Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 96
10. desember 2011 LAUGARDAGUR68 Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haraldur Þórir Theodórsson fv. verslunarmaður, sem lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvem- ber síðastliðinn verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 12. desember kl 13.00. Guðjón Haraldsson Sigríður Siemsen Þórir Haraldsson Mjöll Flosadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við and lát og útför ástkærrar móður okk- ar,tengdamóður, ömmu og langömmu, Kristjönu Þórhallsdóttur Reykjaheiðarvegi 6, Húsavík. Sérstakar þakkir til alls þess góða fólks á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fyrir frábæra umönnum. Einnig til yndislegra nágranna á Torginu á Húsavík. Þórhallur Björnsson Sigríður Björg Sturludóttir Þorkell Björnsson Hulda Guðrún Agnarsdóttir Arnar Björnsson Kristjana Helgadóttir ömmubörn, langömmubörn og aðrir aðstandendur. Okkar ástkæra Lilja Margrét Oddgeirsdóttir (Lillý) Hólmgarði 33, lést á heimili sínu sunnudaginn 4. desember. Útförin verður auglýst síðar. Kristjana Gisela Herbertsdóttir Sveinn Oddgeir Paulsson Mariann Koudal Oddgeirsen Anna Þóra Paulsdóttir Páll Þór Pálsson Paul Ragnar Kummer Ðao Thi Phuong Helena Alma Ragnarsdóttir Jón Ingvar Ragnarsson Sigurður Egill Ragnarsson Bryndís S. Halldórsdóttir Sonja Valdemarsdóttir Elskulegur faðir okkar, afi, langafi, bróðir og vinur, Brynjar Gunnarsson lést á Landeskrankenhaus sjúkrahúsinu í Salzburg þann 6. desember. Fyrir hönd aðstandenda, Halldór Benjamín Brynjarsson Innilegar þakkir fyrir allan þann stuðning og hlýhug sem við höfum notið við andlát og útför Baldurs Jóhannessonar verkfræðings, og einnig þakkir til þeirra mörgu lækna og hjúkrunar- fólks sem komu að veikindum hans gegnum árin og fram á síðasta dag. Elínborg Kristjánsdóttir og fjölskylda. Elskuleg frænka okkar, Klara Klængsdóttir verður jarðsungin frá Lágafellskirkju þriðjudaginn 13. desember klukkan 14.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Gunnar K. Gunnarsson Vegleg útiljósmyndasýning verður opnuð í Austurstræti í dag klukkan 14 á alþjóðadegi mannréttinda. Það er NPA-miðstöðin sem að sýningunni stendur en hún er samvinnufélag fatl- aðs fólks um persónulega aðstoð og sjálfstætt líf. Einnig kemur út metnaðarfull ljós- myndabók sem nefnist Frjáls og hefst sala á henni að aflokinni opnun sýn- ingarinnar. Boðið verður bæði upp á eyrnakonfekt í formi tónlistar og heitt kakó í kroppinn. „Markmið bókarinn- ar er að sýna að fatlað fólk er venju- legt fólk sem lifir í samfélaginu eins og aðrir og að ef hindrunum er rutt úr vegi getur það lifað sjálfstæðu lífi,“ segir Freyja Haraldsdóttir, fram- kvæmdastýra NPA-miðstöðvarinnar. „Það skiptir fólkið öllu máli að vera í umhverfi þar sem það nýtur virðing- ar líkt og allir aðrir, hefur aðgang að samfélaginu og fær aðstoð sem það getur stýrt sjálft og þannig mótað sinn eigin lífsstíl.“ Hún segir öllum þingmönnum þjóðarinnar boðið til hátíðarinnar. Einn þeirra, Guðmund- ur Steingrímsson, muni veita viðtöku kröfuskjali fatlaðs fólks til sjálfstæð- ara lífs. Ljósmyndir bókarinnar eru teknar af Hallgrími Guðmundssyni en hann er einn af eigendum NPA-miðstöðvar- innar fyrir hönd sonar síns Ragnars Emils, sem er fjögurra ára leikskóla- strákur og eðaltöffari. Texti er bæði á íslensku og ensku og hefur NPA-mið- stöðin stofnað Facebook-síðu í tilefni af útkomu bókarinnar og sýningunni undir notendanafninu Frjáls/Free. Þar má panta bókina auk þess sem hún verður til sölu í verslunum Hagkaups í Kringlunni. Ágóðinn rennur til MTA miðstöðvarinnar. - gun AÐ LIFA SJÁLFSTÆÐU LÍFI FREYJA HARALDSDÓTTIR FRAMKVÆMDASTÝRA „Þetta er ekki svona: „Komið og sjáið grey þau á myndunum. Þetta er allt annað,“ segir hún. Okkar ástkæri Ingólfur Guðnason bóndi frá Eyjum I í Kjós, verður jarðsunginn frá Reynivallakirkju í Kjós laugardaginn 10. desember kl. 14.00. Anna Ingólfsdóttir Kristinn Helgason Hermann Ingólfsson Birna Einarsdóttir Páll Ingólfsson Marta Karlsdóttir Guðrún Ingólfsdóttir Valborg Ingólfsdóttir Ómar Ásgrímsson afabörn og langafabörn. Sjötta og síðasta bókin í röð Ópus-bók- anna, kennslubóka í tónfræðum, kom út nú í haust. Höfundar bókanna eru tón- menntakennararnir Marta E. Sigurðar- dóttir og Guðfinna Guðlaugsdóttir en þær gefa bækurnar út sjálfar. Sú fyrsta kom út árið 2008 en hug- myndin kviknaði þó árið 1997 þegar Marta og Guðfinna lásu yfir drög að nýrri námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneyt- inu. „Okkur var ljóst að þörf væri á breytingum í kennslunni og að þörf væri á skilvirkara námsefni,“ segir Marta en í Ópus- bókunum er lögð áhersla á myndræna framsetningu efnisins. „Það er vel þekkt að myndræn framsetning eykur bæði skilning og áhuga hjá nemendum,“ útskýrir Marta. „Okkur vitanlega hefur ekkert tón- fræðaefni verið sett fram á sambæri- legan hátt hér á landi né annars stað- ar svo bækurnar eru nýjung hvað það varðar,“ segir Marta. Rán Flygen ring, grafískur hönnuður, myndskreytti allar bækurnar. „Bækurnar hafa feng- ið frábærar viðtökur bæði af nemend- um og kennurum og voru meðal annars kynntar á Bókamessunni í Frankfurt nú í haust,“ segir Marta en þær stöll- ur eru að vonum ánægðar með að hafa lokið verkinu. „Allt efnið kenndum við til reynslu og völdum úr það sem fékk besta svörun. Þetta hefur verið mikil vinna í öll þessi ár og varla liðið sá dagur að ekki fór fram einhver hug- myndasmíð eða önnur vinna við gerð bókanna.“ - rat Gáfu sjálfar út sex bækur HRINGNUM LOKAÐ Tónmenntakennararnir Marta E. Sigurðardóttir og Guðfinna Guð- laugsdóttir hafa gefið út sex kennslu- bækur í tónfræðum á þremur árum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.