eftir jeppaslóð áður Þetta er gömul þjóðleið milli Suðurlands og Vesturlands. Í Sturlungu er sagt frá för Órækju Snorrasonar og Sturlu manna liði 1236 til að hefna Snorra Sturlusonar. Gagnheiðarvegur er styttri leið milli byggða en Uxahryggir og Sandkluftir. Öldum saman riðu Vestlendingar þessa leið til Alþingis á Þingvöllum.Förum frá Skógarhólum í Þingvallasveit í 140 metra og síðan norður að bænum Svartagili. Vörður á vesturbrún Svartagils vísa veginn. Við förum þar upp á kambinn og síðan eftir honum inn á Gagnheiði austan Súlnabergs. Höldum okkur nálægt berginu. Þar heitir Gagnheiðarvegur. Förum beint norður fyrir endann á Súlnabergi í 580 metra hæð og síðan niður brekkurnar og vestur fyrir Krókatjarnir þrjár, sem eru austan og ofan honum til norðurs vestan við Hrosshæðir. Þar er hlið á girðingu, sem liggur niður í Hvalvatn. Síðan vestan við að austurenda Eiríksvatns. Norður fyrir vatnið, meðfram Lágafell að þjóðvegi 52 við Gilstreymi í Lundarreykjadal í Leggjabrjótur 21,7 KM 2 Frá Skógarhólum á Þingvöllum um Leggja-Leiðin er vel vörðuð.Forn þjóðleið og enn vel sýnileg vegna umferðar kennd við drykkfelldan Gísla Magnússon Hólabiskup, sem vildi komast í brennivínstunnu á klakki. Ekki vildi betur til en svo, að sá atburður gerðist, sem lýst er í þessari vísu: „Tunnan valt og úr henni allt / ofan í djúpa keldu. / Skulfu lönd en brustu bönd, / botngjarðirnar héldu.“ Að fornu lögðu kaupmenn skipum sínum í Maríuhöfn sem er fremst að fara á Þingvöll og falbjóða þingheimi varning langt að kominn.Förum frá Skógarhólum vestur og norður slóða að Svartárkoti, beygjum síðan til vesturs um Öxarárdal, við síðan til norðurs með Súlnaá upp á Leggjabrjót, í 500 metra hæð, og förum með austurhlið Sandvatns, Skorradalur 11,7 KM 3 Frá Fitjum í Skorradal að þjóðvegi 52 vestan Uxahryggja.Ljúft landslag með fögrum fossum og lágvöxnu kjarri. Fyrrum voru 22 býli í dalnum, en nú eru þar einkum sumarbústaðir.Förum frá Fitjum austur með Fitjaá að Eiríksfossi og síðan beint austur heiðina að Lómatjörn. Förum vestan og sunnan við tjörnina og áfram suðaustur um suðurenda þjóðveg 52 vestan Uxahryggja. Grillirahryggur 10,7 KM 4 Fitjaá í Skorradal.Var þá haldið áfram suður um Hrísháls, Reynivallaháls og fram á 20. öld. Ekki er vitað, hvað nafn leiðarinnar þýðir.milli Víðiblöðkudals að vestan og Kálfadals að austan niður með Skúlagili vestanverðu alla leið niður að Fitjaá í Skorradal. Litlasands- dalur 4,1 KM 5 upp á Síldarmannagötur.Förum frá Litlasandi austnorðaustur Litlasandsdal um Sneiðar og Árnahlíðar upp á Síldarmannagötur milli Síldarmanna- götur 9,8 KM 6 áfram að Vatnshorni í Skorradal.Leiðin er öll vörðuð og stikuð.göturnar þessu nafni. Hólmverjar fóru Síldarmannagötur að Hvammi í Skorradal og stálu þar yxn Þorgrímu smiðkonu og ráku suður á hálsinn. Uxarnir sneru hins aftur heim í Hvamm. Frá þessu er sagt í Harðar sögu og Hólmverja. Gamlar vörður hafa verið endurreistar, svo að leiðin er greið og auðrötuð. Örnefnin Löngugötugil og Vegagil innan við Vatnshorn í Skorradal minna á þessar í Reiðskarð í 200 metra hæð. Síðan um fornar og greiðar að austan og Stöðugils að vestan niður að Vatnshorni í Skorradal. Helguvík 4,5 KM 7 Frá Gilstreymi í Lundarreykjadal að Helgu-vík við Reyðarvatn.áður en lagður var vegur um Uxahryggi. Förum frá síðan austur á Reykjaháls. Að lokum norðnorðaustur að Helguvík í norðurenda Reyðarvatns. Þaðan er leið austur á Bláskóga- heiði 17,7 KM 8 Frá Hallbjarnarvörðum í Skóga hóla.vestur Lundareykjadal eða suður á Þingvöll.ur voru fundarstaður þeirra. Árið 1236 hittust Sturla Sig hvats son og Órækja Snorrason á heiðinni til að sættast. Sturla reið heiðina 1238 til Apavatnsfundar við Gissur Þorvaldsson. Sama ár fóru Gissur og Kolbeinn ungi Arnórs son heiðina í herför gegn Sturlu Sighvatssyni á Sauða felli í Dölum. 1252 fóru Þorvaldssyni. Við Hall bjarnar vörður biðu Hrafn og Sturla í desember 1252 eftir Þorgils skarða, sem ekki mætti. Hrafn aðför að Gissuri Þor valdssyni, en sneru við í Víðikjörrum. Víðast er þetta jeppa fær leið. áningarstaður. Förum reiðgötur suður með Kaldadalsvegi, frá bílvegi að Lágafelli og með því vestanverðu suður að Sandkluftavatni. Reiðslóðin er austan vatnsins, síðan um Smjörbrekku og austan við Meyjarsæti, en sameinast bílveginum aftur sunnan þess. Við förum suðvestur meðfram Ármannsfelli að Víðivöllum. Áfram förum við vestur með fellinu og komum brátt að Skógarhólum.Glymur Ármannsfell Kvígindisfell Veggir Vatnshorn Skógarhólar 0 1 2KM 4 5N Leggjabrjótur Ga gn he ið i Bl ás kó ga he ið iSí ld ar m an na gö tu r Gr ill ir ah ry gg ur Litl asa nds dal ur Skorradalur Helguvík 1 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 7 7 8 8 Reyðarvatn Ka ld id al ur Ok ve gu r Grafardalur Seljadalur Dauðm annsbrekkur Sel kot sve gu r Sk óg ar ko t Prestastígur Hrafnabjörg Skjaldbreiður Reyðarvatn Þverfell Selfell Kortlagði Ísland á hestbaki Þúsund og ein þjóðleið er ný bók Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra. Eftir að hafa handleikið bókina og kynnt sér nota- gildi hennar veit Svavar Hávarðsson að stórvirki hefur litið dagsins ljós. Hér er komin nákvæm kortabók yfir göngu- og reiðleiðir; kennslubók í ferðamennsku og náma fróðleiks um fornminjar og sögu fyrir hvern þann sem ann Íslandi og vill njóta kosta þess. DÆMI Útliti bókarinnar verð r ekki gert nægilega hátt undir höfði á síðu í dag- blaði. Myndirnar sýna hluta úr korti og opnu bókarinnar þar sem það er fengið. Þær gefa hugmynd um uppbyggingu bókarinnar. Kortið í fullri stærð sýnir átta þjóðleiðir í rauðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.