Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 85
FIMMTUDAGUR 15. desember 2011 69 „Við fengum þessa hugmynd í sumar og erum búnir að vinna í blaðinu síðan þá,“ segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður um nýtt tímarit herrafata- verslunar Kormáks & Skjaldar, Spjátrung. Tímaritið kemur út í dag en þar er að finna ýmsan fróðleik varðandi herrafatnað og þau merki sem verslunin selur. Blaðið er svo myndskreytt af ljós- myndaranum Baldri Kristjánssyni en Guðmundur staðfestir að mikið sé lagt í fagrar myndir. „Það er gamaldags blær yfir blaðinu og sett upp í gömlu dagblaðaformi. Það eru til dæmis fyndnar auglýs- ingar og stuttar skemmtisögur frá starfsmönnum búðarinnar,“ segir Guðmundur, en það eru starfs- mennirnir sem sjá um að skrifa í tímaritið. „Við stefnum á að gefa það út tvisvar á ári og lítum á blaðið sem góða heimild fyrir okkur í fram- tíðinni um það sem er að gerast í dag,“ segir Guð- mundur, sem sá um að hanna nýja herrafatalínu verslunarinnar sem gerð eru góð skil í blaðinu. Blaðinu verður dreift með eftirtektarverðum hætti en þeir hafa fengið til liðs við sig stráka úr leikfélagi Menntaskólans við Hamralíð sem ætla að hlaupa um bæinn og dreifa blaðinu til vegfarenda. „Þeir eiga að minna á gamla tíma og verða klæddir upp eins og blaðburðardrengir.“ Útgáfu blaðsins verður fagnað í kvöld klukkan 20 í versluninni í Kjörgarði. - áp Fanga gamla tíma í nýju blaði GEFA ÚT TÍMARIT Guðmundur Jörundsson og starfsmenn herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar gefa út tímaritið Spjátrung í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Leikkonan Demi Moore þurfti að svara fyrir sig á Twitter á dög- unum en aðdáendur hafa furð- að sig á því að hún heiti enn þá Mrs. Kutcher á samskiptasíðunni. Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á dögunum eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi skilaboð á Twitter „Það er ekki forgangsatriði hjá mér að skipta um nafn núna. Ég biðst fyrirgefn- ingar ef það truflar ykkur og ég ætti kannski að hætta að skrifa? Skiptir nafn mitt virkilega svona miklu máli?“ Samkvæmt slúðurmiðlum vestan hafs hefur Moore varla farið út úr húsi síðan skilnaðurinn varð opinber en Kutcher á að hafa haldið framhjá leikkonunni. Demi neitar að skipta um nafn ENN ÞÁ MRS. KUTCHER Demi Moore notar enn nafnið Mrs. Kutcher á Twitter, aðdáendum til ama. NORDISPHOTOS/GETTY Leik- og söngkonan Jennifer Lopez hefur átt í ástarsambandi við hinn 24 ára gamla Casper Smart undanfarið. Lopez keypti á dögunum skjannahvítan Bentley handa Smart og í bandarískum fjölmiðlum er sérstak- lega tekið fram að bílinn þurfi hann ekki einungis að nota til að skutl- ast með hana heldur má hann einnig nota hann til einkaerinda. Jennifer Lopez skildi við söngvar- ann Marc Anthony í júlí, en samband hennar og unga dansarans Caspers Smart varð opinbert í nóvember þegar þau fóru saman í frí til Havaí. J-Lo keypti bíl handa kærastanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.