Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 117

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 117
LAUGARDAGUR 10. desember 2011 89 JÓL Í BRÚÐUHEIMUM BORGARNESI Sími 530 5000 www.bruduheimar.is Sýningar allar helgar fram að jólum Heitt súkkulaði og piparkökumálun fyrir börnin! Skipuleggjendur tónlistarhátíð- arinnar Phoenix Festival segja að listi sem birtist í vikunni yfir flytjendur á hátíðinni hafi ekki verið frá þeim kominn og vilja þeir ekki staðfesta að hann sé réttur. Á listanum voru þekkt nöfn á borð við Björk, Radio- head, Smashing Pumpkins og Sonic Youth. Samkvæmt þess- ari vafasömu tilkynningu verður tónlistarhátíðin haldin 12. til 15. júlí. Til stendur að halda hátíðina í fyrsta skipti í fimmtán ár og er spennan mikil yfir því hverjir koma þar fram. Radiohead og Björk á lista BJÖRK Söngkonan kemur hugsanlega fram á Phoenix Festival á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Tónlistin er ástríða okkar beggja og við höfum sung- ið saman frá því að við vorum litlar,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir sem myndar dúettinn SamSam ásamt systur sinni Hólmfríði. Systurnar hafa komið fram í einkasamkvæmum um hríð en ákváðu í sumar að fara í stúdíó og taka upp nokkur lög. Eitt af þeim lögum er frumsamið jóla- lag eftir þær Gretu og Hólmfríði sem nefnist Desember. Lagið hljómar nú í útvarpi og á netinu. Greta Mjöll er í námi í Boston samhliða því að spila fótbolta en hún er landsliðskona í knatt- spyrnu. Hólmfríður er grunn- skólakennari en söngurinn hefur alltaf átt hug þeirra beggja. „Hófí sér um að semja lögin okkar og spilar á píanó en ég spila smá á úkúlele. Ástæðan fyrir að við höfum ekki farið saman í stúdíó fyrr en núna var að okkur fannst við ekki nógu flinkar á hljóðfæri og skorti kjark til að fá til liðs við okkur flinka tónlistarmenn,“ segir Greta Mjöll en systurnar vöktu fyrst athygli fyrir söng sinn fyrir fimm árum er þær tóku þátt í Söngkeppni framhaldsskól- anna og fluttu lagið Ó María við góðan orðstír. Þá var það Greta Mjöll sem sá um að syngja og Hólmfríður raddaði. „Við tókum upp jólalagið í Stúdíó Ljónshjarta með Þórði Gunnari sem sá einnig um að taka upp Ó María á sínum tíma. Draumurinn er að gefa út okkar eigið efni en nú stefnum við á að koma jólalaginu í útvarpsspilun heima,“ segir Greta Mjöll. Hún verður úti um jólin og því geta þær systur ekki komið fram opinberlega í kringum hátíðarn- ar. „Ef eftirspurnin verður mikil er aldrei að vita nema maður hoppi upp í næstu vél,“ segir Greta Mjöll hlæjandi að lokum. - áp Gefa út frumsamið jólalag SÖNGSYSTUR Systurnar Greta Mjöll og Hólmfríður Samúelsdætur mynda dúettinn SamSam og gefa út frumsamið jólalag fyrir þessu jól. Mick Jagger og Keith Richards úr The Rolling Stones ætla að borga allan kostnaðinn vegna jarðarfarar blúsgoðsagnarinnar Hubert Sumlin. Hann lést á dög- unum, áttræður að aldri, eftir að hafa fengið hjartaáfall. Jagger var á meðal þeirra fyrstu sem vottuðu Sumlin virð- ingu sína og sagði hann hafa verið mikinn innblástur á tónlist- arferli sínum. Richards spilaði á plötu Sumlins, Them Shoes, sem kom út fyrir fimm árum. Kona Sumlins, Toni Ann, er afar ánægð með Rollingana. „Aðdáendur Huberts, Mick Jagger og Keith Richards, krefjast þess að fá að borga jarðarfararkostnaðinn. Guð blessi Rolling Stones.“ Borga fyrir jarðarförina BORGA JARÐARFÖRINA Mick Jagger og Keith Richards borga jarðarför Huberts Sumlin. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.