Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 90
10. desember 2011 LAUGARDAGUR62 Tískuárið sem leið Það er ekki hægt að segja annað en að tískan á árinu sem er að líða hafi verið óvenju fjölbreytt. 2011 var árið sem gamalgrónar tískureglur voru brotnar og það varð leyfilegt að blanda saman litum eins og rauðum og appelsínugulum, og setja saman röndótt og doppótt. Álfrún Pálsdóttir fór yfir tískuna árið 2011. RODARTE ■ ÁTTUNDI ÁRATUGURINN Í ár hefur þessi áratugur átt uppreisn æru í tískuheiminum. Hnésíð pils, skyrtur hnepptar upp í háls og útvíðar galla- buxur með háu mitti mátti sjá hjá hönnuðum eins og Marc Jacobs, Derek Lam og Rodarte. Einræði niðurmjóu skálm- anna í buxunum lauk og víðar flaksandi skálmar tóku við. ■ NAUMHYGGJA Einfaldleiki var lykilorð helstu tískubylgju ársins 2011. Pheobe Philo, yfirhönnuður Celine-tískuhússins, Jil Sander og Alexander Wang hönnuðu öll í anda einfaldleikans með beinum sniðum og stílhreinum efnum. Minna er meira voru kjörorð ársins 2011. ■ SÍÐAR SÍDDIR Síðir kjólar og pils stukku upp vinsælda listann og skutu stuttum pilsum ref fyrir rass, mörgum til mik- illar hamingju. Gegnsæ efni, háar klaufar og hressandi litir lífguðu upp á síð- kjólana í ár. ■ MUNSTUR OG LITADÝRÐ 2011 var árið sem svarti liturinn fór af toppi vinsældalistans og mikil litadýrð tók við. Einnig var mikið um munstur. 2011 var árið sem braut gamalgrónar tískureglur á borð við að blanda saman appelsínugulum og rauðum og doppóttu við röndótt. ■ ÞAÐ SEM HELDUR ÁFRAM 2012 2Rósótt munstur verða vinsæl á næsta ári í toppum, buxum og kjólum. Rósóttur sam- festingur frá Altuzarra. 3Litadýrðin verður jafnvel meiri á næsta ári eins og sjá má á þessum kjól frá sumar- sýningu Tommy Hilfiger. 1Stuttir toppar sem eru teknir saman í mittið með pífu út á mjaðmir verður vinsælt snið árið 2012. Sniðið passar fullkom- lega inn í kven- legar tískubylgjur næsta árs. Þessi er frá Rodarte. DEREK LAM CALVIN KLEIN DIANE VON FURSTENBERG JIL SANDER STELLA MCCARTNEY BURBERRY PRORSUM ALEXANDER WANG 3.1 PHILLIP LIM CELINE PRADA MARC BY MARC JACOBS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.